Ferill 225. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Prentað upp.

Þingskjal 689  —  225. mál.
Leiðréttar töflur 1 og 3.




Svar


fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn frá Óla Birni Kárasyni um fasteignagjöld ríkisins.


     1.      Hver eru heildarfasteignagjöld ríkisins, ríkisfyrirtækja og stofnana ríkisins, á árinu 2018?
A-hluti ríkisins 2.567.939.267
B- og C- hluti 1.732.852.714
Samtals greidd fasteignagjöld 4.300.791.981

         Upplýsingar um fasteignagjöld A-hluta ríkisins eru fengnar frá Fjársýslu ríkisins en var aflað beint frá fyrirtækjum og stofnunum í B- og C-hluta.

     2.      Hvernig skiptast fyrrgreind fasteignagjöld á einstök sveitarfélög og hvað greiðir hvert ríkisfyrirtæki og stofnun til hvers sveitarfélags fyrir sig?
    Sjá meðfylgjandi þrjár töflur, sem sýna í fyrsta lagi hvernig fasteignagjöld A-hluta ríkisins og B- og C-hluta fyrirtækja og stofnana skiptast niður á sveitarfélög (tafla 1), í öðru lagi hvernig heildarfasteignagjöld A-hluta ríkisins skiptast á stofnanir (tafla 2) og í þriðja lagi hvernig heildarfasteignagjöld hverrar stofnunar sem fram koma í töflu 2 skiptast niður á sveitarfélög (tafla 3).
    Í þessu sambandi er ástæða til að vekja athygli á því að undanfarin ár hefur verið unnið að því að færa sem flestar fasteignir ríkisins í miðlæga og faglega umsýslu hjá Ríkiseignum. Það skýrir að í töflunum kemur fram að Ríkiseignir greiða um helming af heildarfasteignagjöldum A-hluta stofnana ríkisins
    Í nokkrum tilfellum eru ekki til staðar upplýsingar um kennitölur þeirra sem móttaka greiðslur í bókhaldi Fjársýslunnar. Hlutfall þessara ómerktu greiðslna er 1,0% af heildarfjárhæð fasteignagjalda árið 2018.

     3.      Hvaða starfsemi ríkisins er undanþegin greiðslu fasteignagjalda?
    Engar fasteignir í starfsemi ríkisins eru undanþegnar greiðslu fasteignagjalda og hafa ekki verið það frá og með árinu 2006 þegar lögum um tekjustofna sveitarfélaga var breytt hvað þetta varðar. Þá var tekinn upp nýr gjaldaflokkur (b-flokkur) þar sem finna má ýmsar þær fasteignir sem höfðu áður verið undanþegnar álagningu fasteignaskatts, svo sem sjúkrastofnanir, skólar, heimavistir, leikskólar, íþróttahús og bókasöfn. Álagður fasteignaskattur í þessum tiltekna gjaldaflokki sem nær bæði til fasteigna ríkis og sveitarfélaga nam samtals 4,8 milljarða kr. árið 2018.

     4.      Hvernig hafa fasteignagjöld ríkisins þróast frá árinu 2000? Óskað er eftir sundurliðun eftir árum, á verðlagi hvers árs og á föstu verðlagi.
    Í töflunni hér á eftir um þróun fasteignagjalda A-, B- og C-hluta ríkisins er miðað við gögn frá árinu 2004 þegar núverandi bókhaldskerfi var tekið í notkun. Ekki liggja fyrir tölvutæk gögn um þróun fasteignagjalda ríkisins úr eldra bókhaldskerfi ríkisins (BÁR) fyrir árin 2000– 2003. Fjárhæðir í töflunni eru staðvirtar á fast verðlag ársins 2018 með meðalgildi vísitölu neysluverðs fyrir hvert ár.
    Eins og fram kemur í svari við 3. tölulið fyrirspurnarinnar var lagður á nýr gjaldaflokkur fyrir opinberar byggingar árið 2006 sem áður höfðu verið undanþegnar álagningu, svo sem skólar og heilbrigðisstofnanir. Skatthlutfall þessa gjaldaflokks er 1,32% af fasteignamati ásamt lóðarréttindum en var samkvæmt ákvæði til bráðbirgða í lögunum 0,44% árið 2006 og 0,88% árið 2007. Afnám undanþágna þessara fasteigna ríkisins byggðist á tillögum tekjustofnanefndar ríkis og sveitarfélaga frá apríl 2005 í því skyni að auka tekjur sveitarstjórnarstigsins og skýrir það þá miklu aukningu fasteignagjalda sem kemur fram í töflunni hér fyrir neðan árin 2006, 2007 og 2008. Við lögfestingu þessa gjaldflokks fyrir opinberar byggingar var gengið út frá því að kostnaðarhækkun ríkisins mundi takmarkast við 600 millj. kr. á ári þegar álagningin væri komin að fullu til framkvæmda. Staðvirt á fast verðlag ársins 2018 svarar þetta til um 1.100 millj. kr. en reyndin varð sú að hækkunin varð ríflega 1.500 millj. kr. árlega á verðlagi ársins 2018 eða um 37% meira en gert hafði verið ráð fyrir.
    
