Ferill 154. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 403  —  154. mál.




Svar


samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra við fyrirspurn frá Andrési Inga Jónssyni um undanþágur frá fasteignaskatti.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hvert er fasteignamat þeirra fasteigna sem eru undanþegnar fasteignaskatti skv. 1. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995?
     2.      Hver hefði verið upphæð álagðs fasteignaskatts á framangreindar fasteignir á yfirstandandi ári ef undanþágan hefði ekki verið til staðar?
    Svarið óskast sundurliðað eftir sveitarfélögum og stafliðum 1. mgr. 5. gr. laga nr. 4/1995. Enn fremur óskast svarið sundurliðað eftir nafni félaga í a-lið 1. mgr. 5. gr. laganna.

    Þar sem óskað var eftir sérstakri sundurliðun á svari, eru svar við 1. og 2. tölul. sett upp í tvær töflur.
    Í töflu 1 kemur fram fasteignamat þeirra fasteigna sem eru undanþegnar fasteignaskatti skv. 1. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995. Þar kemur einnig fram hver upphæð álagðs fasteignaskatts á yfirstandandi ári hefði verið ef undanþágan hefði ekki verið. Svarið er sundurliðað eftir sveitarfélögum í stafrófsröð. Þar kemur fram heiti sveitarfélags sem fasteignin er í, flokkun skv. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga, fasteignamat í þús. kr., og afsláttur í kr.
    Í töflu 2 er svarið sundurliðað í stafrófsröð eftir nafni eigenda/félaga í a-lið 1. mgr. 5. gr. laganna. Þar kemur fram eigandi, notkunartexti, fasteignamat í þús. kr. og afsláttur í kr.
    Vinnslan var framkvæmd í gegnum álagningarkerfi fasteignaskrár en gera þarf ákveðna fyrirvara við eftirfarandi svör.
    Í fyrsta lagi var unnið eftir flokki í álagningarkerfi fasteignaskrár sem heldur utan um allar fasteignir sem ekki eru greidd fasteignagjöld af. Í umræddum flokki kunna að vera ýmsar fasteignir sem ekki eru greidd fasteignagjöld af þrátt fyrir að eignirnar falli ekki undir 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga en er þá aðallega um að ræða óbyggðar lóðir. Þær voru undanskildar við vinnsluna.
    Í öðru lagi er flokkun eftir staflið umrædds ákvæðis ekki skráð í fasteignaskrá. Notkunarskráning lýsir ekki alltaf því hvort fasteign er nýtt sem safn eða fyrir trúfélag. Þurfti því að framkvæma handvirkt mat þar sem notkunarskráning var ekki skýr hvað þetta varðar.
    Í þriðja lagi var notkunarskráning eignanna notuð til að meta hvort fasteignir féllu undir a-lið 3. mgr. 3. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga þannig að skatthlutfall væri miðað við íbúðarhúsnæði eða eignirnar gætu fallið undir c-lið 3. mgr. 3. gr. sömu laga en í þeim flokki er skatthlutfallið miðað við atvinnuhúsnæði. Skatthlutföll eru mismunandi eftir sveitarfélögum og getur skatthlutfall íbúðarhúsnæðis verið allt að 0,5% af fasteignamati og allt að 1,32% þegar um atvinnuhúsnæði er að ræða. Í töflunum er miðað við raunhlutföll hvers sveitarfélags. Einnig var tekið tillit til raunálagningar sveitarfélaga, en heimild er í 4. mgr. 3. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga til að hækka skatthlutfallið um 25%.
    Niðurstaðan var sú, að virtum framangreindum fyrirvörum, að heildarfasteignamat eigna sem er undanskilið fasteignagjöldum skv. 1. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga er u.þ.b. 42.970.269.000 kr. og heildarupphæð fasteignagjalda sem falla niður á grundvelli sama ákvæðis 639.551.010 kr.

Tafla 1. Svar við 1. tölul. fyrirspurnarinnar, sundurliðað eftir sveitarfélögum og staflið 1. mgr. 5. gr. laga nr. 4/1995.
Sveitarfélag Flokkun skv. 5. gr. Fasteignamat, þús. kr. Afsláttur, kr.
