Dagskrá 148. þingi, 20. fundi, boðaður 2018-02-01 10:30, gert 6 10:49
[<-][->]

20. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 1. febr. 2018

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Fylgdarlaus börn á flótta.
    2. Kolefnisjöfnun í landbúnaði.
    3. Pólitísk ábyrgð ráðherra.
    4. Aðgengi að íslenskum netorðabókum.
    5. Áhrif Brexit á efnahag Íslands.
  2. Evrópuráðsþingið 2017, skýrsla, 86. mál, þskj. 153.
  3. Ættleiðingar, frv., 128. mál, þskj. 198. --- 1. umr.
  4. Útlendingar, frv., 42. mál, þskj. 42. --- 1. umr.
  5. Brottnám líffæra, frv., 22. mál, þskj. 22. --- 1. umr.
  6. Ársreikningar og hlutafélög, frv., 12. mál, þskj. 12. --- 1. umr.
  7. Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna, þáltill., 13. mál, þskj. 13. --- Fyrri umr.
  8. Trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga, þáltill., 14. mál, þskj. 14. --- Fyrri umr.
  9. Alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, þáltill., 17. mál, þskj. 17. --- Fyrri umr.
  10. Notkun og ræktun lyfjahamps, þáltill., 18. mál, þskj. 18. --- Fyrri umr.
  11. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frv., 19. mál, þskj. 19. --- 1. umr.
  12. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frv., 23. mál, þskj. 23. --- 1. umr.
  13. Sjúkratryggingar, frv., 25. mál, þskj. 25. --- 1. umr.
  14. Útlendingar, frv., 34. mál, þskj. 34. --- 1. umr.
  15. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frv., 35. mál, þskj. 35. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Embættisfærslur dómsmálaráðherra (um fundarstjórn).
  2. Upplýsingar í Landsréttarmálinu (um fundarstjórn).
  3. Heimsókn forseta sænska þingsins.