Ferill 233. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 1370  —  233. mál.




Svar


dómsmálaráðherra við fyrirspurn frá Ólafi Ísleifssyni um nauðungarsölur og gjaldþrotaskipti.


    Ráðuneytið óskaði eftir upplýsingum frá sýslumönnum og dómstólasýslunni til að svara fyrirspurninni.

     1.      Hversu margar fasteignir einstaklinga voru seldar nauðungarsölu árin 2008–2017? Svar óskast sundurliðað eftir árum, mánuðum, embættum og umdæmum sýslumanna.
    
Vísað er til fylgiskjals I í svari þessu.

     2.      Hversu mörg fjárnám voru gerð hjá einstaklingum árin 2008–2017 og hversu mörg þeirra reyndust árangurslaus? Svar óskast sundurliðað eftir árum, mánuðum, embættum og umdæmum sýslumanna.
    
Vísað er til fylgiskjals II í svari þessu.

     3.      Bú hversu margra einstaklinga voru tekin til gjaldþrotaskipta árin 2008–2017 og í hversu mörgum þeirra tilfella var fasteign í eigu skuldara seld eða ráðstafað til kröfuhafa? Svar óskast sundurliðað eftir árum, mánuðum, dómstólum og umdæmum þeirra.


HDR HDRN HDVL HDVF HDNV HDNE HDA HDS
2008 92 53 13 9 0 14 11 9
2009 42 22 4 2 3 8 5 27
2010 36 58 5 6 0 5 4 25
2011 83 43 2 7 1 1 5 43
2012 100 100 6 4 2 3 11 65
2013 160 120 14 4 5 15 6 44
2014 192 230 27 4 2 16 11 58
2015 210 166 19 6 2 15 10 28
2016 176 141 15 8 4 11 8 27
2017 134 109 8 8 2 7 5 17

     4.      Hversu margir einstaklingar leituðu nauðasamninga án undanfarandi gjaldþrotaskipta árin 2008–2017, í hversu mörgum þeirra tilfella var nauðasamningur staðfestur og í hversu mörgum þeirra tilfella var fasteign í eigu skuldara seld eða ráðstafað til kröfuhafa á grundvelli nauðasamnings, sundurliðað eftir árum, mánuðum, dómstólum og umdæmum þeirra?
     5.      Hversu margir einstaklingar leituðu nauðasamninga til greiðsluaðlögunar árin 2008– 2017, í hversu mörgum þeirra tilfella var slíkur samningur staðfestur og í hversu mörgum þeirra tilfella var fasteign í eigu skuldara seld eða ráðstafað til kröfuhafa á grundvelli nauðasamnings til greiðsluaðlögunar? Svar óskast sundurliðað eftir árum, mánuðum, dómstólum og umdæmum þeirra.
    Ekki reyndist unnt að fá umbeðnar upplýsingar frá dómstólasýslunni.

     6.      Hefur lögmæti málsmeðferðar í nauðungarsölumálum og lánaskilmála sem veita heimild til beinnar aðfarar eða nauðungarsölu án undangengins dóms verið rannsakað eða kannað með hliðsjón af tilskipun 93/13/EBE um óréttmæta skilmála í neytendasamningum og mannréttindasáttmála Evrópu? Ef ekki, telur ráðherra koma til greina að endurskoða lög um aðför og nauðungarsölu með hliðsjón af ákvæðum sáttmálans, tilskipunarinnar og dómaframkvæmd Evrópudómstólsins?

    Í lögum um nauðungarsölu er kveðið á um í hvaða tilvikum krefjast megi nauðungarsölu. Eitt af tilvikunum er þegar tekið er fram í þinglýstum samningi um veðrétt í eign fyrir tiltekinni peningakröfu að krefjast megi nauðungarsölu án undangengins dóms eða aðfarar. Ekki er í lögunum kveðið á um hvernig samningsskilmálar skulu gerðir úr garði. Kveðið er á um slíkt í samningalögum sem ekki eru á forræði dómsmálaráðuneytisins.
    Dómar hafa fallið í fjölmörgum málum á undanförnum árum þar sem reynir á túlkun á lögum um nauðungarsölu og lögum um neytendalán. Þá hefur dómstóll Evrópusambandsins fjallað um tilskipun 93/13/EBE um óréttmæta skilmála í neytendasamningum í mörgum dómsúrlausnum sínum. Hér ber því að hafa það í huga að telji gerðarþolar á sér brotið eiga þeir möguleika á því að leita úrlausnar dómstóla og eftir atvikum vísa ágreiningi um efni EES-reglna til stjórnvalda, dómstóla eða Eftirlitsstofnunar EFTA. Fyrirliggjandi upplýsingar um réttarframkvæmd, innlenda og evrópska, hafa ekki verið taldar gefa tilefni til slíkrar endurskoðunar á lögum um nauðungarsölu eða aðfararlögum vegna tilvitnaðrar tilskipunar sem fjallar um óréttmæta samningsskilmála né heldur hafa ákvæði mannréttindasáttmála Evrópu kallað á breytingu á lögunum.