Breyting milli ára
Ár Verðlag hvers árs Á föstu verðl. 2018 á föstu verðlagi % br.
2004 471.673.228 914.394.647
2005 527.533.975 982.885.915 68.491.268 7%
2006 844.292.206 1.473.461.609 490.575.694 50%
2007 1.218.565.534 2.024.857.891 551.396.282 37%
2008 1.777.760.697 2.627.642.395 602.784.504 30%
2009 1.907.137.184 2.517.022.610 -110.619.786 -4%
2010 1.885.329.412 2.360.814.473 -156.208.137 -6%
2011 1.898.152.381 2.285.622.724 -75.191.749 -3%
2012 1.859.156.211 2.128.226.138 -157.396.586 -7%
2013 2.020.954.432 2.227.114.310 98.888.172 5%
2014 2.071.274.796 2.237.035.804 9.921.495 0%
2015 2.149.282.810 2.283.864.070 46.828.266 2%
2016 2.288.605.029 2.391.126.963 107.262.893 5%
2017 2.441.649.557 2.506.686.724 115.559.760 5%
2018 2.567.939.267 2.567.939.267 61.252.543 2%


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



Tafla 1, fasteignagjöld A-hluta, B- og C-hluta fyrirtækja og stofnana skipt niður á sveitarfélög, millj. kr.

