Dagskrá 148. þingi, 24. fundi, boðaður 2018-02-08 10:30, gert 20 14:9
[<-][->]

24. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 8. febr. 2018

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Efnahagsmál og íslenska krónan.
    2. Sala á hlut ríkisins í Arion banka.
    3. Ráðherraábyrgð.
    4. Kjör öryrkja.
    5. Formennska í Norðurskautsráðinu.
  2. Skýrsla hagdeildar Íbúðalánasjóðs um þörf fyrir íbúðir á Íslandi (sérstök umræða).
  3. Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í landskjörstjórn til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 12. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.
  4. Kosning yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.
  5. Kosning yfirkjörstjórnar Norðausturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.
  6. Kosning yfirkjörstjórnar Suðurkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.
  7. Kosning yfirkjörstjórnar Suðvesturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.
  8. Kosning yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis suður, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.
  9. Kosning yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis norður, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningu til Alþingis.
  10. Kosning þingmanna úr öllum þingflokkum í samráðsnefnd um veiðigjöld, skv. 5. gr. laga nr. 74/2012, með síðari breytingum, um veiðigjöld.
  11. Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna í bankaráð Seðlabanka Íslands til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, sbr. 26. gr. laga 36/2001, um Seðlabanka Íslands.
  12. Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar til tveggja ára til 31. desember 2019, skv. ályktun Alþingis 24. ágúst 1881, um reglur um Gjöf Jóns Sigurðssonar, sbr. ályktanir Alþingis 6. maí 1911 og 29. apríl 1974.
  13. Kosning eins manns í stað Þóru Helgadóttur í fjármálaráð, til þriggja ára, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál.
  14. Kosning sjö alþingismanna og jafnmargra varamanna í Þingvallanefnd, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 2. mgr. 2. gr. laga nr. 47/2004, um þjóðgarðinn á Þingvöllum.
  15. Kosning fjögurra manna í nefnd til að undirbúa hátíðarhöld árið 2018 um hvernig minnast skuli aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands, skv. ályktun Alþingis frá 13. október 2016.
  16. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 11. mál, þskj. 11. --- 3. umr.
  17. Markaðar tekjur, stjfrv., 167. mál, þskj. 241. --- 1. umr.
  18. Stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, stjtill., 179. mál, þskj. 253. --- Fyrri umr.
  19. Mannvirki, stjfrv., 185. mál, þskj. 259. --- 1. umr.
  20. Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum, þáltill., 90. mál, þskj. 157. --- Fyrri umr.
  21. Almannatryggingar, frv., 97. mál, þskj. 165. --- 1. umr.
  22. Sálfræðiþjónusta í opinberum háskólum, þáltill., 112. mál, þskj. 181. --- Fyrri umr.
  23. Endurskoðun XXV. kafla almennra hegningarlaga, þáltill., 113. mál, þskj. 182. --- Fyrri umr.
  24. Almenn hegningarlög, frv., 114. mál, þskj. 183. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Umræða um dagskrármál (um fundarstjórn).
  2. Tilhögun þingfundar.
  3. Nefndarmenn í fullveldisnefnd.
  4. Afnám vasapeningakerfis á dvalar- og hjúkrunarheimilum, fsp., 56. mál, þskj. 58.