Fylgiskjal I.
2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 Samtals
Sýslumaðurinn á Austurlandi 41 75 49 159 66 23 81 32 82 13 6 627
Einstaklingar 26 62 25 112 47 17 69 19 61 11 6 455
Eskifjörður 19 30 15 76 39 11 46 10 47 293
Seyðisfjörður 7 32 10 36 8 6 23 9 14 10 6 161
1 1
Lögaðilar 15 13 24 47 19 6 12 13 21 2 172
Eskifjörður 11 10 11 15 17 3 9 8 15 99
Seyðisfjörður 4 3 13 32 2 3 3 5 6 1 72
1 1
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 103 185 296 754 663 658 624 207 301 316 87 4194
Einstaklingar 92 176 296 754 663 658 624 207 301 316 87 4174
Hlíðasmári 1 3 40 43
Kópavogur 31 74 142 373 311 235 277 114 114 87 14 1772
Reykjavík 61 102 154 381 352 423 347 93 187 224 33 2357
2 2
Lögaðilar 11 9 20
Reykjavík 11 9 20
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra 31 29 105 87 124 169 92 53 58 54 22 824
Einstaklingar 22 17 81 66 101 139 78 43 47 50 22 666
Akureyri 20 14 73 55 88 126 58 33 30 37 22 556
Húsavík 1 3 5 6 9 7 13 6 9 59
Siglufjörður 1 3 5 4 6 7 4 8 1 39
12 12
Lögaðilar 9 12 24 21 23 30 14 10 11 4 158
Akureyri 3 5 17 13 14 30 10 7 7 4 110
Húsavík 6 7 6 6 8 3 3 4 43
Siglufjörður 1 2 1 1 5
Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra 10 5 4 4 8 9 18 9 9 10 8 94
Einstaklingar 8 3 3 3 6 7 11 5 7 9 8 70
Blönduós 4 3 1 2 3 4 6 5 3 3 4 38
Sauðárkrókur 4 2 1 3 3 5 4 6 4 32
Lögaðilar 2 2 1 1 2 2 7 4 2 1 24
Blönduós 1 2 1 1 2 4 4 1 16
Sauðárkrókur 1 1 1 3 2 8
Sýslumaðurinn á Suðurlandi 80 116 258 260 216 137 280 98 119 52 54 1670
Einstaklingar 64 99 198 187 164 116 207 74 99 43 54 1305
Hvolsvöllur 3 13 22 17 42 16 5 15 133
Höfn 1 2 1 4
Selfoss 61 99 185 165 147 74 190 69 82 35 54 1161
7 7
Lögaðilar 16 17 60 73 52 21 73 24 20 9 365
Hvolsvöllur 3 1 9 3 5 4 3 4 32
Höfn 1 1
Selfoss 13 17 59 64 49 16 69 21 14 5 327
Vík 1 1
4 4
Sýslumaðurinn á Suðurnesjum 28 115 96 282 264 284 304 176 91 67 24 1731
Einstaklingar 23 106 78 231 208 234 246 144 78 61 23 1432
Keflavík 23 106 78 231 208 234 246 144 78 61 23 1432
Lögaðilar 5 9 18 51 56 50 58 32 13 6 1 299
Keflavík 5 9 18 51 56 50 58 32 13 6 1 299
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum 18 44 20 48 18 37 35 21 32 18 6 297
Einstaklingar 14 37 14 36 9 19 25 17 26 18 6 221
Bolungarvík 4 6 2 5 1 2 2 1 23
Hólmavík 1 1 1 1 4
Ísafjörður 5 22 8 25 5 14 13 8 22 12 4 138
Patreksfjörður 4 9 4 5 3 5 9 6 3 6 2 56
Lögaðilar 4 7 6 12 9 18 10 4 6 76
Bolungarvík 1 1 1 2 5
Ísafjörður 2 4 5 10 8 7 8 3 3 50
Patreksfjörður 1 2 1 2 1 11 1 1 1 21
Sýslumaðurinn á Vesturlandi 30 51 101 199 118 90 99 64 64 37 16 869
Einstaklingar 26 45 79 179 104 78 81 57 53 31 16 749
Akranes 8 8 79 179 104 78 81 57 53 31 16 694
Borgarnes 8 18 26
Búðardalur 2 2
Stykkishólmur 10 17 27
Lögaðilar 4 6 22 20 14 12 18 7 11 6 120
Akranes 3 22 20 14 12 18 7 11 6 113
Borgarnes 2 2 4
Búðardalur 1 1
Stykkishólmur 2 2
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum 9 5 6 12 6 8 10 3 5 10 5 79
Einstaklingar 9 4 4 6 4 5 8 2 3 8 5 58
Vestmannaeyjar 9 4 4 6 4 5 8 2 3 7 5 57
1 1
Lögaðilar 1 2 6 2 3 2 1 2 2 21
Vestmannaeyjar 1 2 6 2 3 2 1 2 2 21
Samtals 350 625 935 1805 1483 1415 1543 663 761 577 228 10385