A-hluti

ÁTVR Byggða-stofnun Happdr.
Vigdísar-holt Harpa Isavía Íslands-póstur Kadeco Lands-virkjun OV RARIK RÚV Seðla-bankinn Samtals
Akranes 41,0 0,3 0,8 42,1
Akureyri 166,9 2,1 0,6 7,1 4,7 6,0 187,6
Árneshr. 0,1 0,1
Ásahr. 210,2 210,2
Bláskógabyggð 25,3 0,6 25,9
Blönduós 13,2 0,5 0,7 2,0 0,0 16,4
Bolungarvík 1,8 1,5 3,3
Borgarbyggð 19,3 0,3 1,2 0,0 20,8
Borgarfjarðarhr. 0,2 0,1 0,3
Dalabyggð 2,7 0,2 0,7 3,6
Dalvíkurbyggð 2,6 0,3 0,6 0,0 3,6
Djúpavogshr. 0,9 0,3 0,0 1,3
Eyjafjarðarsveit 4,8 0,0 0,1 4,9
Fjallabyggð 12,0 0,4 1,1 0,3 0,4 2,3 0,0 16,6
Fjarðabyggð 22,2 2,8 0,4 1,5 4,6 0,0 31,6
Fljótsdalshérað 22,9 1,0 3,6 5,3 1,4 118,8 3,1 0,8 156,8
Fljótsdalshr. 3,5 3,5
Flóahr. 0,0 0,2 0,0 0,2
Garðabær 42,6 42,6
Grindavík 5,5 5,5
Grímsn.og Grafn.hr. 57,2 0,3 57,5
Grundarfjörður 6,3 0,6 6,8
Grýtubakkahr. 0,1 0,1 0,2
Hafnarfjörður 35,9 0,6 36,5
Helgafellssveit 0,0 0,0
Hrunamannahr. 1,0 0,2 0,2 1,3
Húnavatnshr. 0,2 53,3 2,0 0,0 55,5
Húnaþing vestra 5,3 0,2 0,4 0,2 0,0 0,3 0,0 6,5
Hvalfjarðarsveit 0,2 0,2 0,4
Hveragerði 0,2 0,2
Hörgársveit 0,6 0,0 0,0 0,1 0,7
Ísafjörður 30,3 0,3 1,7 2,9 0,5 8,2 0,0 44,0
Kaldrananeshr. 0,1 0,1
Kjósarhr. 0,0 0,0
Kópavogur 75,3 12,5 0,1 4,6 92,5
Langanesbyggð 1,9 0,1 0,1 1,0 3,1
Mosfellsbær 17,5 3,8 21,3
Mýrdalshr. 1,8 0,2 0,1 2,1
Norðurþing 16,3 1,1 0,7 1,2 0,1 19,4
Rangárþing eystra 4,0 0,8 2,4 7,2
Rangárþing ytra 9,2 0,1 0,2 0,2 0,2 9,8
Reykhólahr. 0,1 0,5 0,1 0,7
Reykjanesbær 30,9 28,7 1,4 6,3 67,3
Reykjavík 1.714,8 40,6 1,9 267,2 45,7 20,7 16,0 83,2 77,4 2.267,4
Seltjarnarnes 3,0 0,2 3,2
Seyðisfjörður 5,8 0,4 0,3 1,9 0,1 8,4
Skaftárhr. 3,6 0,4 4,1
Skeiða-og Gnúp.hr. 154,2 154,2
Skorradalshr. 6,4 0,0 6,4
Skútustaðahr. 1,2 0,1 30,0 0,1 31,5
Snæfellsbær 5,0 0,2 0,1 0,7 1,6 0,5 8,2
Strandabyggð 3,0 0,3 1,8 0,0 5,1
Stykkishólmur 7,9 0,7 1,8 10,4
Suðurnesjabær 0,2 333,1 333,3
Súðavíkurhr. 0,0 0,2 0,2
Svalbarðsstr.hr. 0,1 0,1 0,2
Sveit. Árborg 76,6 1,1 1,5 1,6 80,8
Sveit. Hornafj. 6,0 0,5 0,3 1,4 8,1
Sveit. Skagafj. 52,0 0,5 0,5 1,4 0,8 3,6 0,0 58,8
Sveit. Skagastr. 0,5 0,4 0,9
Sveit. Vogar 0,1 0,1
Sveit. Ölfus 5,3 0,7 6,0
Tálknafjarðarhr. 0,2 0,4 0,0 0,6
Vestmannaeyjar 13,6 3,7 0,5 17,8
Vesturbyggð 5,5 0,1 0,4 0,5 1,7 8,0
Vopnafjarðarhr. 1,2 0,3 0,9 2,4
Þingeyjarsveit 6,5 42,8 0,1 49,3
Vantar uppl. 25,2 0,0 0,1 25,2
Samtals: 2.567,9 46,9 11,3 1,9 12,5 267,2 434,8 38,7 6,3 686,5 14,0 45,0 90,2 77,4 4.300,8

Tafla 2, A-hluti ríkisins, heildarfasteignagjöld stofnana

2018

Alþingi
40.590.986
Atvinnuleysistryggingasjóður 1.253.050
Barnaverndarstofa 576.708
Bygging rannsóknastofnana sjávarútvegsins 35.317.960
Embætti forseta Íslands 12.590.891
Fangelsismálastofnun ríkisins 29.228.914
Fasteignir forsætisráðuneytis 8.755.752
Ferðamálastofa 67.014
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 384.225
Fjölbrautaskóli Snæfellinga 3.113.880
Hafrannsóknastofnun 1.846.020
Háskóli Íslands 301.394.901
Háskólinn á Akureyri 34.311.456
Heilbrigðisstofnun Austurlands 102.388
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins 4.545.131
Hólaskóli – Háskólinn á Hólum 5.651.852
Hugverkastofan 4.423.714
Jafnréttisstofa 438.296
Landbúnaðarháskóli Íslands 8.909.127
Landgræðsla ríkisins 6.567.111
Landhelgisgæsla Íslands 2.129.801
Landmælingar Íslands 209.574
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn 62.655.095
Landspítali 434.474.034
Lögreglustjórinn á Vesturlandi 27.296
Matvælastofnun 1.154.829
Menntaskólinn í Reykjavík 32.726
Náttúrufræðistofnun Íslands 2.294.524
Nýsköpunarmiðstöð Íslands 18.499.025
Rannsóknamiðstöð Íslands 224.950
Rannsóknanefnd samgönguslysa 300.110
Raunvísindastofnun Háskólans 7.062.855
Rekstrarfélag Stjórnarráðsins 84.601.265
Ríkiseignir 1.301.903.246
Samgöngustofa 1.004.038
Sendiráð Íslands 8.435.486
Sjúkrahúsið á Akureyri 56.653.825
Skógræktin 6.408.516
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 637.156
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar 371.951
Tilraunastöð Háskólans að Keldum 13.885.889
Umboðsmaður Alþingis 4.371.228
Umhverfisstofnun 1.192.958
Vatnajökulsþjóðgarður 3.752.444
Veðurstofa Íslands 200.586
Vegagerðin 45.600.318
Ýmsar fasteignir ríkissjóðs 38.743
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum 2.886.548
Þjóðminjasafn Íslands 520.151
Þjóðskjalasafn Íslands 6.340.724
Samtals: 2.567.939.267



