Ferill 626. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


146. löggjafarþing 2016–2017.
Þingskjal 1086  —  626. mál.
Fyrirspurn


til mennta- og menningarmálaráðherra um blandaðar bardagaíþróttir.

Frá Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur.


     1.      Hyggst ráðherra leyfisskylda blandaðar bardagaíþróttir með eftirliti opinberra aðila?
     2.      Hefur einhver vinna farið fram á vegum ráðuneytisins til að leggja mat á framkvæmd og áhrif þess að leyfisskylda blandaðar bardagaíþróttir? Hefur verið lagt mat á hvaða kröfur um öryggi og eftirlit sé mikilvægt að setja?


Skriflegt svar óskast.