Ferill 985. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 2016  —  985. mál.




Svar


samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra við fyrirspurn frá Karli Gauta Hjaltasyni um ferðakostnað erlendis.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hver var ferðakostnaður erlendis hjá stofnunum sem heyra undir ráðuneytið árin 2014– 2018, sundurliðað eftir stofnunum og árum?

    Svar við fyrirspurninni er tekið saman í eftirfarandi töflu. Um er að ræða keyrslu á tiltekna tegundalykla í bókhaldi ríkisins sem Fjársýsla ríkisins framkvæmdi fyrir ráðuneytið. Tölur fyrir Byggðastofnun koma frá stofnuninni sjálfri.
    Tekjur vegna endurgreidds ferðakostnaðar frá alþjóðlegum stofnunum hafa verið dregnar frá.

Stofnun 2014 2015 2016 2017 2018
Vegagerðin 34.102.890 24.635.578 28.451.878 17.772.272 20.990.356
Samgöngustofa 40.576.978 40.213.895 42.249.876 39.546.161 47.209.999
Rannsóknarnefnd samgönguslysa 1.428.675 6.030.383 4.758.259 4.357.293 4.241.690
Póst- og fjarskiptastofnun 6.976.218 9.514.699 7.699.868 7.222.458 9.445.970
Þjóðskrá Íslands 10.608.998 10.335.244 10.400.208 8.582.535 8.046.109
Byggðastofnun 5.905.208 4.518.954 6.003.113 6.352.227 6.462.346