Ferill 219. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 358  —  219. mál.




Svar


samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra við fyrirspurn frá Birgi Þórarinssyni um innflutning og notkun á jarðefnaeldsneyti.


     1.      Hversu miklu magni hefur verið brennt á Íslandi af svartolíu árlega sl. 5 ár, annars vegar í skipum og hins vegar í vélum á landi?
    Samkvæmt 10. tölul. 9. gr. forsetaúrskurðar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, nr. 119/2018, frá 7. desember 2018, fer umhverfis- og auðlindaráðuneytið með loftslagsvernd. Umhverfisstofnun heldur utan um upplýsingar sem þessar.

     2.      Hversu miklu magni hefur verið brennt af skipagasolíu árlega á Íslandi sl. 5 ár?
    Samkvæmt 10. tölul. 9. gr. forsetaúrskurðar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, nr. 119/2018, frá 7. desember 2018, fer umhverfis- og auðlindaráðuneytið með loftslagsvernd. Umhverfisstofnun heldur utan um upplýsingar sem þessar.

     3.      Hve mikið hefur verið flutt inn árlega af flugvélaeldsneyti sl. 5 ár og það sem af er þessu ári?
    Samkvæmt 10. tölul. 9. gr. forsetaúrskurðar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, nr. 119/2018, frá 7. desember 2018, fer umhverfis- og auðlindaráðuneytið með loftslagsvernd. Umhverfisstofnun heldur utan um upplýsingar sem þessar.

     4.      Hvað má áætla að miklu flugvélaeldsneyti hafi verið brennt í íslenskri lofthelgi árlega sl. 5 ár?
    Samkvæmt 10. tölul. 9. gr. forsetaúrskurðar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, nr. 119/2018, frá 7. desember 2018, fer umhverfis- og auðlindaráðuneytið með loftslagsvernd. Umhverfisstofnun heldur utan um upplýsingar sem þessar.

     5.      Hvaða reglur gilda um brennslu svartolíu og skiptingu hennar yfir í hreinna eldsneyti, t.d. skipagasolíu, í landhelgi Íslands?
    Samkvæmt 10. tölul. 9. gr. forsetaúrskurðar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, nr. 119/2018, frá 7. desember 2018, fer umhverfis- og auðlindaráðuneytið með loftslagsvernd.

     6.      Nýta skemmtiferðaskip, flutningaskip, togarar og önnur skip svartolíu til að knýja annars vegar aflvélar skipanna og hins vegar ljósavélar í og við hafnir landsins? Óskað er eftir upplýsingum um notkun hvers flokks skipa sem að framan greinir.
    Um þetta efni gildir reglugerð um brennisteinsinnihald í tilteknu fljótandi eldsneyti nr. 124 frá 5. febrúar 2015. Reglugerðin er sett af umhverfis- og auðlindaráðherra.

     7.      Hvaða reglur gilda um notkun fyrrgreindrar olíu samkvæmt gildandi lögum og reglugerðum? Hefur þessum reglum verið breytt á fyrrgreindu tímabili og þá hvernig?
    Samkvæmt 10. tölul. 9. gr. forsetaúrskurðar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, nr. 119/2018, frá 7. desember 2018, fer umhverfis- og auðlindaráðuneytið með loftslagsvernd.

     8.      Hvers vegna er svartolía ekki verðlögð þannig að ekki borgi sig að nota hana nema í sérstökum undantekningartilfellum í ljósi þeirra umhverfisáhrifa sem notkun hennar hefur í för með sér?
    Samkvæmt 10. tölul. 9. gr. forsetaúrskurðar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, nr. 119/2018, frá 7. desember 2018, fer umhverfis- og auðlindaráðuneytið með loftslagsvernd.
    Samkvæmt 4. tölul. 5. gr. sama úrskurðar fer fjármála- og efnahagsráðuneytið með málefni tekjuöflunar ríkisins.

     9.      Hversu mikið hefur verið flutt inn af bensíni, dísilolíu og öðru brennanlegu jarðefnaeldsneyti árlega sl. 5 ár?
    Samkvæmt 10. tölul. 9. gr. forsetaúrskurðar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, nr. 119/2018, frá 7. desember 2018, fer umhverfis- og auðlindaráðuneytið með loftslagsvernd. Umhverfisstofnun heldur utan um upplýsingar sem þessar.

