Ferill 613. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.
Lögum breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 138/2011, með síðari breytingum (framlenging bráðabirgðaákvæðis).


________
1. gr.

    Við ákvæði til bráðabirgða V í lögunum bætist ný málsgrein, svohljóðandi:
    Ákvæði þetta gildir til 31. maí 2023.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.
_____________
Samþykkt á Alþingi 8. júní 2018.