Ferill 552. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


146. löggjafarþing 2016–2017.
Þingskjal 824  —  552. mál.




Fyrirspurn


til mennta- og menningarmálaráðherra um undirfjármögnun háskólastigsins.

Frá Iðunni Garðarsdóttur.


    Telur ráðherra tilefni til þess að grípa til aðgerða vegna stöðu háskólastigsins í ljósi þess að þrátt fyrir ítrekuð fyrirheit stjórnvalda um að fjármögnun háskólastigsins verði í takt við það sem gerist í nágrannalöndunum gerir ríkisfjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2018–2022 ráð fyrir áframhaldandi undirfjármögnun háskólastigsins?


Skriflegt svar óskast.