Akrahreppur a 34.864 174.320
b 541 2.705
Samtals 35.405 177.025
Akraneskaupstaður a 72.260 1.141.997
b 378.006 5.749.775
Samtals 450.266 6.891.772
Akureyrarkaupstaður a 1.176.340 18.624.442
b 494.680 8.063.284
Samtals 1.671.020 26.687.726
Árneshreppur a 9.934 163.911
Samtals 9.934 163.911
Ásahreppur a 8.966 147.939
Samtals 8.966 147.939
Bláskógabyggð a 128.970 1.831.374
Samtals 128.970 1.831.374
Blönduósbær a 102.610 1.693.065
b 50.205 828.383
Samtals 152.815 2.521.448
Bolungarvíkurkaupstaður a 28.244 466.026
Samtals 28.244 466.026
Borgarbyggð a 244.646 3.400.580
b 50.800 706.120
Samtals 295.446 4.106.700
Borgarfjarðarhreppur a 8.130 117.886
Samtals 8.130 117.886
Dalabyggð a 50.809 762.135
Samtals 50.809 762.135
Dalvíkurbyggð a 126.727 2.090.996
b 670 11.055
Samtals 127.397 2.102.051
Djúpavogshreppur a 49.918 823.648
b 50.885 752.683
Samtals 100.803 1.576.331
Eyja- og Miklaholtshreppur a 20.201 101.005
Samtals 20.201 101.005
Eyjafjarðarsveit a 54.316 651.792
Samtals 54.316 651.792
Fjallabyggð a 138.768 2.289.672
b 113.665 1.875.473
Samtals 252.433 4.165.145
Fjarðabyggð a 294.705 4.862.634
b 152.800 2.507.055
Samtals 447.505 7.369.689
Fljótsdalshérað a 142.009 2.337.595
b 121.900 1.913.600
Samtals 263.909 4.251.195
Fljótsdalshreppur a 12.000 198.000
Samtals 12.000 198.000
Flóahreppur a 42.300 697.950
Samtals 42.300 697.950
Garðabær a 551.340 8.986.842
Samtals 551.340 8.986.842
Grindavíkurbær a 75.550 1.095.475
Samtals 75.550 1.095.475
Grímsnes- og Grafningshreppur a 34.945 576.593
Samtals 34.945 576.593
Grundarfjarðarbær a 58.610 967.065
Samtals 58.610 967.065
Grýtubakkahreppur a 28.840 432.600
b 4.897 73.455
Samtals 33.737 506.055
Hafnarfjarðarkaupstaður a 2.059.005 28.745.586
b 828.970 11.605.580
Samtals 2.887.975 40.351.166
Helgafellssveit a 9.100 91.000
Samtals 9.100 91.000
Hrunamannahreppur a 43.456 573.619
Samtals 43.456 573.619
Húnaþing vestra a 87.074 1.131.962
b 34.052 442.676
Samtals 121.126 1.574.638
Hvalfjarðarsveit a 201.165 3.319.223
Samtals 201.165 3.319.223
Hveragerðisbær a 61.000 915.000
b 137.300 2.059.500
Samtals 198.300 2.974.500
Hörgársveit a 45.249 633.486
b 11.768 80.802
Samtals 57.017 714.288
Ísafjarðarbær a 214.013 3.531.218
b 130.420 2.151.930
Samtals 344.433 5.683.148
Kaldrananeshreppur a 1.985 27.790
Samtals 1.985 27.790
Kjósarhreppur a 17.995 71.980
Samtals 17.995 71.980
Kópavogsbær a 2.067.355 31.010.325
b 1.327.395 17.205.069
Samtals 3.394.750 48.215.394
Langanesbyggð a 56.713 935.765
b 26.950 444.675
Samtals 83.663 1.380.440
Mosfellsbær a 104.220 1.667.520
b 56.870 838.840
Samtals 161.090 2.506.360
Mýrdalshreppur a 18.640 307.560
b 16.550 273.075
Samtals 35.190 580.635
Norðurþing a 83.553 1.378.626
b 330.084 5.446.386
Samtals 413.637 6.825.012
Rangárþing eystra a 325.280 4.869.069
b 219.209 3.006.730
Samtals 544.489 7.875.799
Rangárþing ytra a 60.544 998.977
b 3.405 56.185
Samtals 63.949 1.055.162
Reykhólahreppur a 24.021 396.348
Samtals 24.021 396.348
Reykjanesbær a 698.240 11.520.960
b 192.290 3.172.785
Samtals 890.530 14.693.745
Reykjavíkurborg a 9.918.033 162.764.076
b 9.245.121 150.729.048
c 6.736.130 68.082.054
Samtals 25.899.284 381.575.178
Seltjarnarnesbær b 130.690 1.551.944
Samtals 130.690 1.551.944
Seyðisfjarðarkaupstaður a 36.450 601.425
b 50.440 716.948
Samtals 86.890 1.318.373
Skaftárhreppur a 56.584 933.637
Samtals 56.584 933.637
Skagabyggð a 17.350 69.400
Samtals 17.350 69.400
Skeiða- og Gnúpverjahreppur a 22.450 370.425
b 52.960 873.840
Samtals 75.410 1.244.265
Skorradalshreppur a 1.935 23.607
Samtals 1.935 23.607
Skútustaðahreppur a 36.144 596.376
b 40.030 660.495
Samtals 76.174 1.256.871
Snæfellsbær a 98.063 1.519.977
Samtals 98.063 1.519.977
Strandabyggð a 35.297 532.985
b 16.112 243.291
Samtals 51.409 776.276
Stykkishólmsbær a 108.903 1.709.777
Samtals 108.903 1.709.777
Suðurnesjabær a 52.460 865.590
b 61.122 1.008.513
Samtals 113.582 1.874.103
Súðavíkurhreppur a 20.991 346.353
b 1.200 19.800
Samtals 22.191 366.153
Svalbarðshreppur a 6.029 30.145
Samtals 6.029 30.145
Svalbarðsstrandarhreppur a 28.460 341.520
b 30.850 370.200
Samtals 59.310 711.720
Sveitarfélagið Árborg a 347.315 5.730.698
b 232.769 3.683.691
Samtals 580.084 9.414.389
Sveitarfélagið Hornafjörður a 97.496 1.608.685
Samtals 97.496 1.608.685
Sveitarfélagið Skagafjörður a 222.416 3.669.865
b 29.940 353.710
Samtals 252.356 4.023.575
Sveitarfélagið Skagaströnd a 74.570 1.230.405
Samtals 74.570 1.230.405
Sveitarfélagið Vogar a 17.794 293.601
Samtals 17.794 293.601
Sveitarfélagið Ölfus a 103.219 1.703.114
Samtals 103.219 1.703.114
Tálknafjarðarhreppur a 27.090 446.985
Samtals 27.090 446.985
Vestmannaeyjabær a 307.650 5.076.226
b 14.645 241.643
Samtals 322.295 5.317.869
Vesturbyggð a 34.012 561.201
b 39.208 546.337
Samtals 73.220 1.107.538
Vopnafjarðarhreppur a 29.636 488.994
b 1.040 17.160
Samtals 30.676 506.154
Þingeyjarsveit a 128.280 2.116.621
b 50.463 791.271
Samtals 178.743 2.907.892
Samtals 42.970.269 639.551.010

Tafla 2. Svar við 2. tölul. fyrirspurnarinnar , sundurliðað eftir nafni félaga í a-lið 1. mgr. 5. gr. laga nr. 4/1995.

