Ferill 515. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


146. löggjafarþing 2016–2017.
Þingskjal 1083  —  515. mál.
Svar


samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra við fyrirspurn frá Einari Brynjólfssyni um samninga ráðuneytisins og undirstofnana þess við sveitarfélög.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hvaða samningar ráðuneytisins og undirstofnana þess við sveitarfélögin voru í gildi 1. apríl 2017, hvaða samningar milli þessara aðila runnu út á tímabilinu 1. janúar 2006 til og með 1. apríl 2017 og eftir hvaða samningum var enn greitt 1. apríl 2017 þótt gildistími þeirra væri liðinn? Óskað er eftir stuttri lýsingu á efni hvers samnings fyrir sig.

    Ráðherra metur orðalag fyrirspurnarinnar þannig að einungis sé um að ræða samninga við einstaka sveitarfélög en ekki við landshlutasamtök sveitarfélaga eða Samband íslenskra sveitarfélaga. Þá beri að taka með tímabilið þar sem málefni samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra heyrðu undir innanríkisráðuneytið þar til tímabil fyrirspurnarinnar lýkur (1.1.2011–1.4.2017).
    Þeir aðilar sem gert hafa samninga við sveitarfélög á tímabilinu eru:
          Ráðuneytið (samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið (SAM) og innanríkisráðuneytið frá og með 1. janúar 2011 (IRR), Jöfnunarsjóður sveitarfélaga og Fjarskiptasjóður,
          Vegagerðin,
          Samgöngustofa,
          Þjóðskrá Íslands.
    Þær undirstofnanir samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis sem ekki gerðu samninga við sveitarfélögin á umræddu tímabili eru Byggðastofnun, Rannsóknarnefnd samgönguslysa og Póst- og fjarskiptastofnun.
    Meðfylgjandi er yfirlit yfir samninga með lýsingu á samningsefni, samningsaðila og greiðslur eftir útrunnum samningum eftir 1. apríl 2017. Stjörnumerktir (*) samningar renna út þegar lokagreiðsla hefur farið fram og/eða eru ekki með ákveðinn gildistíma.
    Í yfirlitinu er að finna eitt tilvik þar sem greitt er eftir útrunnum samningi. Vegagerðin greiðir eftir einum útrunnum samningi sem er við Akraneskaupstað vegna húsnæðis fyrir saltgeymslu. Sveitarfélagið ákvað að rífa húsið árið 2016 og því var samningurinn við Vegagerðina ekki endurnýjaður. Sveitarfélagið hefur enn ekki rifið húsið og þangað til fær Vegagerðin afnot af því gegn greiðslu.

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið.

Sveitarfélag (samningsaðili) Lýsing Allir samningar 1.1.2006–1.4.2017 Greitt skv. útrunnum samningi eftir
1.4.2017
Borgarbyggð Byggðastyrkur vegna ljósleiðaravæðingar 2017 26.1.2017*
Breiðdalshreppur Byggðastyrkur vegna ljósleiðaravæðingar 2017 26.1.2017*
Dalabyggð Byggðastyrkur vegna ljósleiðaravæðingar 2017 26.1.2017*
Djúpavogshreppur Byggðastyrkur vegna ljósleiðaravæðingar 2017 26.1.2017*
Fljótsdalshérað Byggðastyrkur vegna ljósleiðaravæðingar 2017 26.1.2017*
Hrunamannahreppur Byggðastyrkur vegna ljósleiðaravæðingar 2017 26.1.2017*
Húnaþing vestra Byggðastyrkur vegna ljósleiðaravæðingar 2017 26.1.2017*
Ísafjarðarbær Byggðastyrkur vegna ljósleiðaravæðingar 2017 26.1.2017*
Kaldrananeshreppur Byggðastyrkur vegna ljósleiðaravæðingar 2017 26.1.2017*
Langanesbyggð Byggðastyrkur vegna ljósleiðaravæðingar 2017 26.1.2017*
Rangárþing eystra Byggðastyrkur vegna ljósleiðaravæðingar 2017 26.1.2017*
Reykhólahreppur Byggðastyrkur vegna ljósleiðaravæðingar 2017 26.1.2017*
Skaftárhreppur Byggðastyrkur vegna ljósleiðaravæðingar 2017 26.1.2017*
Strandabyggð Byggðastyrkur vegna ljósleiðaravæðingar 2017 26.1.2017*
Sveitarfélagið Skagafjörður Byggðastyrkur vegna ljósleiðaravæðingar 2017 26.1.2017*
Tálknafjarðarhreppur Byggðastyrkur vegna ljósleiðaravæðingar 2017 26.1.2017*
Vesturbyggð Byggðastyrkur vegna ljósleiðaravæðingar 2017 26.1.2017*
Vopnafjarðarhreppur Byggðastyrkur vegna ljósleiðaravæðingar 2017 26.1.2017*
Þingeyjarsveit Byggðastyrkur vegna ljósleiðaravæðingar 2017 26.1.2017*
Sveitarfélagið Álftanes Samkomulag um fjárhagslegar aðgerðir og eftirlit 2008–2009
Bolungarvíkurkaupstaður Samkomulag um fjárhagslegar aðgerðir og eftirlit 2010–2011
Svalbarðshreppur Samkomulag um fjárhagslegar aðgerðir og eftirlit 2011–2012
Grundarfjarðarbær Samkomulag um fjárhagslegar aðgerðir og eftirlit 2012–2013
Sandgerðisbær Samkomulag um fjárhagslegar aðgerðir og eftirlit 2012–2013
Skaftárhreppur Samkomulag um fjárhagslegar aðgerðir og eftirlit 2012–2013
Breiðdalshreppur Samkomulag um fjárhagslegar aðgerðir og eftirlit 2015–2018
Reykjanesbær Samkomulag um fjárhagslegar aðgerðir og eftirlit 2015–2017