Fylgiskjal II.
2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 Samtals
Einstaklingar 15224 16133 15405 19189 13654 14806 16504 13305 14069 13309 151598
Árangurslaust 9041 10309 11730 16378 11010 12091 13286 11052 11475 10567 116939
Sýslumaðurinn á Austurlandi 125 963 268 270 167 207 161 232 209 217 2819
Egilsstaðir 32 44 76
Eskifjörður 55 512 182 188 81 125 98 17 96 80 1434
Seyðisfjörður 70 451 86 82 86 82 63 215 81 93 1309
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 6661 6547 6908 12124 7567 8448 9745 7917 7835 7603 81355
Hafnarfjörður 1164 1381 1492 1540 1349 1337 1245 163 1 9672
Hlíðasmári 1 4 346 7521 7871
Kópavogur 684 952 1577 1082 1087 1132 1142 144 2154 61 10015
Reykjavík 4813 4214 3839 9502 5131 5979 7358 7606 5334 21 53797
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra 319 373 747 512 466 560 558 624 867 543 5569
Akureyri 265 280 631 411 382 441 434 587 866 541 4838
Húsavík 44 74 72 56 54 70 87 29 1 2 489
Siglufjörður 10 19 44 45 30 49 37 8 242
Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra 112 104 112 139 140 107 103 121 87 83 1108
Blönduós 78 69 53 52 73 41 58 66 47 40 577
Sauðárkrókur 34 35 59 87 67 66 45 55 40 43 531
Sýslumaðurinn á Suðurlandi 480 639 1085 836 813 729 667 560 655 595 7059
Hvolsvöllur 44 83 107 92 96 95 107 15 639
Höfn 30 19 43 40 28 28 10 20 31 35 284
Selfoss 384 519 902 669 665 583 518 520 624 560 5944
Vík 22 18 33 35 24 23 32 5 192
Sýslumaðurinn á Suðurnesjum 902 1091 1858 1754 1249 1410 1349 1095 1185 1009 12902
Keflavík 902 1091 1858 1754 1249 1410 1349 1095 1185 1009 12902
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum 155 201 173 144 119 147 182 122 171 106 1520
Bolungarvík 13 31 21 7 13 17 23 11 136
Hólmavík 6 6 20 19 6 22 15 10 16 5 125
Ísafjörður 107 94 80 63 64 80 86 91 128 81 874
Patreksfjörður 29 70 52 55 36 28 58 10 27 20 385
Sýslumaðurinn á Vesturlandi 230 336 486 531 424 397 447 319 388 335 3893
Akranes 89 156 204 244 180 226 231 39 5 1374
Borgarnes 88 95 154 186 145 90 110 22 4 1 895
Búðardalur 11 25 18 19 18 21 26 7 2 147
Stykkishólmur 42 60 110 82 81 60 80 251 377 334 1477
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum 57 55 93 68 65 86 74 62 78 76 714
Vestmannaeyjar 57 55 93 68 65 86 74 62 78 76 714
         Fasteign 5476 5370 3273 2382 2209 2108 2418 1628 1570 1433 27867
Sýslumaðurinn á Austurlandi 100 108 56 51 48 35 37 37 28 38 538
Egilsstaðir 7 9 16
Eskifjörður 53 50 32 26 29 19 15 1 17 28 270
Seyðisfjörður 47 58 24 25 19 16 22 36 4 1 252
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 3538 3385 2020 1538 1435 1301 1632 1083 957 930 17819
Hafnarfjörður 782 924 479 256 403 297 321 37 3499
Hlíðasmári 1 6 9 7 54 926 1002
Kópavogur 532 454 422 276 244 217 228 27 286 4 2690
