Fundargerð 148. þingi, 14. fundi, boðaður 2018-01-22 15:00, stóð 15:01:42 til 18:43:12 gert 24 13:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

14. FUNDUR

mánudaginn 22. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Framhaldsfundir Alþingis.

[15:01]

Horfa

Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir las forsetabréf um að Alþingi skyldi koma saman til framhaldsfunda 22. janúar 2018.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Varamenn taka þingsæti.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að Elvar Eyvindsson tæki sæti Birgis Þórarinssonar, 3. þm. Suðurk., Olga Margrét Cilia tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, 4. þm. Reykv. s., og Una Hildardóttir tæki sæti Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, 3. þm. Suðvest.

Elvar Eyvindsson, 3. þm. Suðurk., Olga Margrét Cilia, 4. þm. Reykv. s., og Una Hildardóttir, 3. þm. Suðvest., undirrituðu drengskaparheit að stjórnarskránni.


Mannabreytingar í nefndum.

[15:05]

Horfa

Forseti tilkynnti að Birgir Þórarinsson tæki sæti Sigurðar Páls Jónssonar sem varamaður í Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins og Sigurður Páll Jónsson tæki sæti Birgis Þórarinssonar sem varamaður á þingi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu.


Embættismenn fastanefnda.

[15:05]

Horfa

Forseti tilkynnti að Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir hefði verið kjörin varaformaður Íslandsdeildar þingmannanefndar EFTA og EES, Líneik Anna Sævarsdóttir hefði verið kjörin varaformaður Íslandsdeildar þingmannanefndar um norðurskautsmál og Þorgerður K. Gunnarsdóttir hefði verið kjörin varaformaður Íslandsdeildar NATO-þingsins.


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:06]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og fjárlaganefnd að þær fjölluðu um níu skýrslur Ríkisendurskoðunar.


Frestun á skriflegum svörum.

Afnám vasapeningakerfis á dvalar- og hjúkrunarheimilum. Fsp. ÓBK, 56. mál. --- Þskj. 58.

Skattfrádráttur til nýsköpunarfyrirtækja. Fsp. JSV, 68. mál. --- Þskj. 75.

Eignir og tekjur landsmanna árið 2016. Fsp. LE, 41. mál. --- Þskj. 41.

Búvörusamningar. Fsp. ÞorstV, 69. mál. --- Þskj. 76.

Samkeppni í mjólkuriðnaði og stuðningur við hann. Fsp. ÞorstV, 73. mál. --- Þskj. 87.

Samkeppni með landbúnaðarvörur. Fsp. ÞorstV, 70. mál. --- Þskj. 79.

[15:07]

Horfa


Staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan.

[15:08]

Horfa

Umræðu lokið.

[18:42]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:43.

---------------