Fjarskiptasjóður.

Sveitarfélag (samningsaðili) Lýsing Allir samningar 1.1.2006–1.4.2017 Greitt skv. útrunnum samningi eftir
1.4.2017
Akraneskaupstaður Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2017) 28.2.2017*
Borgarbyggð Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2017) 28.2.2017*
Breiðdalshreppur Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2017) 28.2.2017*
Dalabyggð Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2017) 28.2.2017*
Djúpavogshreppur Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2017) 28.2.2017*
Fjarðabyggð Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2017) 28.2.2017*
Fljótsdalshérað Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2017) 28.2.2017*
Grindavíkurbær Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2017) 28.2.2017*
Grundarfjarðarbær Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2017) 28.2.2017*
Hrunamannahreppur Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2017) 28.2.2017*
Kjósarhreppur Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2017) 28.2.2017*
Langanesbyggð Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2017) 28.2.2017*
Rangárþing eystra Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2017) 28.2.2017*
Rangárþing ytra Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2017) 28.2.2017*
Reykhólahreppur Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2017) 28.2.2017*
Skaftárhreppur Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2017) 28.2.2017*
Skorradalshreppur Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2017) 28.2.2017*
Snæfellsbær Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2017) 28.2.2017*
Strandabyggð Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2017) 28.2.2017*
Sveitarfélagið Hornafjörður Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2017) 28.2.2017*
Sveitarfélagið Skagafjörður Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2017) 28.2.2017*
Sveitarfélagið Skagaströnd Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2017) 28.2.2017*
Vopnafjarðarhreppur Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2017) 28.2.2017*
Þingeyjarsveit Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2017) 28.2.2017*
Akureyrarkaupstaður Eingreiðsla til eflingar stofntengingar 19.5.2016
Kaldrananeshreppur Eingreiðsla til eflingar stofntengingar 19.5.2016
Blönduósbær Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2016) 20.4.2016*
Borgarbyggð Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2016) 20.4.2016*
Eyja- og Miklaholtshreppur Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2016) 20.4.2016*
Fljótsdalshérað Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2016) 20.4.2016*
Húnavatnshreppur Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2016) 20.4.2016*
Húnaþing vestra Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2016) 20.4.2016*
Kjósarhreppur Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2016) 20.4.2016*
Norðurþing Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2016) 20.4.2016*
Rangárþing eystra Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2016) 20.4.2016*
Rangárþing ytra Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2016) 20.4.2016*
Súðavíkurhreppur Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2016) 20.4.2016*
Svalbarðshreppur Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2016) 20.4.2016*
Sveitarfélagið Skagafjörður Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2016) 20.4.2016*
Þingeyjarsveit Uppbygging á ljósleiðarakerfi hjá sveitarfélögum með skilgreindan markaðsbrest (Ísland ljóstengt 2016) 20.4.2016*

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga.

