Ferill 990. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Prentað upp.

Þingskjal 2009  —  990. mál.
Samtölur leiðréttar.




Svar


mennta- og menningarmálaráðherra við fyrirspurn frá Karli Gauta Hjaltasyni um ferðakostnað erlendis.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hver var ferðakostnaður erlendis hjá stofnunum sem heyra undir ráðuneytið árin 2014–2018, sundurliðað eftir stofnunum og árum?

    Svarið byggist á upplýsingum úr bókhaldi ríkisins en ekki er hægt að fá upplýsingar um árið 2014 með þessum hætti. Nánar tiltekið eru upplýsingarnar fengnar úr eftirtöldum bókhaldslyklum: 54212 (fargjöld erlendis), 54232 (dagpeningar erlendis), 54252 (dvalarkostnaður erlendis) og 54292 (annar ferðakostnaður). Tekið skal fram að hér er um útlagðan kostnað að ræða og ekki er tekið tillit til mögulegra endurgreiðslna.

Stofnun 2015 2016 2017 2018 Samtals
Borgarholtsskóli 315.229 370.145 2.178.228 2.121.062 4.984.664
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 1.241.463 1.730.067 400.805 1.825.577 5.197.912
Fjölbrautaskóli Snæfellinga 356.568 290.618 378.542 178.480 1.204.208
Fjölbrautaskóli Suðurlands 8.534.348 4.778.476 10.719.265 7.395.831 31.427.920
Fjölbrautaskóli Suðurnesja 971.330 363.374 788.710 1.355.039 3.478.453
Fjölbrautaskóli Vesturlands 424.672 282.423 196.014 0 903.109
Fjölbrautaskólinn Ármúla 5.484.740 4.326.946 6.573.190 6.480.019 22.864.895
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 10.515.834 9.560.191 16.984.081 11.691.751 48.751.857
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 2.711.872 2.938.924 2.674.030 15.628.189 23.953.015
Fjölmiðlanefnd 1.436.906 1.391.903 1.817.218 2.071.192 6.717.219
Flensborgarskóli 211.553 1.658.306 1.120.917 2.341.727 5.332.503
Framhaldsskólinn á Húsavík 377.110 99.400 0 143.651 620.161
Framhaldsskólinn á Laugum 114.465 105.800 222.894 483.605 926.764
Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu 2.747.297 1.826.438 2.833.356 2.127.265 9.534.356
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 226.579 557.906 182.408 135.808 1.102.701
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 67.066 956.002 1.852.731 1.823.322 4.699.121
Háskóli Íslands 445.099.734 448.390.451 392.084.887 440.005.005 1.725.580.077
Háskólinn á Akureyri 20.405.053 24.590.455 23.856.343 32.745.414 101.597.265
Hljóðbókasafn Íslands 1.217.016 3.437.120 2.506.555 1.365.179 8.525.870
Hólaskóli – Háskólinn á Hólum 2.465.173 3.189.691 3.290.137 3.615.268 12.560.269
Iðnskólinn í Hafnarfirði 1.929.131 0 0 0 1.929.131
Íslenski dansflokkurinn 3.216.370 4.976.768 8.081.266 7.473.520 23.747.924
Kvennaskólinn í Reykjavík 7.411.253 3.161.538 2.537.648 6.223.645 19.334.084
Kvikmyndamiðstöð Íslands 10.224.394 8.690.077 6.378.374 7.410.514 32.703.359
Kvikmyndasafn Íslands 250.515 228.913 579.179 1.595.588 2.654.195
Landbúnaðarháskóli Íslands 19.445.826 24.179.398 25.291.215 37.667.017 106.583.456
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn 4.375.712 2.508.592 2.722.707 3.828.771 13.435.782
Listasafn Ásgríms Jónssonar 51.361 0 0 0 51.361
Listasafn Einars Jónssonar 7.833 0 366.017 0 373.850
Listasafn Íslands 4.467.884 1.863.800 690.278 962.490 7.984.452
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar 0 0 132.960 0 132.960
Menntamálastofnun 0 13.280.979 7.821.697 12.872.959 33.975.635
Menntaskólinn að Laugarvatni 4.155.673 1.741.643 2.154.598 3.470.855 11.522.769
Menntaskólinn á Akureyri 259.228 3.659.952 2.622.980 2.767.643 9.309.803
Menntaskólinn á Egilsstöðum 3.267.105 562.909 558.324 896.911 5.285.249
Menntaskólinn á Ísafirði 931.087 1.918.086 425.792 828.514 4.103.479
Menntaskólinn á Tröllaskaga 3.128.652 3.907.938 8.551.796 8.364.687 23.953.073
Menntaskólinn í Kópavogi 11.399.639 4.891.808 4.570.373 6.106.543 26.968.363
Menntaskólinn í Reykjavík 85.243 4.190.868 3.418.748 5.319.545 13.014.404
Menntaskólinn við Hamrahlíð 1.766.641 1.805.143 3.677.402 4.979.278 12.228.464
Menntaskólinn við Sund 3.191.144 1.721.932 3.140.886 4.839.356 12.893.318
Miðstöð íslenskra bókmennta 4.370.360 2.350.141 2.029.671 1.275.303 10.025.475
Minjastofnun Íslands 0 0 2.923.550 3.362.613 6.286.163
Námsgagnastofnun 3.506.986 0 0 0 3.506.986
Námsmatsstofnun 6.156.977 0 0 0 6.156.977
Náttúruminjasafn Íslands 444.555 242.407 36.309 1.746.061 2.469.332
Rannsóknamiðstöð Íslands 66.111.997 57.436.544 47.041.878 46.119.001 216.709.420
Raunvísindastofnun Háskólans 86.941.600 82.268.895 83.918.860 76.086.087 329.215.442
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra 2.269.747 855.076 1.278.751 968.752 5.372.326
Sinfóníuhljómsveit Íslands 11.467.071 11.553.063 20.598.931 44.270.122 87.889.187
Stofnun Árna Magnússonar 7.672.749 9.321.354 6.918.431 9.203.428 33.115.962
Tilraunastöð Háskólans að Keldum 4.991.540 3.903.866 6.424.266 2.981.707 18.301.379
Verkmenntaskóli Austurlands 0 0 1.685.502 1.510.199 3.195.701
Verkmenntaskólinn á Akureyri 5.884.969 5.166.962 2.653.710 2.354.267 16.059.908
Þjóðleikhúsið 3.135.261 2.449.372 3.888.597 2.517.340 11.990.570
Þjóðminjasafn Íslands 0 0 2.701.157 7.541.588 10.242.745
Þjóðskjalasafn Íslands 4.857.629 2.941.431 3.916.687 3.695.004 15.410.751
Samtals 792.300.140 772.918.549 740.398.851 852.772.692 3.158.390.232