Reykjavík 2224 2007 1119 1006 782 778 1076 1019 617 10628
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra 277 299 194 133 131 160 139 115 178 103 1729
Akureyri 217 230 133 95 93 115 79 103 177 103 1345
Húsavík 48 50 39 33 31 39 48 10 298
Siglufjörður 12 19 22 5 7 6 12 2 1 86
Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra 74 79 67 47 39 40 31 33 31 29 470
Blönduós 29 32 36 20 20 23 21 15 13 21 230
Sauðárkrókur 45 47 31 27 19 17 10 18 18 8 240
Sýslumaðurinn á Suðurlandi 463 457 348 163 151 149 153 115 104 95 2198
Hvolsvöllur 90 120 62 35 25 33 38 3 406
Höfn 28 20 11 3 4 6 5 6 9 4 96
Selfoss 324 295 263 116 111 102 95 101 95 91 1593
Vík 21 22 12 9 11 8 15 5 103
Sýslumaðurinn á Suðurnesjum 614 668 311 285 243 250 267 127 158 107 3030
Keflavík 614 668 311 285 243 250 267 127 158 107 3030
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum 139 114 69 28 39 40 39 21 16 26 531
Bolungarvík 10 4 7 2 3 3 6 5 40
Hólmavík 1 7 5 2 8 3 1 3 1 31
Ísafjörður 92 37 25 16 18 23 17 14 3 15 260
Patreksfjörður 36 66 32 8 10 11 15 2 10 10 200
Sýslumaðurinn á Vesturlandi 224 218 168 96 97 106 106 82 81 91 1269
Akranes 81 80 55 41 33 54 51 11 406
Borgarnes 73 66 59 28 37 27 22 2 314
Búðardalur 7 12 1 5 6 5 3 5 44
Stykkishólmur 63 60 53 22 21 20 30 64 81 91 505
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum 47 42 40 41 26 27 14 15 17 14 283
Vestmannaeyjar 47 42 40 41 26 27 14 15 17 14 283
         Hlutafjáreign 1 1 7 9
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 1 2 3
Hlíðasmári 1 2 2
Kópavogur 1 1
Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra 1 1
Blönduós 1 1
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum 3 3
Ísafjörður 2 2
Patreksfjörður 1 1
Sýslumaðurinn á Vesturlandi 2 2
Stykkishólmur 2 2
         Innstæður í bönkum og sparisjóðum 1 4 5
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 1 4 5
Hlíðasmári 1 4 4
Reykjavík 1 1
         Lausafé 36 34 21 29 26 25 30 20 7 7 235
Sýslumaðurinn á Austurlandi 1 1 1 2 1 6
Eskifjörður 1 1
Seyðisfjörður 1 1 2 1 5
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 22 21 8 16 15 12 16 11 6 5 132
Hafnarfjörður 1 3 3 2 6 1 16
Hlíðasmári 1 5 5
Kópavogur 5 2 3 1 1 1 1 1 3 18
Reykjavík 16 16 2 13 8 10 15 10 3 93
    Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra 5 1 2 1 2 3 3 17
Akureyri 3 2 2 3 10
Húsavík 2 1 2 1 1 7
    Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra 1 1 1 1 4
Blönduós 1 1 2
Sauðárkrókur 1 1 2
    Sýslumaðurinn á Suðurlandi 4 7 6 4 3 6 4 4 1 39
Hvolsvöllur 2 3 2 3 2 4 2 18
Höfn 1 1
Selfoss 2 4 3 1 1 1 2 4 1 19
Vík 1 1
    Sýslumaðurinn á Suðurnesjum 2 2 1 3 3 1 1 13
Keflavík 2 2 1 3 3 1 1 13
    Sýslumaðurinn á Vestfjörðum 1 1 3 5
Bolungarvík 1 1 2
Hólmavík 1 1
Ísafjörður 1 1 2
    Sýslumaðurinn á Vesturlandi 1 3 2 4 4 1 1 16