Eigandi Notkunartexti Flokkun skv. 5. gr. Fasteignamat, þús. kr. Reiknað gjald
Akrakirkja Kirkja a 4.760 66.164
Akraneskirkja Kirkja a 72.260 1.141.997
Akureyjarkirkja Kirkja a 5.810 87.150
Akureyrarkirkja Kirkja a 121.300 1.977.190
Akureyrarkirkja Safnaðarheimili a 141.950 2.313.785
Andl. svæðisráð baháía Reykjanesbæ Safnaðarheimili a 10.500 173.250
Andl þjóðarráð baháía á Íslandi Skrifstofa a 50.350 830.775
Ábæjarkirkja Kirkja a 647 3.235
Álftanesskirkja Kirkja a 4.680 65.052
Ámundi Halldórsson Kirkja a 2.130 35.145
Árbæjarkirkja Kirkja a 346.450 5.716.425
Árbæjarsókn í Holtum Kirkja a 4.320 71.280
Árnesssókn Kirkja a 8.278 136.587
Árnesssókn Kirkja a 1.656 27.324
Ásólfsskálakirkjusókn Ásólfsskálakirkja a 9.470 142.050
Ásskirkja Kirkja a 8.310 137.115
Ásskirkja Safnaðarheimili 1996 a 31.390 517.935
Ásskirkja Starfsmannahús a 2.280 37.620
Ástjarnarsókn Safnaðarheimili a 111.600 1.562.400
Ástjarnarsókn Safnaðarheimili a 204.650 2.865.100
Bakkagerðiskirkja Bakkagerðiskirkja a 5.255 76.198
Berufjarðarsókn Kirkja a 3.520 58.080
Berunesskirkja Kirkja a 3.331 54.962
Bíldudalskirkja Kirkja a 6.987 115.286
Bíldudalskirkja Skólahús a 3.843 63.410
Bjarnanessókn Kirkja a 10.900 179.850
Blönduóskirkja Blönduóskirkja a 93.570 1.543.905
Boðunarkirkjan Kirkja a 71.100 995.400
Borgarkirkja Kirkja a 4.480 62.272
Borgarnesskirkja Kirkja a 51.900 721.410
Brautarholtskirkja Sóknarkirkja a 5.630 92.895
Breiðabólsstaðarkirkja Kirkja a 3.780 56.700
Breiðabólsstaðarkirkja Kirkja a 6.290 81.770
Breiðabólstaðarsókn Kirkja a 18.800 282.000
Breiðabólstaðarsókn Safnaðarheimili a 4.800 72.000
Breiðholtskirkja Breiðholtskirkja a 339.550 5.602.575
Breiðuvíkurkirkja Kirkja a 2.839 46.844
Brimilsvallakirkja Kirkja a 3.248 50.344
Brjánslækjarkirkjusókn Kirkja a 1.592 26.268
Brunnhólskirkja Kirkja a 2.860 47.190
Bræðratungukirkja Kirkja a 4.060 57.652
Bústaðasókn / Bústaðakirkja Kirkja a 594.250 9.805.125
Bæjarkirkja Kirkja a 6.879 95.618
Dagverðarnesskirkja Kirkja a 2.880 43.200
Dalvíkurkirkja Kirkjan a 59.390 979.935
Dalvíkurkirkja Safnaðarheimili a 29.650 489.225
Digranesprestakall Digraneskirkja a 170.150 2.552.250
Digranesprestakall Digraneskirkja a 401.500 6.022.500
Digranesprestakall Tæknirými a 14.355 215.325
Djúpavogshreppur Kirkja a 4.757 78.491
Djúpavogskirkja Kirkja a 35.170 580.305
Dómkirkjan Kirkja a 339.750 5.605.875
Dómkirkjan Skrifstofa a 141.100 2.328.150
Draflastaðakirkja Draflastaðakirkja a 4.540 74.910
Efra-Núpskirkja Kirkja a 4.860 63.180
Egilsstaðakirkja Garðskáli a 483 2.415
Egilsstaðakirkja Kirkja a 38.150 629.475
Eiðakirkja Aðstöðuhús a 2.690 44.385
Eiðakirkja Kirkja a 1.574 25.971
Eignasjóður Reykjavíkurborgar Ásatrúarhof a 26.650 439.725
Einarsstaðakirkja Kirkja a 7.720 127.380
Eiríksstaðakirkja Kirkja a 3.154 52.041
Elfar Þór Tryggvason Kirkja a 811 11.760
Elim, trúarsöfnuður Safnaðarheimili a 39.950 599.250
Elín Jóhannsdóttir Kapella a 111 1.665
ESAIT ehf. Safn a 18.850 282.750
Eskifjarðarkirkja Kirkja a 89.050 1.469.325
Eyrarbakkasókn Eyrarbakkakirkja a 15.065 248.573
Eyvindarhólasókn Kirkja a 10.750 161.250
Fáskrúðarbakkakirkja Kirkja a 9.930 49.650
Fáskrúðarbakkakirkja Kirkja a 6.400 32.000
Fáskrúðsfjarðarkirkja Kirkja a 10.286 169.719
Fáskrúðsfjarðarkirkja Skrúðhús a 5.890 97.185
Fáskrúðsfjarðarkirkjugarður Aðstöðuhús a 6.990 115.335
Fella- og Hólaprestakall Kirkja a 325.000 5.362.500
Fellskirkja Kirkja a 4.710 77.715
Ferðaþjónustan Húsafelli ehf. Kapella a 5.575 77.493
Félag múslima á Íslandi Kirkja a 9.800 161.700
Félag múslima á Íslandi Skrifstofa a 24.750 408.375
Félag Tíbet-búdddista á Íslandi Skrifstofa a 22.050 363.825
