Ferill 606. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 971  —  606. mál.




Fyrirspurn


til umhverfis- og auðlindaráðherra um rannsóknir á mengun í Hvalfirði.

Frá Þorgerði K. Gunnarsdóttur.


     1.      Telur ráðherra ástæðu til frekari rannsókna á mengun í Hvalfirði sem m.a. kynni að stafa frá hvalskurði og vinnslu á langreyðum í Hvalstöðinni?
     2.      Styður ráðherra að hvalveiðistefna Íslendinga verði endurmetin?


Skriflegt svar óskast.