Ferill 624. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


146. löggjafarþing 2016–2017.
Þingskjal 1065  —  624. mál.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um bann við blóðgjöf samkynhneigðra karlmanna.

Frá Hildi Sverrisdóttur.


     1.      Hver setur reglur sem banna samkynhneigðum karlmönnum að gefa blóð?
     2.      Hyggst ráðherra beita sér fyrir því að þessar reglur verði rýmkaðar svo samkynhneigðir karlmenn geti notið þeirra réttinda að gefa blóð?


Skriflegt svar óskast.