Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Prentað upp.

Þingskjal 462  —  1. mál.
Leiðrétt tala.

2. umræða.



Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2019.

Frá 3. minni hluta fjárlaganefndar (BirgÞ).


Breytingar á sundurliðun 1:
1. Liðurinn 111.1.0 Tekjuskattur einstaklinga og staðgreiðsla lækki um 1.100 m.kr.
2. Liðurinn 114.2.2.4 Kolefnisgjald lækki um 2.300 m.kr.
3. Liðurinn 121.2.1.1 Tryggingagjald, almennt, hluti lífeyristrygginga lækki um 4.000 m.kr.
4. Liðurinn 141.2.2 Arðgreiðslur frá innlendum aðilum hækki um 2.600 m.kr.
Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2:
05 Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla
5. Við 05.10 Skattar og innheimta
    09 Fjármála- og efnahagsráðuneyti
a. Heildargjöld
8.389,4 220,0 8.609,4
b. Framlag úr ríkissjóði
7.325,2 220,0 7.545,2
08 Sveitarfélög og byggðamál
6.
Við 08.10 Framlög til sveitarfélaga
    10 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti
a. Rekstrartilfærslur
20.567,4 200,0 20.767,4
b. Framlag úr ríkissjóði
20.567,4 200,0 20.767,4
21 Háskólastig
7.
Við 21.10 Háskólar
    02 Mennta- og menningarmálaráðuneyti
a. Heildargjöld
34.591,9 -800,0 33.791,9
b. Framlag úr ríkissjóði
26.765,3 -800,0 25.965,3
24 Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa
8. Við 24.10 Heilsugæsla
    08 Velferðarráðuneyti
a. Heildargjöld
26.668,7 70,0 26.738,7
b. Framlag úr ríkissjóði
25.170,0 70,0 25.240,0
25 Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta
9. Við 25.20 Endurhæfingarþjónusta
    08 Velferðarráðuneyti
a. Rekstrarframlög
5.470,1 125,0 5.595,1
b. Framlag úr ríkissjóði
5.470,1 125,0 5.595,1
27 Örorka og málefni fatlaðs fólks
10. Við 27.10 Bætur skv. lögum um     almannatryggingar, örorkulífeyrir
    08 Velferðarráðuneyti
a. Rekstrartilfærslur
47.623,8 1.100,0 47.723,8
b. Framlag úr ríkissjóði
47.623,8 1.100,0 47.723,8
28 Málefni aldraðra
11. Við 28.10 Bætur skv. lögum um     almannatryggingar, lífeyrir aldraðra
    08 Velferðarráðuneyti
a. Rekstrartilfærslur
74.303,6 1.100,0 75.403,6
b. Framlag úr ríkissjóði
74.303,6 1.100,0 75.403,6
32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála
12. Við 32.10 Lýðheilsa, forvarnir og eftirlit
    08 Velferðarráðuneyti
a. Heildargjöld
3.223,6 50,0 3.273,6
b. Framlag úr ríkissjóði
2.303,5 50,0 2.353,5