Dagskrá 148. þingi, 16. fundi, boðaður 2018-01-24 15:00, gert 11 9:30
[<-][->]

16. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 24. jan. 2018

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis, beiðni um skýrslu, 78. mál, þskj. 122. Hvort leyfð skuli.
  3. Ábendingar í skýrslu rannsóknanefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð, beiðni um skýrslu, 79. mál, þskj. 123. Hvort leyfð skuli.
  4. Stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi Útlendingastofnunar, beiðni um skýrslu, 82. mál, þskj. 149. Hvort leyfð skuli.
  5. Fæðingar- og foreldraorlof, frv., 98. mál, þskj. 166. --- 1. umr.
  6. Skilyrðislaus grunnframfærsla, þáltill., 9. mál, þskj. 9. --- Fyrri umr.
  7. Þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta, þáltill., 50. mál, þskj. 50. --- Fyrri umr.
  8. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga, frv., 105. mál, þskj. 173. --- 1. umr.
  9. Mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir, þáltill., 52. mál, þskj. 54. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Athugasemdir við skýrslubeiðni (um fundarstjórn).