     10.      Hversu margir bensínbílar, dísilbílar og rafbílar hafa verið á bifreiðaskrá í árslok sl. 5 ár?

    Sjá eftirfarandi töflu. Rétt er að taka fram að hér er um að ræða fjölda ökutækja á skrá, en vert er að vekja athygli á að hluti skráðra ökutækja er ekki á númerum og þar af leiðandi ekki í umferð. Sé bifreið tekin úr umferð þarf hvorki að greiða af henni bifreiðagjöld né tryggingar. Mismunandi er hversu hátt hlutfall skráðra bifreiða er í umferð. Hlutfallið ræðst af ýmsum þáttum, m.a. af efnahagsástandi.
    Upplýsingar um skráðan orkugjafa hvers ökutækis eru samkvæmt núverandi skráningu. Ef bensínbifreið var breytt árið 2016 og skráð að hún gengi bæði fyrir bensíni og metani er sú bifreið talin sem bensín/metan-bifreið fyrir öll árin. Með öðrum orðum þá telst hún til bifreiða sem ganga fyrir bæði bensíni og metani árið 2014 þrátt fyrir að hafa á árinu 2014 aðeins gengið fyrir bensíni. Skekkjan ætti þó að vera lítil þar sem óalgengt er að breyta bifreiðum til notkunar á öðrum orkugjafa en þær eru framleiddar fyrir.

Árslok 2018
Fólksbifreið

Fjöldi

Hópbifreið M2, M2G og M3
Fjöldi Sendibifreið

Fjöldi

Vörubifreið N2 og N3
Fjöldi Alls

Fjöldi

Bensín
168.049 Bensín 104 Bensín 6.551 Bensín 655 Bensín 175.359
Bensín /Metan 1.438 Bensín /Metan 4 Bensín /Metan 50 Dísel 11.799 Dísel 120.579
Bensín /Raf.tengill 5.634 Dísel 3.072 Bensín /Rafmagn 8 Óþekkt 3 Rafmagn 2.813
Bensín /Rafmagn 4.472 Metan 3 Dísel 21.139 Dísel /Metan 1 Aðrir orkugjafar 6.060
Dísel 84.569 Óþekkt 3 Metan 202 Metan 26 Metan, tengiltvinn o.fl. 6.406
Dísel /Metan 2 Rafmagn 15 Óþekkt 1 Samtals 311.217
Dísel /Raf.tengill 417 Rafmagn 114
Dísel /Rafmagn 55
Etanól 1
Metan 124
Metanól /Bensín 1
Óþekkt 5
Rafmagn 2.684
Vetni 1
Vetni /Rafmagn 15
Árslok 2017
Fólksbifreið

Fjöldi

Hópbifreið M2, M2G og M3
Fjöldi Sendibifreið

Fjöldi

Vörubifreið N2 og N3
Fjöldi Alls

Fjöldi

Bensín 169.463 Bensín 106 Bensín 6.746 Bensín 659 Bensín 176.974
Bensín /Metan 1.291 Bensín /Metan 4 Bensín /Metan 42 Dísel 11.129 Dísel 111.234
Bensín /Raf.tengill 2.978 Dísel 2.981 Bensín /Rafmagn 14 Óþekkt 1 Rafmagn 1.980
Bensín /Rafmagn 3.502 Metan 2 Dísel 19.505 Dísel/Metan 1 Aðrir orkugjafar 4.889
Dísel 77.619 Óþekkt 2 Metan 205 Metan 26 Metan, tengiltvinn o.fl. 3.554
Dísel /Metan 2 Rafmagn 2 Óþekkt 1 Samtals 298.631
Dísel /Raf.tengill 210 Rafmagn 68
Dísel /Rafmagn 22
Etanól 1
Metan 133
Metanól /Bensín 1
Óþekkt 4
Rafmagn 1.910
Vetni 1
Árslok 2016
Fólksbifreið

