Dagskrá 148. þingi, 6. fundi, boðaður 2017-12-21 10:30, gert 22 8:15
[<-][->]

6. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 21. des. 2017

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Aðgerðir í húsnæðismálum (sérstök umræða).
  3. Kyrrsetning, lögbann o.fl., frv., 63. mál, þskj. 65. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  4. Almannatryggingar, frv., 51. mál, þskj. 51. --- 1. umr.
  5. Fjáraukalög 2017, stjfrv., 66. mál, þskj. 68. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  6. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, stjfrv., 67. mál, þskj. 69. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  7. Stofnefnahagsreikningar, stjtill., 65. mál, þskj. 67. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  8. Lokafjárlög 2016, stjfrv., 49. mál, þskj. 49. --- 1. umr.
  9. Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018, stjfrv., 3. mál, þskj. 3, nál. 71, brtt. 72. --- 2. umr.
  10. Mannvirki, stjfrv., 4. mál, þskj. 4, nál. 52. --- 2. umr.
  11. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, stjfrv., 5. mál, þskj. 5, nál. 53. --- 2. umr.
  12. Málefni fatlaðs fólks og aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, stjfrv., 28. mál, þskj. 28, nál. 70. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Samkomulag um umræðutíma (um fundarstjórn).
  2. Tilhögun þingfundar.
  3. Tilhögun umræðna.
  4. Lengd þingfundar.
  5. Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.
  6. Afbrigði um dagskrármál.