Fundargerð 148. þingi, 29. fundi, boðaður 2018-02-26 15:00, stóð 15:01:22 til 18:15:05 gert 27 8:18
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

29. FUNDUR

mánudaginn 26. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Frestun á skriflegum svörum.

Úrvinnsla upplýsinga um eignir Íslendinga á aflandssvæðum. Fsp. OH, 225. mál. --- Þskj. 318.

[15:01]

Horfa

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa


Samgönguáætlun.

[15:04]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Sjúkrabifreið á Ólafsfirði.

[15:11]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Málefni forstjóra Barnaverndarstofu.

[15:19]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Breikkun Vesturlandsvegar.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Barnaverndarmál.

[15:33]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Sala á hlut ríkisins í Arion banka.

[15:40]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Þórarinsson.


Um fundarstjórn.

Ummæli þingmanns í Silfrinu.

[15:47]

Horfa

Málshefjandi var Birgir Ármannsson.


Sérstök umræða.

Lestrarvandi og aðgerðir til að sporna gegn honum.

[16:13]

Horfa

Málshefjandi var Guðmundur Andri Thorsson.


Lýðháskólar.

Fsp. ÞKG, 184. mál. --- Þskj. 258.

[17:05]

Horfa

Umræðu lokið.


Heilbrigðisáætlun.

Fsp. HSK, 196. mál. --- Þskj. 275.

[17:24]

Horfa

Umræðu lokið.


Innbrot á höfuðborgarsvæðinu.

Fsp. ÞKG, 211. mál. --- Þskj. 294.

[17:42]

Horfa

Umræðu lokið.


Gagnaver.

Fsp. ÞKG, 212. mál. --- Þskj. 295.

[17:58]

Horfa

Umræðu lokið.

[18:13]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:15.

---------------