Útbýting 148. þingi, 25. fundi 2018-02-19 15:03:35, gert 20 8:11

Útbýtt utan þingfundar 16. febr.:

Frelsi á leigubifreiðamarkaði, 201. mál, þáltill. HKF, þskj. 280.

Meðferð sakamála, 203. mál, stjfrv. (dómsmrh.), þskj. 282.

Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur, 202. mál, stjfrv. (heilbrrh.), þskj. 281.

Samkeppni í mjólkuriðnaði og stuðningur við hann, 73. mál, svar sjútv.- og landbrh., þskj. 268.

Samræmd próf, 29. mál, svar menntmrh., þskj. 284.

Skilgreiningar á hugtökum, 59. mál, svar dómsmrh., þskj. 285.

Skipting útsvarstekna milli sveitarfélaga, 200. mál, þáltill. ÞórE o.fl., þskj. 279.

Útbýtt á fundinum:

Dómsmál hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna, 204. mál, fsp. ABBS, þskj. 287.

Framboð á félagslegu húsnæði, 205. mál, fsp. ABBS, þskj. 288.

Gerð jarðganga milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar, 144. mál, svar samgrh., þskj. 283.

Kostnaðarþátttaka námsmanna í heilbrigðisþjónustu og frítekjumark LÍN, 206. mál, fsp. ABBS, þskj. 289.