Ferill 305. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


146. löggjafarþing 2016–2017.
Þingskjal 417  —  305. mál.
Fyrirspurn


til utanríkisráðherra um rannsóknarsetur um utanríkis- og öryggismál.

Frá Smára McCarthy.


    Hvernig miðar vinnu við að kanna grundvöll þess að setja á stofn sjálfstætt rannsóknarsetur á sviði utanríkis- og öryggismála, sbr. þingsályktun þar að lútandi sem samþykkt var á Alþingi 30. mars 2009?