Tafla 3, skiptist í nokkrar undirtöflur sem sýna fasteignagjöld ríkisstofnana í A-hluta skipt niður á sveitarfélög.

Í þús.kr. Alþingi Atvinnuleysistr.sjóður Barnaverndarstofa Bygging rannsst. sjávarútv. Embætti forseta Íslands Fangelsismálast. ríkisins Fasteignir forsætisr. Ferðam.stofa Fjölbr.sk. Norðurl. vestra Fjölbr.sk. Snæf.
Bláskógabyggð 121
Borgarbyggð 67
Garðabær 10.461
Grundarfjörður 845 3.114
Rangárþing ytra 577
Reykjavík 40.591 1.253 35.318 2.130 12.415 8.634
Sveit. Árborg 11.876
Sveit. Skagafj. 384
Sveit. Ölfus 66
Vantar uppl. 4.027
Samtals: 40.591 1.253 577 35.318 12.591 29.229 8.756 67 384 3.114
Sveitarfélag Hafrannsóknastofnun Háskóli Íslands Hásk. á Akureyri Heilbr.st. Austurl. Heilsug. Höfuðbs. Háskólinn á Hólum Hugverkastofan Jafnréttisstofa Landb.háskóli Íslands Landgr. ríkisins
Akureyri 34.311 438
Bláskógabyggð 9.730
Borgarbyggð 2.656
Fjarðabyggð 102
Fljótsdalshérað 0 5
Grindavík 1.537
Hörgársveit 597
Sveitarfélag Hafrannsóknastofnun Háskóli Íslands Hásk. á Akureyri Heilbr.st. Austurl. Heilsug. Höfuðbs. Háskólinn á Hólum Hugverkastofan Jafnréttisstofa Landb.háskóli Íslands Landgr. ríkisins
Mosfellsbær 192
Rangárþing ytra 24 6.297
Reykjavík 309 291.497 4.545 4.424
Skaftárhreppur 210
Skorradalshr. 1.763
Skútustaðahr. 24
Sveit. Hornafj. 76 7
Sveit. Skagafj. 5.652
Sveit. Ölfus 22 3.678 23
Þingeyjarsveit 70
Samtals: 1.846 301.395 34.311 102 4.545 5.652 4.424 438 8.909 6.567
Sveitarfélag Landh.gæsla Íslands Landmælingar Íslands Landsbókasafn Íslands Landspítali Lögr.stj. á Vesturl. Matvælastofnun Menntask í RVK Náttúrufrstofnun Nýsk.-miðstöð Ranns.miðstöð Íslands
Akranes 210
Akureyri 641
Bláskógabyggð 139
Dalabyggð 261
Fjarðabyggð 176
Garðabær 10.550 2.295
Hrunamannahr. 772
Ísafjörður 359
Kópavogur 16.547
Sveitarfélag Landh.gæsla Íslands Landmælingar Íslands Landsbókasafn Íslands Landspítali Lögr.stj. á Vesturl. Matvælastofnun Menntask í RVK Náttúrufrstofnun Nýsk.-miðstöð Ranns.miðstöð Íslands
Reykjavík 2.130 62.655 400.124 27 18.499 225
Skaftárhr. 96 359
Skorradalshr. 114 0
Sveit. Ölfus 33
Vantar uppl. 5.491
Samtals: 2.130 210 62.655 434.474 27 1.155 33 2.295 18.499 225
Sveitarfélag Rannsn. samg.slysa Raunv.st. Háskólans Rekst.fél. Stjórnarráðsins Ríkiseignir Samg.stofa Sendiráð Íslands Sjúkrah. á Akureyri Skógræktin Stofnun Árna Magnúss. Stofnun Vilhjálms Stefánss.
Akranes 40.813
Akureyri 75.021 51.822 372
Bláskógabyggð 12.422
Blönduós 13.190
Bolungarvík 1.809
Borgarbyggð 14.559
Borgarfjarðarhr. 193
