Fundargerð 148. þingi, 56. fundi, boðaður 2018-04-26 10:30, stóð 10:31:01 til 13:31:40 gert 26 15:39
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

56. FUNDUR

fimmtudaginn 26. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Misskipting eigna í þjóðfélaginu.

[10:31]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Kjör kvennastétta.

[10:38]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Stefna í flugmálum og öryggi flugvalla.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Þorvaldsson.


Staða tjáningar- og upplýsingafrelsis á Íslandi.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Skerðing bóta fólks í sambúð.

[11:01]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Matvæli og dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr, frh. 2. umr.

Stjfrv., 330. mál (eftirlit, upplýsingagjöf). --- Þskj. 441, nál. 819.

[11:09]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Matvælastofnun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 331. mál. --- Þskj. 442, nál. 828.

[11:11]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Samgöngustofa, stjórnsýslustofnun samgöngumála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 109. mál (birting alþjóðlegra reglna á sviði siglinga). --- Þskj. 178, nál. 830.

[11:12]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjármálafyrirtæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 387. mál (skuldajöfnun, greiðslujöfnunarsamningar og ógildir löggerningar). --- Þskj. 537, nál. 829.

[11:13]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 452. mál (skipan í stjórn, brottfall ákvæða). --- Þskj. 651, nál. 842.

[11:14]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 453. mál (hálfur lífeyrir). --- Þskj. 652, nál. 843.

[11:14]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ættleiðingar, frh. 2. umr.

Frv. VilÁ o.fl., 128. mál (umsagnir nánustu fjölskyldu). --- Þskj. 198, nál. 826.

[11:15]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Samræming verklags um fjarfundi á vegum ráðuneyta, frh. síðari umr.

Þáltill. SilG o.fl., 45. mál. --- Þskj. 45, nál. 825.

[11:18]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 865).

[Fundarhlé. --- 11:19]

[13:00]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 10.--26. mál.

Fundi slitið kl. 13:31.

---------------