Sveitarfélag (samningsaðili) Lýsing Allir samningar 1.1.2006–1.4.2017 Greitt skv. útrunnum samningi eftir
1.4.2017
Reykjavíkurborg Rekstur sérskóla/sérdeilda vegna yfirfærslu grunnskóla 1996 1.1.2012*
Akureyrarkaupstaður Samningur vegna ráðgjafarþjónustu vegna sérþarfa fatlaðra 9.1.1998*
Reykjavíkurborg Kennsluráðgjafi v/nýbúa á greiðsluskyldum aldri í sveitarfélögum öðrum en Reykjavík 15.8.2011*
Reykjavíkurborg Kennsla langveikra barna á grunnskólaaldri sem eiga lögheimili utan Reykjavíkur en dvelja þar á sjúkrahúsum 12.09.2011*
Húnaþing vestra Skólabúðir að Reykjum í Hrútafirði 03.12.2001*
    

Vegagerðin.

Sveitarfélag (samningsaðili) Lýsing Allir samningar 1.1.2006–1.4.2017 Greitt skv. útrunnum samningi eftir
1.4.2017
Akraneskaupstaður Um kostnaðarskiptingu samstarfsverkefnis 2007–2011
Fljótsdalshreppur Endurbætur/uppbygging vega í Fljótsdalshreppi þegar við á 22.04.2008*
Fljótsdalshreppur Endurbætur/uppbygging vega í Fljótsdalshreppi þegar við á 22.12.2009*
Fljótsdalshreppur Endurbætur/uppbygging vega í Fljótsdalshreppi þegar við á 18.1.2013*
Kópavogur (samkomulag) Framkvæmdir við undirgöng 16.4.2008*
Akraneskaupstaður Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006–2017
Akureyrarkaupstaður Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2007–2012
Blönduósbær Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006–2017
Bolungarvíkurkaupstaður Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006–2017
Borgarbyggð Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006–2017
Borgarfjarðarhreppur Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2012–2017
Breiðdalshreppur Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2007–2017
Dalvíkurbyggð Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2007–2017
Djúpavogshreppur Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006–2014
Fjallabyggð Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006–2017
Fjarðabyggð Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2007–2017
Fljótsdalshérað Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006–2017
Garðabær Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006–2011
Grindavíkurbær Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006–2011
Grundarfjarðarbær Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006–2017
Grýtubakkahreppur Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006–2012
Hafnarfjarðarkaupstaður Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006–2011
Húnaþing vestra Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006–2014
Hveragerðisbær Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006–2012
Ísafjarðarbær Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2007–2014
Kaldrananeshreppur Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2007–2017
Kópavogsbær Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2007–2010
Langanesbyggð Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006–2011
Norðurþing Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006–2013
Reykjanesbær Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006–2011
Reykjavíkurborg – eignasjóður Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006–2012
Sandgerðisbær Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006–2011
Seltjarnarnesbær Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2009–2012
Seyðisfjarðarkaupstaður Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006–2017
Siglufjarðarkaupstaður Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006
Snæfellsbær Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006–2017
Strandabyggð Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2009–2017
Stykkishólmsbær Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2008–2017
Súðavíkurhreppur Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006–2017
Sveitarfélagið Árborg Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006–2012
Sveitarfélagið Garður Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2007–2011
Sveitarfélagið Hornafjörður Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006–2017
Sveitarfélagið Skagafjörður Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006–2017
Sveitarfélagið Skagaströnd Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006–2017
Sveitarfélagið Vogar Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006–2011
Sveitarfélagið Ölfus Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006–2013
Tálknafjarðarhreppur Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006–2015
Vestmannaeyjabær Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006–2013
Vestmannaeyjabær Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2014–2016
Vesturbyggð Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006–2017
Vopnafjarðarhreppur Um veghald þjóðvega í þéttbýli 2006–2017
Þorlákshöfn Samningur um hafnarþjónustu fyrir Herjólf 2016 –2018
Sveitarfélagið Ölfus Samningur um hafnarþjónustu fyrir Herjólf 2012 –2014
Sveitarfélagið Ölfus Samningur um hafnarþjónustu fyrir Herjólf 2010 –2011
Akraneskaupstaður Húsaleigusamningur vegna saltgeymslu,
Faxabraut 11A
01.01.2014– 31.05.2016 X
Rangárþing ytra Vegtenging yfir Þverá við Odda 2016 –2017
Árneshreppur Snjómokstur á Strandavegi milli Gjögurflugvallar og Norðurfjarðar 2012 –2015
Garðabær Arnarnesvegur, kostnaðarskipting samstarfsverkefnis 2016*
    

Samgöngustofa.

