Fundargerð 148. þingi, 52. fundi, boðaður 2018-04-18 15:00, stóð 15:00:27 til 15:09:46 gert 18 15:23
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

52. FUNDUR

miðvikudaginn 18. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um þrjár skýrslur Ríkisendurskoðunar.


Frestun á skriflegum svörum.

Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra. Fsp. BLG, 377. mál. --- Þskj. 501.

Ráðherrabílar og bílstjórar. Fsp. BLG, 282. mál. --- Þskj. 384.

Aðgerðaáætlun fyrir Stjórnarráðið. Fsp. HSK, 450. mál. --- Þskj. 648.

[15:01]

Horfa


Framkvæmd alþjóðlegra skuldbindinga er varða flutning á vopnum.

Beiðni um skýrslu RBB o.fl., 498. mál. --- Þskj. 725.

[15:01]

Horfa


Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna í bankaráð Seðlabanka Íslands til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, sbr. 26. gr. laga nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Þórunn Guðmundsdóttir (A),

Bolli Héðinsson (B),

Gylfi Magnússon (A),

Una María Óskarsdóttir (B),

Sigurður Kári Kristjánsson (A),

Jacqueline Clare Mallett (B),

Frosti Sigurjónsson (A).

Varamenn:

Þórlindur Kjartansson (A),

Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir (B),

Hildur Traustadóttir (A),

Vilborg Hansen (B),

Kristín Thoroddsen (A),

Ólafur Margeirsson (B),

Bára Ármannsdóttir (A).


Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013, um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Ragnheiður Ríkharðsdóttir (A),

Mörður Árnason (B),

Jón Ólafsson (A),

Guðlaugur Sverrisson (B),

Brynjólfur Stefánsson (A),

Lára Hanna Einarsdóttir (B),

Elísabet Indra Ragnarsdóttir (A),

Birna Þórarinsdóttir (B),

Kári Jónasson (A).

Varamenn:

Jón Jónsson (A),

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (B),

Erlingur Sigurðarson (A),

Sigríður Valdís Bergvinsdóttir (B),

Sjöfn Þórðardóttir (A),

Mörður Ingólfsson (B),

Marta Guðrún Jóhannesdóttir (A),

Björn Gunnar Ólafsson (B),

Jóhanna Hreiðarsdóttir (A).

Fundi slitið kl. 15:09.

---------------