Fjöldi

Hópbifreið M2, M2G og M3
Fjöldi Sendibifreið

Fjöldi

Vörubifreið N2 og N3
Fjöldi Alls

Fjöldi

Bensín 167.422 Bensín 110 Bensín 6.894 Bensín 660 Bensín 175.086
Bensín /Metan 988 Bensín /Metan 4 Bensín /Metan 40 Dísel 10.377 Dísel 97.990
Bensín /Raf.tengill 920 Dísel 2.743 Bensín /Rafmagn 17 Óþekkt 2 Rafmagn 1.107
Bensín /Rafmagn 2.349 Metan 2 Dísel 17.331 Dísel /Metan 1 Aðrir orkugjafar 3.422
Disel/Raf.tengill 85 Óþekkt 1 Metan 193 Metan 24 Metan, tengiltvinn o.fl. 1.343
Dísel 67.539 Rafmagn 1 Óþekkt 1 Samtals 278.948
Dísel /Metan 2 Rafmagn 39
Dísel /Rafmagn 10
Etanól 1
Metan 119
Metanól /Bensín 1
Óþekkt 4
Rafmagn 1.067
Vetni 1
Árslok 2015
Fólksbifreið

Fjöldi

Hópbifreið M2, M2G og M3
Fjöldi Sendibifreið

Fjöldi

Vörubifreið N2 og N3
Fjöldi Alls

Fjöldi

Bensín 164.578 Bensín 97 Bensín 6.643 Bensín 662 Bensín 171.980
Bensín /Metan 660 Bensín /Metan 4 Bensín /Metan 44 Bensín /Metan Bensín /Metan 708
Bensín /Raf.tengill 246 Bensín /Raf.tengill Bensín /Raf.tengill Bensín /Raf.tengill Bensín /Raf.tengill 246
Bensín /Rafmagn 1.549 Bensín /Rafmagn Bensín /Rafmagn 8 Bensín /Rafmagn Bensín /Rafmagn 1.557
Disel/Raf.tengill Disel/Raf.tengill Disel/Raf.tengill Disel/Raf.tengill Disel/Raf.tengill -
Dísel 59.127 Dísel 2.266 Dísel 15.179 Dísel 9.885 Dísel 86.457
Dísel /Metan 2 Dísel /Metan Dísel /Metan Dísel /Metan 1 Dísel /Metan 3
Dísel /Rafmagn 8 Dísel /Rafmagn Dísel /Rafmagn Dísel /Rafmagn Dísel /Rafmagn 8
Etanól 1 Etanól Etanól Etanól Etanól 1
Metan 92 Metan 2 Metan 155 Metan 22 Metan 271
Metanól /Bensín Metanól /Bensín Metanól /Bensín Metanól /Bensín Metanól /Bensín -
Óþekkt 2 Óþekkt 1 Óþekkt 1 Óþekkt 1 Óþekkt 5
Rafmagn 690 Rafmagn Rafmagn 20 Rafmagn Rafmagn 710
Vetni 1 Vetni Vetni Vetni Vetni 1
Árslok 2014
Fólksbifreið

Fjöldi

Hópbifreið M2, M2G og M3
Fjöldi Sendibifreið

Fjöldi

Vörubifreið N2 og N3
Fjöldi Alls

Fjöldi

Bensín 163.652 Bensín 99 Bensín 6.656 Bensín 665 Bensín 171.072
Bensín /Metan 447 Bensín /Metan 4 Bensín /Metan 44 Bensín /Metan Bensín /Metan 495
Bensín /Raf.tengill 76 Bensín /Raf.tengill Bensín /Raf.tengill Bensín /Raf.tengill Bensín /Raf.tengill 76
Bensín /Rafmagn 1.241 Bensín /Rafmagn Bensín /Rafmagn 6 Bensín /Rafmagn Bensín /Rafmagn 1.247
Disel/Raf.tengill Disel/Raf.tengill Disel/Raf.tengill Disel/Raf.tengill Disel/Raf.tengill -
Dísel 52.345 Dísel 2.099 Dísel 13.828 Dísel 9.530 Dísel 77.802
Dísel /Metan 2 Dísel /Metan Dísel /Metan Dísel /Metan Dísel /Metan 2
Dísel /Rafmagn 4 Dísel /Rafmagn Dísel /Rafmagn Dísel /Rafmagn Dísel /Rafmagn 4
Etanól 1 Etanól Etanól Etanól Etanól 1
Metan 84 Metan 2 Metan 151 Metan 18 Metan 255
Metanól /Bensín Metanól /Bensín Metanól /Bensín Metanól /Bensín Metanól /Bensín -
Óþekkt 2 Óþekkt Óþekkt 1 Óþekkt Óþekkt 3
Rafmagn 305 Rafmagn Rafmagn 10 Rafmagn Rafmagn 315
Vetni 18 Vetni Vetni Vetni Vetni 18