Dagskrá 148. þingi, 21. fundi, boðaður 2018-02-05 15:00, gert 6 7:50
[<-][->]

21. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 5. febr. 2018

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Mótun fjármálakerfisins og sala Arion banka.
    2. Stefna og hlutverk sendiráða Íslands.
    3. Hækkun fasteignamats.
    4. Lögbann á fréttaflutning.
    5. Hugsanlegt vanhæfi dómara.
  2. Langtímaorkustefna (sérstök umræða).
    • Til fjármála- og efnahagsráðherra:
  3. Leiga á fasteignum ríkisins, fsp. HVH, 81. mál, þskj. 141.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Embættismaður fastanefndar.