Fundargerð 147. þingi, 6. fundi, boðaður 2017-09-26 13:30, stóð 13:30:23 til 23:05:09 gert 27 8:40
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

6. FUNDUR

þriðjudaginn 26. sept.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Dagskrártillaga.

Greidd voru atkvæði um dagskrártillögu 13 þingmanna Pírata og Samfylkingarinnar.

[13:30]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[14:15]

Horfa


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. BjarnB o.fl., 111. mál (uppreist æru). --- Þskj. 111.

[14:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Kosningar til Alþingis, 1. umr.

Frv. stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 112. mál (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt). --- Þskj. 112.

[16:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Útlendingar, 1. umr.

Frv. KJak o.fl., 113. mál (málsmeðferðartími). --- Þskj. 113.

[16:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 114. mál. --- Þskj. 114.

[18:48]

Horfa

[Fundarhlé. --- 18:49]

[23:00]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 143).

[23:04]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Almennar stjórnmálaumræður.

[23:04]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.

Fundi slitið kl. 23:05.

---------------