Ferill 694. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 1529  —  694. mál.




Svar


félags- og barnamálaráðherra við fyrirspurn frá Álfheiði Eymarsdóttur um kostnað ráðuneytisins og undirstofnana þess vegna kaupa og notkunar á Microsoft-hugbúnaði.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hversu miklum fjármunum hefur verið ráðstafað árlega undanfarin fimm ár í leyfisgjöld til Microsoft vegna nota af hugbúnaði og stýrikerfum í ráðuneytinu og undirstofnunum þess? Svar óskast sundurliðað fyrir ráðuneytið og hverja undirstofnun og jafnframt eftir leyfum vegna Windows-stýrikerfa, leyfum vegna Microsoft Office-hugbúnaðarsvítu og leyfum vegna annars hugbúnaðar frá Microsoft.

    Auk aðalskrifstofu félagsmálaráðuneytisins var leitað svara hjá eftirtöldum níu stofnunum: Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, Úrskurðarnefnd velferðarmála, Barnaverndarstofu, Vinnueftirliti ríkisins, Mannvirkjastofnun, Tryggingastofnun ríkisins, Vinnumálastofnun, Íbúðalánasjóði og ríkissáttasemjara. Af þeim sáu átta sér fært að svara. Hér á eftir má sjá svörin, annars vegar samtölur allra stofnana fyrir hvert ár í einni töflu og hins vegar sundurliðað svar fyrir hverja stofnun. Athugasemdir eru neðanmáls ef einhverjar eru.

2014 2015 2016 2017 2018
Leyfisgjöld alls vegna Microsoft-hugbúnaðar og stýrikerfa 7.410.809 9.309.505 8.104.868 13.398.737 20.193.877

2014 2015 2016 2017 2018
Velferðarráðuneytið – aðalskrifstofa 1
Leyfisgjöld vegna MS Office-hugbúnaðarsvítu 84.443 120.723 567.174 4.236.004 4.192.068
Leyfisgjöld vegna Windows-stýrikerfa
Leyfisgjöld vegna annars MS-hugbúnaðar 6.525 2.107
Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins
Leyfisgjöld vegna Windows Server Core 0 0 0 295.816
Leyfisgjöld vegna Windows Server CAL 195.522
Leyfisgjöld vegna MS Office-hugbúnaðarsvítu 0 2 02 02 1.098.447 901.129
Leyfisgjöld vegna annars MS-hugbúnaðar
Úrskurðarnefnd velferðarmála 3
Office 365 133.559 232.295
Önnur leyfi (Remote Desktop, Exchance, Windows server) 64.140 113.027
Barnaverndarstofa
Öll Microsoft-leyfi (ekki auðvelt að sundurgreina) 1.958.466 1.981.133 1.545.812 1.702.317 1.862.907
Vinnueftirlit ríkisins 4
Office 365 Business OVS 0 1.180.991 0 0 0
Visual Studio Pro 0 0 116.446 0 0
Viðbótarleyfi í O365 OVS 0 0 110.630 0 0
O365-samningur CSP045 0 0 208.507 1.349.158 1.589.757
M365 E3-samningur, 63 leyfi 0 0 0 0 1.504.655
Mannvirkjastofnun
Öll Microsoft-leyfi (ekki gerlegt að sundurgreina) 950.000 5 950.0005 950.0005 950.0005
Tryggingastofnun ríkisins 6
Leyfisgjöld alls vegna Microsoft-hugbúnaðar og stýrikerfa 5.280.540 4.983.938 4.505.539 3.262.289 5.834.692
Vinnumálastofnun 7
Rekstur servera 800.000
Office 365; 100 notendur (núverandi fjöldi notenda) 1.800.000
Visio og BO; 15 notendur 300.000
Embætti ríkissáttasemjara
Office 365 (5 leyfi) 87.360 92.720 100.760 104.960 111.240


Fylgiskjal.


Tryggingastofnun ríkisins 5601213-0120.