Flateyjarkirkja Kirkja a 5.974 98.571
Flateyrarkirkja Kirkja a 10.440 172.260
Flugumýrarkirkja Kirkja a 5.792 28.960
Fríkirkjan Kefas Kirkja a 161.900 2.428.500
Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarfirði Kirkja a 144.280 2.019.920
Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarfirði Safnaðarheimili a 73.720 1.032.080
Fríkirkjusöfnuðurinn Reykjavík Kirkja a 194.000 3.201.000
Fríkirkjusöfnuðurinn Reykjavík Samkomustaður a 66.339 1.094.594
Fyrsta baptista-kirkjan Kirkja a 92.200 1.521.300
Garðasókn Kirkja a 53.390 870.257
Garðasókn Vídalínskirkja a 296.000 4.824.800
Garðskirkja Kirkja a 10.237 168.911
Garpsdalskirkja Kirkja a 3.531 58.262
Gaulverjabæjarkirkja Sóknarkirkja a 10.750 177.375
Gilsbakkakirkja Kirkja a 3.540 49.206
Gídeonfélagið á Íslandi Verslun a 19.700 325.050
Glaumbæjarkirkja Glaumbæjarkirkja a 6.280 103.620
Goðdalakirkjusókn Kirkja a 7.380 121.770
Grafarholtssókn Kirkja a 296.250 4.888.125
Grafarkirkja Kirkja a 3.750 61.875
Grafarvogssókn Kirkja og bókasafn a 780.150 12.872.475
Grenjaðarstaðarkirkja Kirkja a 9.550 157.575
Grensáskirkja Geymsla a 60.100 108.180
Grensáskirkja Kirkja a 331.000 5.461.500
Grensáskirkja Safnaðarheimili a 87.500 1.443.750
Grindavíkursókn Kirkja a 75.550 1.095.475
Guðný Óskarsdóttir Kirkja a 4.610 55.320
Hafnarfjarðarkirkja Kirkja a 189.300 2.650.200
Hafnarfjarðarkirkja Safnaðarheimili a 115.100 1.611.400
Hafnarfjarðarkirkja Salur a 238.050 3.332.700
Hafnarsókn Hafnarkirkja a 52.930 873.345
Hagakirkja Kirkja a 6.280 103.620
Hagakirkja Kirkja a 3.682 60.753
Hallgrímskirkja í Saurbæ Kirkja a 44.000 726.000
Hallgrímssókn Kirkja a 851.550 14.050.575
Hannes Jónsson Bænhús a 544 8.976
Hábæjarkirkja Kirkja a 13.295 219.368
Háteigssókn Kirkja a 248.200 4.095.300
Háteigssókn Safnaðarheimili a 82.950 1.368.675
Háteigssókn Samkomusalur a 95.050 1.568.325
Háteigssókn Samkomustaður a 39.850 657.525
Háteigssókn Skrifstofa a 19.090 314.985
Háteigssókn Skrifstofa a 19.140 315.810
Helgafellskirkja Kirkja a 7.010 70.100
Heydalakirkja Kirkja a 6.359 104.924
Hildibrandur Bjarnason Kirkja a 2.090 20.900
Hjallakirkja Kirkja a 12.469 205.739
Hjallaprestakall Hjallakirkja a 383.750 5.756.250
Hjaltastaðarkirkja Kirkja a 5.190 85.635
Hjarðarholtskirkja Kirkja a 7.778 116.670
Hjarðarholtskirkja Safnaðarheimili a 5.250 78.750
Hlíðarendakirkja Kirkja a 10.650 159.750
Hlíf Guðmundsdóttir Kapella a 162 2.673
Hnífsdalskirkja Kapella a 3.640 60.060
Hofskirkja Kirkja a 3.140 51.810
Hofskirkja Hofskirkja a 5.350 21.400
Hofskirkja Aðstöðuhús a 1.405 23.183
Hofskirkja Kirkja a 9.574 157.971
Hofsósskirkja Hofsósskirkja a 18.650 307.725
Hofssókn Kirkja a 7.490 123.585
Hofsstaðasókn Kirkja a 11.810 194.865
Hofteigskirkja Aðstöðuhús a 2.630 43.395
Hofteigskirkja Kirkja a 4.815 79.448
Holtastaðakirkja Kirkja a 9.040 149.160
Holtskirkja Kirkja a 2.450 40.425
Hólmavíkursókn Kirkja a 15.901 240.105
Hólskirkja Kirkja a 10.910 180.015
Hólskirkja Safnaðarheimili a 17.334 286.011
Hraðfrystihúsið – Gunnvör hf. Kirkja a 3.825 57.758
Hraungerðiskirkja Sóknarkirkja a 8.170 134.805
Hrepphólakirkja Kirkja a 7.891 104.161
Hrepphólakirkja Safnaðarheimili a 4.020 53.064
Hríseyjarkirkja Kirkja a 12.650 206.195
Hrísvellir ehf. Kirkja a 3.440 41.280
Hrunakirkja Samkomustaður a 9.840 129.888
Hrunakirkja Sóknarkirkja a 20.130 265.716
Húsavíkursókn Húsavíkurkirkja a 53.310 879.615
Hvalsneskirkja Safnaðarheimili a 39.560 652.740
Hvammskirkja Kirkja a 4.538 63.078
Hvammskirkja Kirkja a 4.640 76.560
Hvammstangakirkja Kirkja a 24.080 313.040
Hveragerðissókn Kirkja a 61.000 915.000