Akranes 1 1 2
Borgarnes 2 2 3 3 10
Búðardalur 1 1
Stykkishólmur 1 1 1 3
    Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum 1 2 3
Vestmannaeyjar 1 2 3
         Skip 12 5 1 8 12 16 16 10 25 20 125
    Sýslumaðurinn á Austurlandi 2 1 1 2 4 10
Egilsstaðir 1 1
Eskifjörður 2 2 4
Seyðisfjörður 1 1 1 2 5
    Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 8 2 3 2 3 4 2 10 7 41
Hafnarfjörður 1 1 2
Hlíðasmári 1 2 7 9
Kópavogur 3 2 4 9
Reykjavík 5 2 2 3 3 2 4 21
    Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra 2 1 1 1 3 3 9 5 25
Akureyri 1 1 1 2 9 5 19
Húsavík 2 1 2 1 6
    Sýslumaðurinn á Suðurnesjum 2 1 1 2 5 3 1 15
Keflavík 2 1 1 2 5 3 1 15
    Sýslumaðurinn á Vestfjörðum 1 2 1 1 3 2 10
Ísafjörður 1 1 1 2 1 6
Patreksfjörður 1 1 1 1 4
    Sýslumaðurinn á Vesturlandi 2 2 4 6 4 4 2 24
Akranes 2 2 1 2 7
Stykkishólmur 2 2 5 4 2 2 17
         Skuldabréf, verðbréf og önnur kröfuréttindi 1 2 3
    Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 1 1 2
Hlíðasmári 1 1 1
Reykjavík 1 1
    Sýslumaðurinn á Vestfjörðum 1 1
Ísafjörður 1 1
         Ökutæki 659 415 380 392 397 566 754 594 989 1269 6415
    Sýslumaðurinn á Austurlandi 29 12 10 9 12 21 12 11 25 31 172
Egilsstaðir 2 8 10
Eskifjörður 15 4 3 7 10 9 7 1 22 23 101
Seyðisfjörður 14 8 7 2 2 12 5 10 1 61
    Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 411 243 232 260 277 399 534 445 664 885 4350
Hafnarfjörður 85 48 53 44 50 78 82 8 448
Hlíðasmári 1 27 884 911
Kópavogur 65 53 43 53 69 114 100 6 194 697
Reykjavík 261 142 136 163 158 207 352 431 443 1 2294
    Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra 51 41 37 25 12 32 44 32 77 67 418
Akureyri 42 30 29 22 11 28 38 30 77 67 374
Húsavík 9 9 2 5 2 27
Siglufjörður 2 6 3 1 4 1 17
    Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra 15 12 9 14 8 12 13 10 18 20 131
Blönduós 9 8 7 12 8 11 10 6 9 12 92
Sauðárkrókur 6 4 2 2 1 3 4 9 8 39
    Sýslumaðurinn á Suðurlandi 51 39 43 26 39 37 54 24 67 67 447
Hvolsvöllur 6 6 6 7 6 9 6 46
Höfn 5 3 2 1 1 2 1 2 17
Selfoss 39 33 31 16 31 26 45 24 66 64 375
Vík 1 3 1 1 1 1 1 9
    Sýslumaðurinn á Suðurnesjum 48 47 24 35 29 42 72 43 82 135 557
Keflavík 48 47 24 35 29 42 72 43 82 135 557
    Sýslumaðurinn á Vestfjörðum 20 6 8 5 7 11 5 4 13 21 100
Bolungarvík 1 1 2
Hólmavík 1 2 3
Ísafjörður 6 3 5 3 2 5 4 4 7 15 54
Patreksfjörður 12 3 2 2 5 4 1 6 6 41
    Sýslumaðurinn á Vesturlandi 31 14 12 14 11 10 18 24 36 34 204
Akranes 12 6 2 4 2 7 8 7 48
Borgarnes 6 2 3 5 6 1 7 1 31
Búðardalur 2 1 2 5
Stykkishólmur 11 5 5 5 3 2 3 16 36 34 120
    Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum 3 1 5 4 2 2 2 1 7 9 36
Vestmannaeyjar 3 1 5 4 2 2 2 1 7 9 36
Samtals 15224 16133 15405 19189 13654 14806 16504 13305 14069 13309 151598