Ferill 364. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 686  —  364. mál.
2. umræða.



Breytingartillaga


við breytingartillögu á þingskjali 658 [Fjáraukalög 2019].

Frá Willum Þór Þórssyni.


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 1:
    5. tölul. orðist svo:
09 Almanna- og réttaröryggi
Við 09.10 Löggæsla
    06 Dómsmálaráðuneyti
a. Rekstrarframlög
44,3 109,0 153,0
b.    Fjárfestingarframlög
244,0 244,0
c.     Framlag úr ríkissjóði
44,3 353,0 397,3

Greinargerð.

    Gerð er tillaga um að veitt verði 353 m.kr. fjárfestingarframlag til málaflokks 09.10 Löggæsla, m.a. að efla lögregluna í aðgerðum hennar gegn skipulagðri brotastarfsemi. Tillagan gerir ráð fyrir að hluta ávinnings sem gerður var upptækur í kjölfar sameiginlegra rannsóknaraðgerða bandarískra og íslenskra stjórnvalda í svokölluðu „Silk Road“ máli verði ráðstafað til að efla lögregluna, þá sérstaklega í aðgerðum hennar gegn skipulagðri brotastarfsemi, og er þetta framlag fyrst og fremst ætlað til búnaðarkaupa.