Dagskrá 148. þingi, 18. fundi, boðaður 2018-01-30 13:30, gert 31 13:56
[<-][->]

18. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 30. jan. 2018

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Geðheilbrigðismál.
    2. Siðareglur ráðherra.
    3. Staðsetning nýs Landspítala með tilliti til samgangna.
    4. Einstaklingar með þroskaskerðingu og geðræn einkenni.
    5. Göngudeild SÁÁ á Akureyri.
  2. Félagsleg undirboð og svik á vinnumarkaði (sérstök umræða).
  3. Samgöngustofa, stjórnsýslustofnun samgöngumála, stjfrv., 109. mál, þskj. 178. --- 1. umr.
  4. Eftirlit með skipum, stjfrv., 110. mál, þskj. 179. --- 1. umr.
  5. Farþegaflutningar og farmflutningar á landi, stjfrv., 111. mál, þskj. 180. --- 1. umr.
  6. Óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús, þáltill., 88. mál, þskj. 155. --- Fyrri umr.
  7. Tekjuskattur, frv., 108. mál, þskj. 177. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Birting dagskrár þingfunda (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. ÞórP fyrir ÞórE, MER fyrir BergÓ, GSS fyrir IngS.
  4. Kjarasamningar framhaldsskólakennara, fsp., 32. mál, þskj. 32.