Ferill 511. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 839  —  511. mál.




Fyrirspurn


til mennta- og menningarmálaráðherra um raddbeitingu kennara.

Frá Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur.


     1.      Á hvaða hátt telur ráðherra að megi efla fræðslu, sem hluta af kennaranámi, um rödd og raddbeitingu og æfingar fyrir talfæri kennara og telur ráðherra ástæðu til að það verði gert nú þegar verið er að endurskoða kennaranámið?
     2.      Telur ráðherra að magnarakerfi ætti að vera staðalbúnaður í kennslustofu?