Dagskrá 148. þingi, 26. fundi, boðaður 2018-02-20 13:30, gert 21 7:46
[<-][->]

26. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 20. febr. 2018

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Nýjar aðferðir við orkuöflun, beiðni um skýrslu, 197. mál, þskj. 276. Hvort leyfð skuli.
  3. Meðferð sakamála, stjfrv., 203. mál, þskj. 282. --- 1. umr.
  4. Áfengislög, frv., 127. mál, þskj. 197. --- 1. umr.
  5. Þingsköp Alþingis, frv., 132. mál, þskj. 203. --- 1. umr.
  6. Helgidagafriður, frv., 134. mál, þskj. 206. --- 1. umr.
  7. Upptaka samræmdrar vísitölu neysluverðs, þáltill., 135. mál, þskj. 207. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Mál frá ríkisstjórninni (um fundarstjórn).
  2. Heimsókn forseta grænlenska þingsins.