Ferill 456. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


146. löggjafarþing 2016–2017.
Þingskjal 618  —  456. mál.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um kostnaðarþátttöku krabbameinssjúklinga.

Frá Birni Leví Gunnarssyni.


     1.      Hver hefur árleg kostnaðarþátttaka krabbameinssjúklinga verið síðastliðin fimm ár og hversu margir hafa sjúklingarnir verið?
     2.      Hver hefur meðalkostnaður krabbameinssjúklings verið á tímabilinu og hvernig skiptist hann í tíundarhluta eftir fjölda sjúklinga?
     3.      Hver hefur heildarkostnaður hvers sjúklings verið og hvernig skiptist hann eftir kostnaðarliðum, m.a. lyfjum, heimsóknum til læknis o.fl.?


Skriflegt svar óskast.