Fundargerð 148. þingi, 41. fundi, boðaður 2018-03-20 13:30, stóð 13:30:27 til 23:43:00 gert 21 7:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

41. FUNDUR

þriðjudaginn 20. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Ívilnunarsamningar. Fsp. ÓBK, 55. mál. --- Þskj. 57.

[13:30]

Horfa

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Lögheimili og aðsetur, 1. umr.

Stjfrv., 345. mál. --- Þskj. 459.

[14:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Breyting á ýmsum lögum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála, 1. umr.

Stjfrv., 389. mál. --- Þskj. 539.

[16:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Fjarskipti, 1. umr.

Stjfrv., 390. mál (EES-reglur, nethlutleysi, CE-merkingar á fjarskiptabúnaði). --- Þskj. 540.

[16:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Fjármálastefna 2018--2022, síðari umr.

Stjtill., 2. mál. --- Þskj. 2, nál. 548, 554 og 563, brtt. 564.

[17:50]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:26]


Tilhögun þingfundar.

[20:00]

Horfa

Forseti greindi frá því að umræðu um 5. dagskrármál yrði frestað um sinn og önnur mál á dagskrá tekin fyrir.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 94/2017 um breytingu á VII. viðauka og X. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 333. mál (gagnkvæm viðurkenning á starfsmenntun og hæfi, almenn þjónusta). --- Þskj. 444, nál. 533.

[20:01]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 129/2017 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 334. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun). --- Þskj. 445, nál. 534.

[20:07]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 187/2017 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 335. mál (neytendavernd). --- Þskj. 446, nál. 535.

[20:10]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 107/2017 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 337. mál (umhverfismál). --- Þskj. 448, nál. 536.

[20:14]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár, 2. umr.

Stjfrv., 93. mál (EES-reglur). --- Þskj. 160, nál. 549.

[20:18]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ársreikningar, 2. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 340. mál (viðvera endurskoðenda á aðalfundum). --- Þskj. 454.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð sakamála, 2. umr.

Stjfrv., 203. mál (sakarkostnaður). --- Þskj. 282, nál. 547.

[20:25]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Frv. JSV o.fl., 10. mál (kynferðisbrot). --- Þskj. 10, nál. 502.

[20:29]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálastefna 2018--2022, frh. síðari umr.

Stjtill., 2. mál. --- Þskj. 2, nál. 548, 554 og 563, brtt. 564.

[21:13]

Horfa

Umræðu frestað.

[22:06]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 14. mál.

Fundi slitið kl. 23:43.

---------------