Fundargerð 148. þingi, 49. fundi, boðaður 2018-04-13 10:30, stóð 10:32:41 til 16:14:45 gert 16 11:12
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

49. FUNDUR

föstudaginn 13. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Eftirlit með vátryggingaskilmálum. Fsp. BLG, 408. mál. --- Þskj. 575.

Eignaraðild vogunarsjóða að bankakerfinu og eftirlitshlutverk Fjármálaeftirlitsins. Fsp. BirgÞ, 431. mál. --- Þskj. 614.

Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra. Fsp. BLG, 375. mál. --- Þskj. 499.

Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra. Fsp. BLG, 370. mál. --- Þskj. 494.

Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra. Fsp. BLG, 374. mál. --- Þskj. 498.

Notkun akstursbóka í bifreiðum Alþingis og greiðslur dagpeninga til forseta Alþingis. Fsp. BLG, 332. mál. --- Þskj. 443.

Starfsmenn Alþingis og stofnana þess. Fsp. ÞorS, 325. mál. --- Þskj. 433.

[10:32]

Horfa


Störf þingsins.

[10:34]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurnum -- vinna í fjárlaganefnd.

[11:08]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Tilhögun umræðu um fjármálaáætlun.

[11:26]

Horfa

Forseti greindi frá samkomulagi um tilhögun umræðu um fjármálaáætlun.


Fjármálaáætlun 2019--2023, frh. fyrri umr.

Stjtill., 494. mál. --- Þskj. 716.

[11:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og fjárln.

[Fundarhlé. --- 12:47]


Utanríkis- og alþjóðamál, ein umr.

Skýrsla utanrrh., 510. mál. --- Þskj. 740.

[13:00]

Horfa

Umræðu frestað.

[16:13]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:14.

---------------