Fundargerð 148. þingi, 73. fundi, boðaður 2018-06-08 23:59, stóð 17:46:46 til 18:55:50 gert 11 11:42
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

73. FUNDUR

föstudaginn 8. júní,

að loknum 72. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[17:46]

Horfa


Veiðigjald, 2. umr.

Frv. atvinnuveganefndar, 648. mál (veiðigjald 2018). --- Þskj. 1164, nál. 1185 og 1186, brtt. 1175.

[17:48]

Horfa

[18:39]

Útbýting þingskjala:

[18:40]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Siglingavernd og loftferðir, 3. umr.

Stjfrv., 263. mál (laumufarþegar, stjórnsýsluviðurlög, bakgrunnsathuganir o.fl.). --- Þskj. 1188.

Enginn tók til máls.

[18:52]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1197).


Mannvirki, 3. umr.

Stjfrv., 185. mál (stjórnsýsla við mannvirkjagerð o.fl.). --- Þskj. 1189.

Enginn tók til máls.

[18:52]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1198).


Sveitarstjórnarlög, 3. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 613. mál (framlenging bráðabirgðaákvæðis). --- Þskj. 1018.

Enginn tók til máls.

[18:53]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1199).


Réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 468. mál (vernd réttinda á vinnumarkaði, EES-mál). --- Þskj. 1190.

Enginn tók til máls.

[18:53]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1200).


Húsnæðismál, 3. umr.

Stjfrv., 469. mál (stefnumótun á sviði húsnæðismála, hlutverk Íbúðalánasjóðs). --- Þskj. 1191.

Enginn tók til máls.

[18:54]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1201).


Virðisaukaskattur, 3. umr.

Stjfrv., 562. mál (kaup og sala þjónustu milli landa, áskriftir og sala fréttablaða o.fl.). --- Þskj. 885.

Enginn tók til máls.

[18:54]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1202).


Fiskræktarsjóður, 3. umr.

Stjfrv., 433. mál (gjald af veiðitekjum, fjöldi stjórnarmanna o.fl.). --- Þskj. 1193.

Enginn tók til máls.

[18:55]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1203).

Út af dagskrá voru tekin 9.--23. mál.

Fundi slitið kl. 18:55.

---------------