Hvítasunnukirkjan Kirkja a 28.727 430.905
Hvítasunnukirkjan Akureyri Samkomustaður a 10.050 163.815
Hvítasunnukirkjan Akureyri Samkomustaður a 60.050 978.815
Hvítasunnukirkjan á Íslandi Safnaðarheimili a 53.120 796.800
Hvítasunnukirkjan á Íslandi Samkomuhús a 131.900 1.978.500
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Rvík Kirkja a 501.000 8.266.500
Hvítasunnukirkjan Hornafirði Kirkja a 15.180 250.470
Hvítasunnukirkjan í Keflavík Safnaðar- og íbúðarhús a 25.930 427.845
Hvítasunnukirkjan Selfossi Samkomustaður a 33.500 552.750
Hvítasunnukirkjan Stykkishólmi Skemmtistaður a 5.150 80.855
Hvítasunnukirkjan Vestmannaeyjum Kirkja – Betelsöfnuður a 79.180 1.306.470
Hvítasunnukirkjan Vestmannaeyjum Kirkja – Betelsöfnuður a 84.000 1.386.000
Höfðasókn Hólaneskirkja a 74.570 1.230.405
Höskuldsstaðakirkja Kirkja a 12.000 48.000
Illugastaðakirkja Kirkja a 7.620 125.730
Ingigerður Á Guðmundsdóttir Rönd bænahús a 582 9.603
Ingjaldshólssókn Kirkja a 10.292 159.526
Ingjaldshólssókn Safnaðarheimili a 16.850 261.175
Innra-Hólmskirkja Kirkja a 6.290 103.785
Innra-Hólmskirkja Starfsmannahús a 1.750 28.875
Ísafjarðarbær Kirkja a 11.897 196.301
Ísafjarðarkirkja Kirkja a 58.680 968.220
Ísafjarðarkirkja Safnaðarheimili a 37.250 614.625
Ísland kristin þjóð, félag Kirkja a 72.250 1.011.500
Íslenska Kristskirkjan fasteignafél. ehf. Kirkja/safnaðarheimili a 175.950 2.903.175
Jón Arnar Guðmundsson Kirkja a 1.935 23.607
Kaldrananeskirkja Kirkja a 1.985 27.790
Kapellusjóður Sólheimakapellu Kapella a 2.650 43.725
Karmelítaklaustur Alifuglahús a 5.950 83.300
Karmelítaklaustur Geymsla a 7.060 18.356
Karmelítaklaustur Gróðurhús a 5.760 80.640
Karmelítaklaustur Klaustur a 253.150 3.544.100
Kaupangskirkja Kirkja a 5.450 65.400
Kaþólska kirkjan á Íslandi Íbúðareign a 42.300 139.590
Kaþólska kirkjan á Íslandi Kirkja a 70.340 1.146.542
Kaþólska kirkjan á Íslandi Kirkja a 8.520 140.580
Kaþólska kirkjan á Íslandi Jófríðarstaðakapella a 207.150 2.900.100
Kaþólska kirkjan á Íslandi Kapella a 6.250 103.125
Kaþólska kirkjan á Íslandi Kirkja a 118.100 1.948.650
Kaþólska kirkjan á Íslandi Kirkja a 238.950 3.942.675
Kaþólska kirkjan á Íslandi Kirkja a 55.650 918.225
Kálfafellskirkja Sóknarkirkja a 2.550 42.075
Kálfafellsstaðarsókn Aðstöðuhús a 1.540 25.410
Kálfafellsstaðarsókn Kirkja a 7.616 125.664
Kálfatjarnarsókn Kirkja a 12.260 202.290
Kálfatjarnarsókn Þjónustumiðstöð a 5.534 91.311
Kálfholtskirkja Kirkja a 8.966 147.939
Kársnessókn Hábraut, kirkja a 75.350 1.130.250
Kársnessókn Safnaðarheimili a 198.450 2.976.750
Keflavíkursókn Safnaðarheimili a 164.750 2.718.375
Keflavíkursókn Sérhæfð bygging a 78.450 1.294.425
Keldnakirkja Kirkja a 6.789 112.019
Ketukirkja Kirkja a 2.470 40.755
KFUM og KFUK á Íslandi Bátaskýli a 5.280 87.120
KFUM og KFUK á Íslandi Gamli skáli a 29.860 492.690
KFUM og KFUK á Íslandi Íþróttahús a 32.250 532.125
KFUM og KFUK á Íslandi Kapella a 1.135 18.728
KFUM og KFUK á Íslandi Matskáli a 19.700 325.050
KFUM og KFUK á Íslandi Svefnskáli a 54.550 900.075
KFUM og KFUK á Íslandi Kapella a 5.045 20.180
Kirkja Jesú Krists HSDH á Íslandi Kirkja a 149.150 2.431.145
Kirkja sjöunda dags aðventista Samkomustaður a 13.540 220.702
Kirkja sjöunda dags aðventista Kirkjuhús a 72.950 1.021.300
Kirkja sjöunda dags aðventista Safnaðarheimili a 39.200 646.800
Kirkja sjöunda dags aðventista Kirkja a 116.250 1.918.125
Kirkja sjöunda dags aðventista Samkomust. – verslun a 41.350 682.275
Kirkja sjöunda dags aðventista Kirkja og skólahús a 16.705 275.633
Kirkjubólskirkja Kirkja a 542 8.943
Kirkjugarðar Akureyrar Aðstöðuhús/vélag a 47.050 766.915
