Dagskrá 148. þingi, 12. fundi, boðaður 2017-12-29 10:30, gert 29 13:41
[<-][->]

12. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 29. des. 2017

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Atkvæðagreiðsla um fjárlög.
    2. Barnabætur.
    3. Breytingartillaga um hækkun barnabóta.
    4. Vaxta- og barnabætur.
  2. Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018, stjfrv., 3. mál, þskj. 101, nál. 110 og 111, brtt. 103, 107, 112, 113, 114 og 121. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 75. mál, þskj. 109. --- 2. umr.
  4. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, stjfrv., 67. mál, þskj. 69. --- 3. umr.
  5. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2017, stjtill., 76. mál, þskj. 119. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  6. Fjáraukalög 2017, stjfrv., 66. mál, þskj. 68, nál. 128 og 131, brtt. 129 og 130. --- 2. umr.
  7. Fjárlög 2018, stjfrv., 1. mál, þskj. 106, nál. 124, brtt. 125, 126 og 127. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svör forsætisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  2. Tilhögun þingfundar.
  3. Afbrigði um dagskrármál.