Ferill 521. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


146. löggjafarþing 2016–2017.
Þingskjal 741  —  521. mál.
Fyrirspurn


til félags- og jafnréttismálaráðherra um skuldastöðu heimilanna.

Frá Birni Leví Gunnarssyni.


     1.      Hvað telur ráðherra einkum skýra batnandi skuldastöðu heimilanna annað en hækkun húsnæðisverðs síðustu árin, sundurliðað eftir landshlutum.
     2.      Hvað má gera ráð fyrir að „leiðréttingin“ vegi þungt í batnandi skuldastöðu heimilanna, sundurliðað eftir landshlutum.