Ferill 240. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 336  —  240. mál.




Fyrirspurn


til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um matvælaframleiðslu á Íslandi.

Frá Þórarni Inga Péturssyni.


     1.      Hafa verið metin þau áhrif sem tollasamningur Íslands við ESB hefur á innlenda matvælaframleiðslu?
     2.      Hvernig hyggst ráðherra bregðast við dómi EFTA-dómstólsins í sameinuðum málum E-2/17 og E-3/17 gegn íslenska ríkinu um að takmarkanir á innflutningi á hráu kjöti, ógerilsneyddum mjólkurvörum og eggjum samræmist ekki ákvæðum EES-samningsins?


Skriflegt svar óskast.