Ferill 159. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 298  —  159. mál.




Svar


samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra við fyrirspurn frá Unni Brá Konráðsdóttur um hlutfall lána með veði í íbúðarhúsnæði.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hvert er hlutfall lána með veði í íbúðarhúsnæði af þinglýstum lánum sem veitt voru hjá Íbúðalánasjóði annars vegar og öðrum kröfuhöfum hins vegar á tímabilinu 1. janúar 2016 – 31. desember 2017 og hvert er hlutfallið sé miðað við lánsfjárhæð? Svar óskast sundurliðað eftir árum og þinglýsingarumdæmum.

    Svarið má finna í eftirfarandi töflum, sundurliðað eftir árum og umdæmum sýslumanna. Þær forsendur sem stuðst er við eru eftirfarandi: Veðandlag þarf að vera íbúð. Ef veðandlag er jörð þarf að vera fastanúmer á jörðinni sem er skráð sem íbúð. Ef lán er gengislán er upphæð í mynt margfaldað með skráðu gengi til að reikna yfir í íslenskar krónur. Þau lán sem eru í menginu eru veðskuldabréf, bæði nýútgefin og endurútgefin en tryggingabréf eru undanskilin. Útgáfudagur skjals ákvarðar flokkun milli ára.

Höfuðborgarsvæðið
Íbúðalánasjóður 2016 2017
Fjöldi lána 980 580
Fjárhæð í krónum 8.782.750.918 6.018.148.230
Hlutfall/krónur (%) 3,29 1,54
Aðrir kröfuhafar
Fjöldi lána 18.162 20.498
Fjárhæð í krónum 257.937.458.976 385.580.610.752
Hlutfall/krónur (%) 96,71 98,46

Vesturland
Íbúðalánasjóður 2016 2017
Fjöldi lána 91 36
Fjárhæð í krónum 978.754.553 620.579.670
Hlutfall/krónur (%) 8,82 3,6
Aðrir kröfuhafar
Fjöldi lána 1.036 1.318
Fjárhæð í krónum 10.112.814.063 16.632.179.838
Hlutfall/krónur (%) 91,18 96,4


Vestfirðir
Íbúðalánasjóður 2016 2017
Fjöldi lána 19 6
Fjárhæð í krónum 105.662.719 30.591.383
Hlutfall/krónur (%) 6,16 1,24
Aðrir kröfuhafar
Fjöldi lána 290 376
Fjárhæð í krónum 1.608.908.838 2.434.586.834
Hlutfall/krónur (%) 93,84 98,76

Norðurland vestra
Íbúðalánasjóður 2016 2017
Fjöldi lána 9 50
Fjárhæð í krónum 57.539.641 270.637.019
Hlutfall/krónur (%) 1,98 5,67
Aðrir kröfuhafar
Fjöldi lána 341 474
Fjárhæð í krónum 2.843.305.225 4.498.983.341
Hlutfall/krónur (%) 98,02 94,33

Norðurland eystra
Íbúðalánasjóður 2016 2017
Fjöldi lána 279 65
Fjárhæð í krónum 3.813.031.943 541.809.942
Hlutfall/krónur (%) 15,79 1,62
Aðrir kröfuhafar
Fjöldi lána 2.198 2.803
Fjárhæð í krónum 20.338.911.469 32.846.567.559
Hlutfall/krónur (%) 84,21 98,38

Austurland
Íbúðalánasjóður 2016 2017
Fjöldi lána 156 17
Fjárhæð í krónum 1.571.242.070 372.428.725
Hlutfall/krónur (%) 31,49 7,25
Aðrir kröfuhafar
Fjöldi lána 431 534
Fjárhæð í krónum 3.418.575.781 4.762.718.256
Hlutfall/krónur (%) 68,51 92,75


Suðurland
Íbúðalánasjóður 2016 2017
Fjöldi lána 94 42
Fjárhæð í krónum 1.200.630.767 596.854.124
Hlutfall/krónur (%) 7,81 2,77
Aðrir kröfuhafar
Fjöldi lána 1.284 1.703
Fjárhæð í krónum 14.180.190.275 20.932.544.863
Hlutfall/krónur (%) 92,19 97,23

Suðurnes
Íbúðalánasjóður 2016 2017
Fjöldi lána 472 86
Fjárhæð í krónum 3.831.439.632 1.101.056.320
Hlutfall/krónur (%) 16,45 3,41
Aðrir kröfuhafar
Fjöldi lána 1.739 2.472
Fjárhæð í krónum 19.466.630.614 31.190.066.370
Hlutfall/krónur (%) 83,55 96,59

Vestmannaeyjar
Íbúðalánasjóður 2016 2017
Fjöldi lána 14 18
Fjárhæð í krónum 111.875.615 157.715.638
Hlutfall/krónur (%) 3,13 3,47
Aðrir kröfuhafar
Fjöldi lána 419 482
Fjárhæð í krónum 3.457.729.011 4.384.011.921
Hlutfall/krónur (%) 96,87 96,53