Fundargerð 148. þingi, 33. fundi, boðaður 2018-03-05 15:00, stóð 15:00:50 til 18:38:31 gert 6 8:15
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

33. FUNDUR

mánudaginn 5. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um sjö skýrslur Ríkisendurskoðunar.


Frestun á skriflegum svörum.

Öryggi sjúklinga á geðsviði Landspítalans. Fsp. GSS, 172. mál. --- Þskj. 246.

Kostnaður við heilbrigðisþjónustu fyrir erlenda ferðamenn. Fsp. BirgÞ, 189. mál. --- Þskj. 263.

Innflutningur á hráum og ógerilsneyddum matvælum. Fsp. BjarnJ, 163. mál. --- Þskj. 237.

[15:01]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:02]

Horfa


Kjör öryrkja.

[15:02]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Landsréttur.

[15:09]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Hæfi dómara í Landsrétti.

[15:15]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Biðlistar á Vog.

[15:22]

Horfa

Spyrjandi var Sigurður Páll Jónsson.


Gjaldtaka í ferðaþjónustu.

[15:29]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Landverðir.

[15:37]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Sérstök umræða.

Skýrsla greiningardeildar ríkislögreglustjóra um skipulagða glæpastarfsemi.

[15:44]

Horfa

Málshefjandi var Karl Gauti Hjaltason.


Úrskurðir sýslumanns í umgengnismálum.

Fsp. BLG, 229. mál. --- Þskj. 322.

[16:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Kostnaður við hjúkrunarheimili og heilbrigðisþjónustu.

Fsp. ÓGunn, 140. mál. --- Þskj. 212.

[16:48]

Horfa

Umræðu lokið.


Sjúkraflutningar.

Fsp. GBr, 237. mál. --- Þskj. 333.

[16:59]

Horfa

Umræðu lokið.


Heilbrigðisþjónusta á landsbyggðinni.

Fsp. GBr, 244. mál. --- Þskj. 340.

[17:17]

Horfa

Umræðu lokið.


Möguleikar ljósmæðra á að ávísa lyfjum og hjálpartækjum.

Fsp. BjG, 268. mál. --- Þskj. 370.

[17:35]

Horfa

Umræðu lokið.


Stuðningur við Fjölskyldumiðstöð Rauða krossins.

Fsp. BLG, 223. mál. --- Þskj. 316.

[17:52]

Horfa

Umræðu lokið.


Stuðningur við Samtök umgengnisforeldra.

Fsp. BLG, 224. mál. --- Þskj. 317.

[18:05]

Horfa

Umræðu lokið.


Minnkun plastpokanotkunar.

Fsp. OH, 271. mál. --- Þskj. 373.

[18:18]

Horfa

Umræðu lokið.

[18:37]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4. og 11. mál.

Fundi slitið kl. 18:38.

---------------