Dagskrá 148. þingi, 13. fundi, boðaður 2017-12-29 23:59, gert 2 10:47
[<-][->]

13. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 30. des. 2017

að loknum 12. fundi.

---------

  1. Frestun á fundum Alþingis, stjtill., 77. mál, þskj. 120. --- Ein umr.
  2. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 75. mál, þskj. 109. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2017, stjtill., 76. mál, þskj. 119, nál. 140. --- Síðari umr. Ef leyft verður.
  4. Fjáraukalög 2017, stjfrv., 66. mál, þskj. 143. --- 3. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Þingfrestun.
  2. Embættismenn nefnda.
  3. Vísun skýrslu til nefndar Hvort leyfð skuli.
  4. Afbrigði um dagskrármál.