Ferill 620. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


146. löggjafarþing 2016–2017.
Þingskjal 1015  —  620. mál.
Fyrirspurn


til utanríkisráðherra um samninga Íslands sem EES-ríkis.

Frá Albert Guðmundssyni.


     1.      Hvaða samninga undirgengst Ísland sem EES-ríki?
     2.      Hvaða samninga undirgangast ESB-ríki umfram það sem af ESS-samningnum leiðir?


Skriflegt svar óskast.