Fundargerð 148. þingi, 22. fundi, boðaður 2018-02-06 13:30, stóð 13:31:09 til 16:22:48 gert 7 7:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

22. FUNDUR

þriðjudaginn 6. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár, 1. umr.

Stjfrv., 93. mál (EES-reglur). --- Þskj. 160.

[14:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Raforkulög og stofnun Landsnets hf., 1. umr.

Stjfrv., 115. mál (ýmsar breytingar). --- Þskj. 184.

[15:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Brottfall laga um stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja, 1. umr.

Stjfrv., 138. mál. --- Þskj. 210.

[15:24]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Tekjustofnar sveitarfélaga, 2. umr.

Stjfrv., 11. mál (fasteignasjóður). --- Þskj. 11, nál. 236.

[15:27]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 15:39]


Íslenskur ríkisborgararéttur og barnalög, 1. umr.

Stjfrv., 133. mál (ríkisfangsleysi). --- Þskj. 205.

[15:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[16:21]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:22.

---------------