Fundargerð 148. þingi, 53. fundi, boðaður 2018-04-23 15:00, stóð 15:02:21 til 16:35:40 gert 24 8:19
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

53. FUNDUR

mánudaginn 23. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Sumarkveðjur.

[15:02]

Horfa

Forseti óskaði þingmönnum og starfsfólki gleðilegs sumars.


Varamenn taka þingsæti.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Olga Margrét Cilia tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, 4. þm. Reykv. s., Fjölnir Sæmundsson tæki sæti Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, 3. þm. Suðvest., Hildur Sverrisdóttir tæki sæti Brynjars Níelssonar, 5. þm. Reykv. s., og Jón Þór Þorvaldsson tæki sæti Bergþórs Ólasonar, 4. þm. Norðvest.

Fjölnir Sæmundsson, 3. þm. Suðvest., og Jón Þór Þorvaldsson, 4. þm. Norðvest., undirrituðu drengskaparheit að stjórnarskránni.


Frestun á skriflegum svörum.

Starfsmenn ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra. Fsp. ÞorS, 316. mál. --- Þskj. 424.

Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra. Fsp. BLG, 374. mál. --- Þskj. 498.

Opinber störf utan höfuðborgarsvæðisins. Fsp. HSK, 504. mál. --- Þskj. 731.

Innflutningur á hráum og ógerilsneyddum matvælum. Fsp. BjarnJ, 163. mál. --- Þskj. 237.

Hækkun bóta almannatrygginga. Fsp. ÞKG, 266. mál. --- Þskj. 368.

Atkvæðakassar. Fsp. BLG, 447. mál. --- Þskj. 645.

[15:04]

Horfa

[15:06]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:06]

Horfa


Samningar við ljósmæður.

[15:06]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Framlög til samgöngumála í Reykjavík.

[15:14]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Samningur um heimaþjónustu ljósmæðra.

[15:19]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Króna á móti krónu skerðingar.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Framlög til heilbrigðismála.

[15:34]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Stefnumótun í fjármálaáætlun og fjárlögum.

[15:41]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Rafmyntir.

Fsp. SMc, 341. mál. --- Þskj. 455.

[15:48]

Horfa

Umræðu lokið.


Hlutabréfaeign LSR í fyrirtækjum á markaði.

Fsp. ÞorS, 528. mál. --- Þskj. 772.

[16:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Vinna íslenskra stjórnvalda vegna innleiðingar þriðja orkupakka ESB.

Fsp. HKF, 499. mál. --- Þskj. 726.

[16:16]

Umræðu lokið.

Horfa

[16:34]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 16:35.

---------------