Sveitarfélag (samningsaðili) Lýsing Allir samningar 1.1.2006–1.4.2017 Greitt skv. útrunnum samningi eftir 1.4.2017
Reykjavík Umferðarfræðsla í leikskólum 1.7.2006–31.12.2017

Þjóðskrá Íslands.

Sveitarfélag (samningsaðili) Lýsing Allir samningar 1.1.2006–1.4.2017 Greitt skv. útrunnum samningi eftir
1.4.2017
Grindavíkurbær Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 6.7.2017*
Akureyrakaupstaður Innskráningarþjónusta Ísland.is 16.3.2017*
Dalvíkurbyggð Samningur um aðgang í rafræn teikningasöfn 24.11.2016*
Akureyrarkaupstaður Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 17.11.2016*
Hvalfjarðarsveit Innskráningarþjónusta Ísland.is 16.11.2016*
Sveitarfélagið Ölfus Innskráningarþjónusta Ísland.is 19.10.2016*
Hörgársveit Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 14.7.2016*
Borgarbyggð Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 23.6.2016*
Stykkishólmsbær Innskráningarþjónusta Ísland.is 15.4.2016*
Sveitarfélagið Árborg Innskráningarþjónusta Ísland.is 25.2.2016*
Eyjafjarðarsveit Innskráningarþjónusta Ísland.is 9.2.2016*
Svalbarðsstandarhreppur Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 4.2.2016*
Akureyrarkaupstaður Samningur um vefþjónustuaðgang að fasteignaskrá 22.12.2015*
Hafnarfjarðarkaupstaður Innskráningarþjónusta Ísland.is 9.12.2015*
Borgarbyggð Innskráningarþjónusta Ísland.is 19.11.2015*
Mosfellsbær Samningur um aðgang í rafræn teikningasöfn 17.11.2015*
Fjarðabyggð Innskráningarþjónusta Ísland.is 16.10.2015*
Sveitarfélagið Vogar Innskráningarþjónusta Ísland.is 24.6.2015*
Húnavatnshreppur Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 18.5.2015*
Húnavatnshreppur Samningur um vefþjónustuaðgang að fasteignaskrá 15.4.2015*
Bolungarvíkurkaupstaður Innskráningarþjónusta Ísland.is 18.3.2015*
Kópavogsbær Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 16.3.2015*
Fljótsdalshérað Innskráningarþjónusta Ísland.is 26.2.2015*
Sveitarfélagið Skagafjörður Innskráningarþjónusta Ísland.is 4.2.2015*
Tálknafjarðarhreppur Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 30.1.2015*
Sveitarfélagið Ölfus Samningur um vefþjónustuaðgang að fasteignaskrá 2.12.2014*
Seltjarnarneskaupstaður Samningur um vefþjónustuaðgang að fasteignaskrá 16.10.2014*
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 13.10.2014*
Blönduósbær Samningur um vefþjónustuaðgang að fasteignaskrá 26.8.2014*
Borgarbyggð Samningur um reglubundna afhendingu fasteignaskrár 2.6.2014*
Vesturbyggð Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 28.4.2014*
Akraneskaupstaður Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 9.4.2014*
Garðabær Samkomulag um auðkenningu 31.3.2014*
Reykjanesbær Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 29.10.2013*
Mosfellsbær Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 18.10.2013*
Mýrdalshreppur Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 11.10.2013*
Snæfellsbær Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 3.10.2013*
Rangárþing ytra Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 12.9.2013*
Bláskógabyggð Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 28.2.2013*
Sveitarfélagið Hornafjörður Samningur um vefþjónustuaðgang að fasteignaskrá 21.2.2013*
Stykkishólmsbær Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 1.12.2012*
Hafnarfjarðarkaupstaður Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 4.7.2012*
Rangárþing eystra Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 2.7.2012*
Hveragerðisbær Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 20.6.2012*
Garðabær Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 14.6.2012*
Norðurþing Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 14.6.2012*
Hvalfjarðarsveit Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 12.6.2012*
Skorradalshreppur Samningur um vefþjónustuaðgang að fasteignaskrá 12.6.2012*
Húnaþing vestra Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 11.6.2012*
Sveitarfélagið Árborg Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 08.6.2012*
Grundarfjarðarbær Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 08.6.2012*
Sveitarfélagið Álftanes Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 31.5.2012*
Sandgerðisbær Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 31.5.2012*
Sveitarfélagið Hornafjörður Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 31.5.2012*
Dalvíkurbyggð Samkomulag um auðkenningu 27.4.2012*
Sveitarfélagið Vogar Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 26.4.2012*
Blönduósbær Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 30.3.2012*
Eyjafjarðarsveit Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 1.3.2012*
Dalvíkurbyggð Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 21.2.2012*
Reykjavíkurborg Samkomulag um auðkenningu 13.12.2011*
Hvalfjarðarsveit Samningur um rafræn teikningasöfn 1.11.2011*
Sveitarfélagið Ölfus Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 21.2.2011*
Dalabyggð Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 17.1.2011*
Skaftárhreppur Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 5.3.2010*
Sveitarfélagið Skagaströnd Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 1.12.2009*
Skorradalshreppur Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 1.8.2009*
Borgarbyggð Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 17.11.2008*
Garðabær Samningur um rafræn teikningasöfn 9.11.2014*
Rangárþing ytra Samningur um rafræn teikningasöfn 9.11.2014*
Hrunamannahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Bláskógabyggð, Flóahreppur      Samningur um rafræn teikningasöfn 4.4.2011*
Grindavíkurbær Samningur um rafræn teikningasöfn 22.9.2010*