Samantekt yfir kaup á MS-leyfum frá 01.01.2014 án vsk. með vsk.
28.1.2014 Lync Server 175.287 217.356
28.1.2014 Core CAL Client Access License 1.039.796 1.289.347
28.1.2014 Win Pro 887.364 1.100.331
23.10.2014 Win Server Standard 106.963 132.634
12.12.2014 Office Professional Plus 1.990.030 2.467.637
12.12.2014 Project 59.060 73.234
5.280.540 5.280.540
8.1.2015 Core CAL Client Access License 875.160 1.085.198
8.1.2015 Win Pro 746.869 926.118
8.1.2015 Lync Server 171.137 212.210
8.12.2015 Office Professional Plus 1.966.958 2.439.028
8.12.2015 Project 121.515 150.679
16.12.2015 Office Professional Plus 137.666 170.706
4.983.938 4.983.938
28.1.2016 Core CAL Client Access License 929.567 1.152.663
28.1.2016 Win ENT 812.853 1.007.938
28.1.2016 SfB Server 151.771 188.196
4.5.2016 Win Server Standard 145.890 180.904
20.12.2016 O365 11.090 13.752
20.12.2016 Office Professional Plus 1.484.345 1.840.588
20.12.2016 Project for Office 365 Open 97.983 121.499
4.505.539 4.505.539
17.1.2017 Core CAL Client Access License 1.077.097 1.335.600
17.1.2017 WIN E3 Per DVC 649.541 805.431
17.1.2017 SfB Server 128.549 159.401
17.1.2017 Win Server Standard 124.443 154.309
25.1.2017 Office 365 Pro Plus (Gov) -1.937 -2.402
9.3.2017 Office 365 Pro Plus (Gov) 1.784 2.212
9.3.2017 Office 365 Pro Plus (Gov) 11.095 13.758
11.4.2017 Office 365 Pro Plus (Gov) 63.174 78.336
11.4.2017 Office 365 Pro Plus (Gov) 4.916 6.096
11.4.2017 Office 365 Pro Plus (Gov) 36.052 44.704
11.4.2017 Office 365 Pro Plus (Gov) -11.486 -14.243
5.5.2017 Office 365 Pro Plus (Gov) 55.457 68.767
8.6.2017 Office 365 Pro Plus (Gov) 58.535 72.583
6.7.2017 Office 365 Pro Plus (Gov) 62.434 77.418
10.8.2017 Office 365 Pro Plus (Gov) 65.671 81.432
7.9.2017 Office 365 Pro Plus (Gov) 67.194 83.321
11.10.2017 Office 365 Pro Plus (Gov) 66.069 81.926
10.11.2017 Office 365 Pro Plus (Gov) 85.581 106.120
6.12.2017 Office 365 Pro Plus (Gov) 86.709 107.519
3.262.289 3.262.289
11.1.2018 Core CAL Client Access License 692.097 858.200
11.1.2018 Win Server Standard 164.091 203.473
11.1.2018 Win ENT 1.089.143 1.350.537
11.1.2018 SfB Server 135.601 168.145
11.1.2018 Office 365 Pro Plus (Gov) 88.515 109.759
10.4.2018 Office Professional Plus 224.619 278.528
10.4.2018 Project Online Professional (Gov) 12.284 15.232
10.4.2018 Visio Online Plan 2 (Gov) 3.072 3.809
11.3.2018 Office 365 Pro Plus (Gov) 227.942 282.648
11.3.2018 Visio Online Plan 2 (Gov) 3.117 3.865
11.3.2018 Project Online Professional (Gov) 12.466 15.458
11.3.2018 Office 365 Pro Plus (Gov) 21.190 26.276
11.3.2018 Office 365 Pro Plus (Gov) 205.769 255.154
11.3.2018 Office 365 Pro Plus (Gov) -220.027 -272.833
8.5.2018 Visio Online Plan 2 (Gov) 3.084 3.824
8.5.2018 Office 365 Pro Plus (Gov) 225.541 279.671
8.5.2018 Project Online Professional (Gov) 12.335 15.295
8.6.2018 Office 365 Pro Plus (Gov) 230.175 285.417
8.6.2018 Project Online Professional (Gov) 12.588 15.609
8.6.2018 Visio Online Plan 2 (Gov) 3.148 3.904
4.7.2018 Office 365 Pro Plus (Gov) 230.730 286.105
4.7.2018 Project Online Professional (Gov) 12.618 15.646
4.7.2018 Visio Online Plan 2 (Gov) 3.155 3.912
20.8.2018 Visio Online Plan 2 (Gov) 3.115 3.863
20.8.2018 Project Online Professional (Gov) 12.456 15.445
20.8.2018 Office 365 Pro Plus (Gov) 227.757 282.419
13.9.2018 Project Online Professional (Gov) 13.378 16.589
13.9.2018 Office 365 Pro Plus (Gov) 244.617 303.325
13.9.2018 Visio Online Plan 2 (Gov) 3.345 4.148
4.10.2018 Project Online Professional (Gov) 13.215 16.387
4.10.2018 Office 365 Pro Plus (Gov) 241.644 299.639
4.10.2018 Visio Online Plan 2 (Gov) 3.305 4.098
6.11.2018 Visio Online Plan 2 (Gov) 3.486 4.323
6.11.2018 Office 365 Pro Plus (Gov) 254.920 316.101
6.11.2018 Project Online Professional (Gov) 13.941 17.287
10.12.2018 Office 365 Pro Plus (Gov) 259.242 321.460
10.12.2018 Visio Online Plan 2 (Gov) 3.545 4.396
10.12.2018 Project Online Professional (Gov) 14.178 17.581
5.834.692 5.834.692
Samtals MS-leyfakostnaður fyrir árin 2014–2018 23.866.998

1    Vegna skiptingar velferðarráðuneytis í heilbrigðisráðuneyti og félagsmálaráðuneyti um áramótin 2018– 2019 koma framangreindar upplýsingar vegna aðalskrifstofu velferðarráðuneytisins líka fram í svari heilbrigðisráðherra við sambærilegri fyrirspurn frá Álfheiði Eymarsdóttur.
2    Stofnunin var með gömul eignarleyfi af Office-pakka og WinServer-leyfum.
3    Úrskurðarnefnd velferðarmála varð ekki til fyrr en árið 2016, en fyrsta árið og hluta árs 2017 notaði nefndin leyfi á vegum velferðarráðuneytisins. Tölur fyrir árið 2017 eru því vegna síðari hluta ársins.
4    Vinnueftirlitið er með Microsoft Server-eignaleyfi sem keypt voru fyrir 2014.
5    Mannvirkjastofnun greiddi ósundurgreinanlega fjárhæð; 3.800.000 kr. fyrir árin 2015–2019 sem gera 950.000 kr. á ári að meðaltali. Áætlað er að kostnaður vegna Microsoft-hugbúnaður stofnunarinnar verði um 500.000 kr. á ári næstu árin.
6    Ítarlega sundurliðun má sjá í fylgiskjali.
7    Ekki eru til nákvæmar tölur fyrir árin 2014–2017 en kostnaður er sennilega „svona nokkurn veginn á svipuðu róli“. Stofnunin telur sig væntanlega hafa átt eignaleyfi á serverum og Office-leyfum fyrri árin. Talið er að kostnaður hafi farið vaxandi ár frá ári þótt á móti komi kaup á leyfum.