Kirkjugarðar Akureyrar Kapella a 107.950 1.759.585
Kirkjugarðar Reykjavíkur Kirkja a 359.106 5.925.249
Kirkjugarður Hafnarfjarðar Áhaldageymsla a 1.515 21.210
Kirkjugarður Hafnarfjarðar Garðhús a 30.200 422.800
Kirkjugarður Hafnarfjarðar Kaldárselsvegur a 7.770 108.780
Kirkjugarður Hafnarfjarðar Starfsmannahús a 46.200 646.800
Kirkjugarður Neskaupstaðar Þjónustuhús a 4.180 68.970
Kirkjugarður Ytri/Innri-Njarðvík Sérhæfð eign a 4.810 79.365
Kirkjugarður Ytri/Innri-Njarðvík Sérhæfð eign a 250 4.125
Kirkjumálasjóður Dómkirkja a 75.150 1.067.130
Kirkjumálasjóður Sóknarkirkja a 6.620 99.300
Kirkjumálasjóður Sérhæfð bygging a 12.900 212.850
Kirkjumálasjóður Bryggja a 6.450 106.425
Kirkjumálasjóður Kirkja a 2.779 45.854
Kirkjuvogskirkja Kirkja a 6.870 113.355
Klyppsstaðakirkja Kirkja a 2.064 29.928
Knappsstaðakirkja Kirkja a 3.470 57.255
Knattspyrnufélagið Valur Kirkja a 49.612 818.598
Kolbeinsstaðasókn Kirkja a 4.730 65.747
Kolfreyjustaðarkirkja Kirkja a 5.461 90.107
Kotstrandarkirkja Aðstöðuhús a 2.860 47.190
Kotstrandarkirkja Kirkja a 6.740 111.210
Kristinn B Jónsson Kirkja a 3.790 56.850
Krosskirkja Kirkja a 12.190 182.850
Krosskirkja Safnaðarheimili a 4.000 60.000
Kvennabrekkukirkja Kirkja a 4.980 74.700
Landakirkja Kirkja a 48.800 805.200
Landakirkja Safnaðarheimili a 48.900 806.850
Langholtskirkja Kirkja a 387.100 6.387.150
Langholtskirkja Safnaðarheimili a 134.750 2.223.375
Langholtskirkja Sóknarkirkja a 5.590 92.235
Langholtskirkja Þjónustuhús a 3.410 56.265
Laufás- og Grenivíkursókn Kirkja a 14.240 213.600
Laufás- og Grenivíkursókn Safnaðarheimili a 7.980 119.700
Laugardælakirkja Sóknarkirkja a 9.250 152.625
Laugarneskirkja Kirkjuteigur, kirkja a 146.650 2.419.725
Laugarneskirkja Safnaðarheimili a 37.000 610.500
Lágafellssókn Lágafellskirkja a 70.310 1.124.960
Lágafellssókn Lágafellskirkja a 6.940 111.040
Leirárkirkja Kirkja a 6.350 104.775
Ljósavatnskirkja Kirkja a 5.630 92.895
Ljósavatnskirkja Kirkja a 44.662 736.923
Lundarbrekkukirkja Kirkja a 5.491 90.602
Lundarkirkja Kirkja a 7.230 100.497
Lögmannshlíðarsókn Kirkja a 3.790 61.777
Lögmannshlíðarsókn Kirkja a 486.250 7.925.875
Margrét Sveinsdóttir Kirkja a 2.910 48.015
Marteinstungukirkja Kirkja a 8.540 140.910
Melgraseyrarkirkja Kirkja a 2.880 43.488
Melstaðarkirkja Kirkja a 11.400 148.200
Miðdalskirkja Kirkja a 3.630 51.546
Miðgarðakirkja Miðgarðakirkja a 3.970 64.711
Miklabæjarkirkja Kirkja a 24.153 120.765
Minjasafnið á Akureyri Kirkja a 6.600 107.580
Mjóafjarðarkirkja Kirkja a 7.289 120.269
Mosfellskirkja Kirkja a 26.970 431.520
Mosfellssókn Kirkja a 4.760 78.540
Mosfellssókn Kirkja a 6.904 113.916
Munkaþverárkirkja Aðstöðuhús a 5.820 69.840
Munkaþverárkirkja Kirkja a 6.320 75.840
Mýrakirkja Kirkja a 4.351 71.792
Mælifellskirkja Kirkja a 6.760 111.540
Möðruvallaklausturssókn Kirkja a 2.260 31.640
Möðruvallaklausturssókn Kirkja a 29.100 407.400
Möðruvallaklausturssókn Kirkja a 6.965 97.510
Möðruvallaklausturssókn Kirkja a 6.924 96.936
Narfeyrarkirkja Kirkja a 2.650 39.750
Neskirkja Kirkja a 436.050 7.194.825
Neskirkja Safnaðarheimili a 244.850 4.040.025
Neskirkja Kirkja a 10.200 168.300
Njarðvíkurkirkja Kirkja a 27.050 446.325
Njarðvíkurkirkja Samkomustaður a 36.850 608.025
Norðfjarðarsókn (Sóknarnefnd) Kirkja a 55.550 916.575
Norðfjarðarsókn (Sóknarnefnd) Skrifstofa a 18.050 297.825
Norðtungukirkja Kirkja a 8.865 123.224
Núpskirkja Kirkja a 4.005 66.083
Nýja Avalon-miðstöðin, félag Skrifstofa a 49.500 816.750
Oddasókn Sóknarkirkja a 11.550 190.575
Omega, kristniboðskirkja Skrifstofa a 107.400 1.772.100
Óháði söfnuðurinn Kirkja a 101.050 1.667.325