Reykjanesbær Samningur um rafræn teikningasöfn 25.3.2014*
Snæfellsbær Samningur um rafræn teikningasöfn 8.10.2010*
Þingeyjarsveit Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 19.2.2009*
Sveitarfélagið Árborg Samningur um rafræn teikningasöfn 19.1.2009*
Akureyrakaupstaður Samningur um rafræn teikningasöfn 29.10.2008*
Hafnarfjarðarkaupstaður Samningur um rafræn teikningasöfn 5.9.2008*
Kópavogsbær Samningur um rafræn teikningasöfn 4.6.2010*
Vestmannaeyjabær Samningur um miðlun upplýsinga úr fasteignahluta Landskrár fasteigna 19.3.2007*
Seltjarnarneskaupstaður Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 19.12.2007*
Fjallabyggð Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 29.11.2006*
Súðavíkurhreppur Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Ísafjarðarbær Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Húnaþing vestra Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Reykhólahreppur Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Fjarðabyggð Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Stykkishólmsbær Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Aðaldælahreppur Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Skaftárhreppur Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Bæjarhreppur Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Bolungarvíkurkaupstaður Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Borgarfjarðarhreppur Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Helgafellssveit Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Seltjarnarnesbær Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Blönduósbær Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Grindavíkurkaupstaður Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Hörgárbyggð Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Sveitarfélagið Árborg Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Mýrdalshreppur Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Reykjavíkurborg Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Bláskógabyggð Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Sveitarfélagið Skagafjörður Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Grýtubakkahreppur Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Norðurþing Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Skorradalshreppur Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Sandgerðisbær Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Hrunamannahreppur Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Hafnarfjarðarkaupstaður Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Vesturbyggð Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Húnavatnshreppur Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Seyðisfjarðarkaupstaður Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Flóahreppur Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Grímsnes- og Grafningshreppur Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Reykjanesbær Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Vopnarfjarðarhreppur Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Borgarbyggð Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Garðabær Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Arnarneshreppur Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Grímseyjarhreppur Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Skútustaðahreppur Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Hveragerðisbær Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Vestmannaeyjabær Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Rangárþing ytra Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Breiðdalshreppur Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Langanesbyggð Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Sveitarfélagið Álftanes Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Mosfellsbær Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Kaldrananeshreppur Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Árneshreppur Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Fljótsdalshreppur Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Snæfellsbær Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Kjósarhreppur Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Sveitarfélagið Ölfus Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Rangárþing eystra Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Grundarfjarðarbær Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Tálknafjarðarhreppur Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Sveitarfélagið Vogar Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Ásahreppur Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Djúpavogshreppur Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Sveitarfélagið Garður Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Svalbarðsstrandarhreppur Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Dalabyggð Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Skagabyggð Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Dalvíkurbyggð Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Fljótsdalshérað Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Akraneskaupstaður Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Strandabyggð Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Þingeyjarsveit Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Akureyrakaupstaður Samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna 27.12.2006*
Langanesbyggð Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 9.12.2005*
Fljótsdalshérað Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 7.10.2005*
Vestmannaeyjabær Samningur um rafræn afnot af grunnskrá þjóðskrár 8.2.2005*