Fundargerð 148. þingi, 71. fundi, boðaður 2018-06-08 10:30, stóð 10:30:30 til 14:12:53 gert 11 11:43
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

71. FUNDUR

föstudaginn 8. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Fjármálaáætlun 2019--2023, frh. síðari umr.

Stjtill., 494. mál. --- Þskj. 716, nál. 1077, 1095, 1107, 1128 og 1129, brtt. 1130 og 1131.

[10:30]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:16]

[12:21]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, 3. umr.

Stjfrv., 518. mál (vanþróuðustu ríki heims). --- Þskj. 749.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Póst- og fjarskiptastofnun o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 454. mál (gjaldtaka fyrir tíðnir og alþjónusta). --- Þskj. 1145.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[12:28]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:29]


Fjármálaáætlun 2019--2023, frh. síðari umr.

Stjtill., 494. mál. --- Þskj. 716, nál. 1077, 1095, 1107, 1128 og 1129, brtt. 1130 og 1131.

[13:47]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1176).


Tollalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 518. mál (vanþróuðustu ríki heims). --- Þskj. 749.

[14:11]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1177).


Póst- og fjarskiptastofnun o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 454. mál (gjaldtaka fyrir tíðnir og alþjónusta). --- Þskj. 1145.

[14:12]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1178).

Fundi slitið kl. 14:12.

---------------