Ólafsfjarðarkirkja Kirkja a 3.948 65.142
Ólafsfjarðarkirkja Kirkja a 22.230 366.795
Ólafsfjarðarkirkja Safnaðarheimili a 24.900 410.850
Ólafsvallakirkja Sóknarkirkja a 8.080 133.320
Ólafsvíkurkirkja Kirkja a 52.860 819.330
Óspakseyrarkirkja Kirkja a 3.330 50.283
Patreksfjarðarkirkja Kirkja a 8.416 138.864
Prestbakkasókn Kirkja a 6.934 90.142
Prestsbakkasókn Sóknarkirkja a 8.610 142.065
Prestsbakkasókn Þjónustuhús a 1.685 27.803
Rangárþing eystra Aðstöðuhús a 881 3.084
Rauðamelskirkja Kirkja a 3.871 19.355
Raufarhafnarkirkja Raufarhafnarkirkja a 7.161 118.157
Reyðarfjarðarkirkja Kirkja a 18.130 299.145
Reyðarfjarðarkirkja Safnaðarheimili a 21.850 360.525
Reykholtskirkja Kirkja a 20.000 278.000
Reykholtskirkja Kirkja a 13.350 185.565
Reykholtskirkja Kirkja a 70.490 979.811
Reykhólakirkja Kirkja a 2.610 43.065
Reykjahlíðarsókn Kirkja a 27.000 445.500
Reykjakirkja Kirkja a 8.400 138.600
Reykjavíkurborg Kirkja a 9.050 149.325
Reykjavíkurborg Kirkja a 57.446 947.859
Reyniskirkja Sóknarkirkja a 4.140 68.310
Reynistaðarkirkja Kirkja a 4.910 81.015
Reynivallakirkja Kirkja a 12.950 51.800
Ríkissjóður Íslands Kirkja a 4.630 65.746
Ríkissjóður Íslands Kirkja a 7.100 100.820
Ríkissjóður Íslands Kirkja a 10.400 144.560
Ríkissjóður Íslands Kirkja a 3.199 44.466
Ríkissjóður Íslands Kirkja a 3.750 52.125
Ríkissjóður Íslands Kirkja a 2.070 31.050
Ríkissjóður Íslands Kirkja a 1.060 12.720
Ríkissjóður Íslands Kirkja a 10.950 180.675
Ríkissjóður Íslands Kirkja a 5.380 88.770
Ríkissjóður Íslands Skrúðhús a 1.990 32.835
Ríkissjóður Íslands Bessastaðakirkja a 52.800 860.640
Ríkissjóður Íslands Kirkjuhvammskirkja a 6.700 87.100
Ríkissjóður Íslands Tjarnarkirkja a 5.410 70.330
Ríkissjóður Íslands Kapella a 9.630 158.895
Ríkissjóður Íslands Kirkja a 1.935 31.928
Ríkissjóður Íslands Kirkja a 1.310 21.615
Ríkissjóður Íslands Kirkja a 2.741 45.227
Ríkissjóður Íslands Kirkja a 9.165 151.223
Ríkissjóður Íslands Kirkja a 5.520 83.352
Ríkissjóður Íslands Kirkja a 2.220 36.630
Ríkissjóður Íslands Bænahús a 333 5.495
Ríkissjóður Íslands Dómkirkjan a 46.000 759.000
Ríkissjóður Íslands Hólaturn a 4.090 67.485
Ríkissjóður Íslands Kirkja a 0 0
Ríkissjóður Íslands Kirkja a 10.770 177.705
Ríkissjóður Íslands Víðimýrarkirkja a 5.665 93.473
Ríkissjóður Íslands Kirkja a 6.850 113.025
Rípurkirkja Kirkja a 7.130 117.645
Salem, hvítasunnusöfnuður Kirkja/Safnaðarheimi a 53.210 877.965
Samband íslenskra kristniboðsfélaga Bænahús a 61.850 1.020.525
Sauðanesskirkja Kirkja a 6.123 101.030
Sauðárkrókskirkja Sauðárkrókskirkja a 53.070 875.655
Sauðlauksdalskirkja Kirkja a 3.013 49.715
Saurbæjarkirkja Kirkja a 4.770 78.705
Saurbæjarkirkja Sóknarkirkja a 2.365 39.023
Selárdalskirkja Kirkja a 1.275 21.038
Selfosskirkja Áhaldahús a 2.780 45.870
Selfosskirkja Kirkja a 130.700 2.156.550
Selfosskirkja Safnaðarheimili a 75.800 1.250.700
Seljakirkja Kirkja a 376.400 6.210.600
Setbergskirkja Kirkja a 7.790 128.535
Setbergssókn Kirkja a 50.820 838.530
Seyðisfjarðarkirkja Kirkja a 32.050 528.825
Seyðisfjarðarkirkja Safnaðarheimili a 4.400 72.600
Siglufjarðarkirkja Kirkja a 87.690 1.446.885
Sigurborg Ágústsdóttir Kirkja a 3.289 54.269
Sigurjón Helgason Kirkja a 1.575 20.790
Silfrastaðakirkja Kirkja a 4.272 21.360
Síðumúlakirkja Kirkja a 3.990 55.461
Skaftárhreppur Kapella a 21.700 358.050
Skaftárhreppur Kapella þykkvabæ 1 a 2.490 41.085
Skarðskirkja Sóknarkirkja a 9.770 161.205
Skeggjastaðakirkja Kirkja a 2.810 46.365
Skeiðflatarkirkja Skeiðflatarkirkja a 3.980 65.670
Skinnastaðarkirkja Kirkja a 4.420 72.930
Skógræktarfélag Íslands Kirkja a 16.390 270.435
