Fundargerð 147. þingi, 3. fundi, boðaður 2017-09-14 10:30, stóð 10:30:11 til 17:41:12 gert 15 11:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

3. FUNDUR

fimmtudaginn 14. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um mannabreytingar í nefndum.

[10:30]

Horfa

Forseti kynnti mannabreytingar í eftirfarandi nefndum:

Allsherjar- og menntamálanefnd: Birgitta Jónsdóttir tekur sæti Gunnars Hrafns Jónssonar sem aðalmaður.

Atvinnuveganefnd: Smári McCarthy tekur sæti Evu Pandoru Baldursdóttur sem aðalmaður og Einar Brynjólfsson sæti Halldóru Mogensen sem varamaður.

Efnahags- og viðskiptanefnd: Eva Pandora Baldursdóttir tekur sæti Ástu Guðrúnar Helgadóttur sem varamaður.

Fjárlaganefnd: Ásta Guðrún Helgadóttir tekur sæti Evu Pandoru Baldursdóttur sem varamaður.

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd: Eva Pandora Baldursdóttir tekur sæti Birgittu Jónsdóttur sem aðalmaður og Halldóra Mogensen sæti Smára McCarthys sem varamaður.

Umhverfis- og samgöngunefnd: Birgitta Jónsdóttir tekur sæti Halldóru Mogensen sem varamaður.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar og tilhögun fjárlagaumræðu.

[10:31]

Horfa

Forseti kynnti fyrirkomulag fjárlagaumræðuðunnar og að samkomulag væri um að þingfundir á fimmtudag og föstudag gætu staðið þar til 1. umr. um fjárlög væri lokið.


Fjárlög 2018, 1. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1.

[10:32]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:59]

[13:31]

Horfa

[17:39]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 17:41.

---------------