Fundargerð 148. þingi, 12. fundi, boðaður 2017-12-29 10:30, stóð 10:32:34 til 00:12:23 gert 2 10:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

12. FUNDUR

föstudaginn 29. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að hlé yrði gert milli kl. 14 og 15.30. Auk þess væri samkomulag um að þingfundir gætu staðið þar til umræðum um dagskrármál væri lokið.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:34]

Horfa


Atkvæðagreiðsla um fjárlög.

[10:34]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Barnabætur.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Breytingartillaga um hækkun barnabóta.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Vaxta- og barnabætur.

[10:55]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Viglundsson.


Um fundarstjórn.

Svör forsætisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum.

[11:01]

Horfa

Málshefjandi var Logi Einarsson.

[Fundarhlé. --- 11:17]


Afbrigði um dagskrármál.

[11:32]

Horfa


Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018, frh. 3. umr.

Stjfrv., 3. mál. --- Þskj. 101, nál. 110 og 111, brtt. 103, 107, 112, 113, 114 og 121.

[11:33]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 133).


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 75. mál. --- Þskj. 109.

Enginn tók til máls.

[12:57]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 3. umr.

Stjfrv., 67. mál (launafyrirkomulag forstöðumanna). --- Þskj. 69.

Enginn tók til máls.

[13:01]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 134).


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2017, fyrri umr.

Stjtill., 76. mál. --- Þskj. 119.

[13:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Fjáraukalög 2017, 2. umr.

Stjfrv., 66. mál. --- Þskj. 68, nál. 128 og 131, brtt. 129 og 130.

[13:05]

Horfa

[Fundarhlé. --- 13:56]

[15:31]

Horfa

[15:31]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárlög 2018, 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 106, nál. 124, brtt. 125, 126, 127, 132, 136, 137, 138 og 139.

[18:29]

Horfa

[23:13]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 23:16]


Fjáraukalög 2017, frh. 2. umr.

Stjfrv., 66. mál. --- Þskj. 68, nál. 128 og 131, brtt. 129 og 130.

[23:32]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjárlög 2018, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 106, nál. 124, brtt. 125, 126, 127, 132, 136, 137, 138, 139 og 142.

[23:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 144).

[00:11]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 00:12.

---------------