Skútustaðakirkja Kirkja a 8.562 141.273
Sleðbrjótskirkja Aðstöðuhús a 2.970 49.005
Sleðbrjótskirkja Sleðbrjótskirkja a 5.803 95.750
Snartarstaðakirkja Kirkja a 7.530 124.245
Snóksdalskirkja Kirkja a 4.280 64.200
Sóknarnefnd Grundarkirkju Kirkja a 27.616 331.392
Sóknarnefnd Lindasóknar Kirkja a 510.950 7.664.250
Staðarbakkakirkja Kirkja a 4.450 57.850
Staðarfellskirkja Kirkja a 4.950 74.250
Staðarhólskirkja Kirkja a 3.110 46.650
Staðarkirkja Staðarkirkja a 5.610 72.930
Staðarkirkja Kirkja a 557 9.191
Staðarkirkja Kirkja a 3.841 57.999
Staðastaðarkirkja Kirkja a 3.260 50.530
Staðastaðarkirkja Kirkja a 5.710 88.505
Stafafellskirkja Sóknarkirkja a 2.845 46.943
Stafholtskirkja Kirkja a 8.060 112.034
Stafkirkjan á Heimaey Stafkirkja a 30.065 496.073
Stofnun múslima á Íslandi ses. Salur a 166.963 2.754.890
Stofnun múslima á Íslandi ses. Skóli a 110.887 1.829.636
Stokkseyrarkirkja Kirkja a 14.960 246.840
Stokkseyrarkirkja Skrifstofa a 7.380 121.770
Stóra-Ásskirkja Kirkja a 3.220 44.758
Stóra-Dalssókn Stóradalskirkja a 11.739 176.085
Stóra-Laugardalssókn Kirkja a 3.910 64.515
Stóra-Laugardalssókn Kirkja a 23.180 382.470
Stóra-Núpskirkja Kirkja a 14.370 237.105
Stóra-Vatnshornskirkja Kirkja a 5.180 77.700
Stórólfshvolskirkja Kirkja a 10.303 154.545
Stórólfshvolskirkja Safnaðarheimili a 4.500 67.500
Stóruborgarkirkja Kirkja a 6.891 113.702
Strandarkirkja Sóknarkirkja a 14.300 235.950
Stykkishólmskirkja Kirkja a 93.760 1.472.032
Stykkishólmskirkja Stykkishólmskirkja a 9.993 156.890
Stærri-Árskógskirkja Kirkja a 18.000 297.000
Stöðvarfjarðarkirkja Kirkja a 37.100 612.150
Suðureyrarkirkja Kirkja a 3.220 53.130
Súðavíkurkirkja Kirkja a 6.343 104.660
Svalbarðskirkja Kirkja a 28.460 341.520
Svalbarðssókn Kirkja a 6.029 30.145
Svandís Skúladóttir Geirsstaðakirkja a 2.600 42.900
Sveinn Indriðason Kirkja a 5.843 90.567
Sæbólskirkja Kirkja a 2.100 34.650
Torfastaðakirkja Kirkja a 9.170 130.214
Unaðsdalskirkja Kirkja a 1.249 20.609
Urðakirkja Kirkja a 9.244 152.526
Úthlíðarkirkja Kirkja a 25.230 358.266
Vallakirkja Vallakirkja a 10.443 172.310
Valþjófsstaðarkirkja Sóknarkirkja a 12.000 198.000
Vegurinn Samkomustaður a 92.150 1.382.250
Vesturhópshólakirkja Kirkja a 2.940 38.220
Viðvíkurkirkja Kirkja a 6.304 104.016
Villingaholtskirkja Aðstöðuhús a 6.140 101.310
Villingaholtskirkja Kirkja a 7.990 131.835
Víðidalstungukirkja Kirkja a 8.400 109.200
Víðihólskirkja Kirkja a 895 14.768
Víðistaðakirkja Víðistaðakirkja a 201.250 2.817.500
Voðmúlastaðakapella Kapella a 7.640 114.600
Vopnafjarðarhreppur Kirkja a 5.816 95.964
Vopnafjarðarhreppur Safnaðarheimili a 16.330 269.445
Vottar Jehóva á Íslandi Samkomustaður a 48.550 791.365
Vottar Jehóva á Íslandi Félagsheimili a 19.880 328.020
Vottar Jehóva á Íslandi Samkomuhús/kirkja a 94.800 1.564.200
Vottar Jehóva á Íslandi Skrifst./íbúðarhús a 134.750 2.223.375
Vottar Jehóva á Íslandi Félagsheimili a 25.780 425.370
Ytri-Njarðvíkursókn Kirkja a 73.400 1.211.100
Zen á Íslandi – Nátthagi, trúfélag Skrifstofa a 35.200 580.800
Þingeyrarsókn Kirkja a 1.135 18.728
Þingmúlasókn Kirkja a 8.740 144.210
Þjóðkirkjan – Ássókn Kirkja a 308.850 5.096.025
Þjóðkirkjan – Hálssókn Kirkja a 7.470 123.255
Þjóðkirkjan – Víkursókn Kirkja a 7.870 129.855
Þjóðkirkjan – Þorláks- og Hjalla Þorlákskirkja a 66.850 1.103.025
Þorvaldur Tómas Jónsson Kirkja a 1.010 14.039
Þóroddsstaðarkirkja Kirkja a 13.850 228.525
Þórshafnarkirkja Kirkja a 47.780 788.370
Þverárkirkja Kirkja a 4.697 77.501
Þykkvabæjarklausturskirkja Safnaðarheimili a 2.200 36.300
Þykkvabæjarklausturskirkja Sóknarkirkja a 4.055 66.908
Samtals 21.503.237 340.393.244