Fundargerð 148. þingi, 78. fundi, boðaður 2018-06-12 23:59, stóð 20:40:42 til 23:01:53 gert 13 9:39
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

78. FUNDUR

þriðjudaginn 12. júní,

að loknum 77. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[20:40]

Horfa


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 661. mál. --- Þskj. 1261.

[20:41]

Horfa

[20:41]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1284).


Stjórnsýsla dómstólanna.

Beiðni um skýrslu JÞÓ o.fl., 659. mál. --- Þskj. 1228.

[20:42]

Horfa


Íslandsstofa, 3. umr.

Stjfrv., 492. mál (rekstrarform o.fl.). --- Þskj. 702 (með áorðn. breyt. á þskj. 1154).

Enginn tók til máls.

[20:42]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1285).


Skipulag haf- og strandsvæða, 3. umr.

Stjfrv., 425. mál. --- Þskj. 607 (með áorðn. breyt. á þskj. 1196).

Enginn tók til máls.

[20:43]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1286).


Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun, 3. umr.

Stjfrv., 484. mál. --- Þskj. 694 (með áorðn. breyt. á þskj. 1215).

Enginn tók til máls.

[20:43]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1287).


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 660. mál. --- Þskj. 1241.

[20:44]

Horfa

[20:48]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1288).


Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga, 2. umr.

Stjfrv., 622. mál. --- Þskj. 1029, nál. 1281, brtt. 1282.

[20:48]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús, síðari umr.

Þáltill. AKÁ o.fl., 88. mál. --- Þskj. 155, nál. 1076 og 1089.

[21:35]

Horfa

[Fundarhlé. --- 22:11]

[22:15]

Horfa

[22:21]

Horfa


Um fundarstjórn.

Tímaleysi við vinnslu frumvarps um persónuvernd.

[22:34]

Horfa

Málshefjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 622. mál. --- Þskj. 1029, nál. 1281, brtt. 1282.

[22:35]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 23:01.

---------------