Dalabyggð 1.949
Dalvíkurbyggð 2.611
Djúpavogshr. 902
Eyjafjarðarsveit 4.832
Fjallabyggð 11.994
Fjarðabyggð 19.699
Fljótsdalshérað 21.884
Sveitarfélag Rannsn. samg.slysa Raunv.st. Háskólans Rekst.fél. Stjórnarráðsins Ríkiseignir Samg.stofa Sendiráð Íslands Sjúkrah. á Akureyri Skógræktin Stofnun Árna Magnúss. Stofnun Vilhjálms Stefánss.
Fljótsdalshr. 2.398
Flóahreppur 1
Garðabær 19.282
Grindavík 3.917
Grundarfjörður 2.312
Grýtubakkahr. 127
Hafnarfjörður 35.942
Húnavatnshr. 48
Húnaþing vestra 4.854
Hvalfjarðarsveit 18
Hörgársveit 15
Ísafjörður 27.181
Kópavogur 58.787
Langanesbyggð 1.621
Mosfellsbær 52 17.208
Mýrdalshr. 1.307
Norðurþing 14.923
Rangárþing eystra 2.522
Rangárþing ytra 45 2.206
Reykhólahr. 139
Reykjanesbær 30.927
Reykjavík 300 6.763 84.601 690.444 1.004 637
Seltjarnarnes 2.903
Seyðisfjörður 5.827
Sveitarfélag Rannsn. samg.slysa Raunv.st. Háskólans Rekst.fél. Stjórnarráðsins Ríkiseignir Samg.stofa Sendiráð Íslands Sjúkrah. á Akureyri Skógræktin Stofnun Árna Magnúss. Stofnun Vilhjálms Stefánss.
Skaftárhreppur 2.290
Skeiða- og Gnúp.hr. 2
Skorradalshr. 4.560
Skútustaðahr. 203 863
Snæfellsbær 4.103
Strandabyggð 2.302
Stykkishólmur 7.890
Suðurnesjabær 174
Sveit. Árborg 62.161
Sveit. Hornafj. 4.240
Sveit. Skagafj. 42.626
Skagaströnd 532
Sveit. Vogar 125
Sveit. Ölfus 1.494
Tálknafjarðarhr. 152
Vestmannaeyjar 13.594
Vesturbyggð 5.060
Vopnafjarðarhr. 1.132
Þingeyjarsveit 6.341
Vantar uppl. 306 8.435 6.409
Samtals: 300 7.063 84.601 1.301.903 1.004 8.435 56.654 6.409 637 372
Sveitarfélag Tilr.st. Hásk. að Keldum Umboðsm. Alþingis Umhv.stofnun Vatnaj.þjóðg. Veðurst. Íslands Vegagerðin Ýmsar fast. ríkissj. Þjóðg. á Þingv. Þjóðm.safn Íslands Þjóðskj. safn Íslands
Akureyri 583 35 3.663
Bláskógabyggð 24 2.887
Borgarbyggð 2.026
Dalabyggð 492
Fjarðabyggð 2.239 20
Fljótsdalshérað 979 34
Fljótsdalshr. 1.056 6 0
Hrunamannahr. 189
Húnavatnshr. 102
Húnaþing vestra 473
Ísafjörður 24 2.700
Langanesbyggð 322
Mosfellsbær 41
Mýrdalshr. 527
Norðurþing 764 636
Rangárþing eystra 1.507
Rangárþing ytra 54
Reykjavík 13.844 4.371 21.641 39 6.341
Seltjarnarnes 86
Skaftárhr. 641 2 19
Skútustaðahr. 133 24
Snæfellsbær 366 525
Strandabyggð 721
Suðurnesjabær 55
Sveitarfélag Tilr.st. Hásk. að Keldum Umboðsm. Alþingis Umhv.stofnun Vatnaj.þjóðg. Veðurst. Íslands Vegagerðin Ýmsar fast. ríkissj. Þjóðg. á Þingv. Þjóðm.safn Íslands Þjóðskj. safn Íslands
Sveit. Árborg 2.521
Sveit. Hornafj. 1.268 451
Sveit. Skagafj. 3.256 110
Vesturbyggð 432
Vopnafjarðarhr. 26
Þingeyjarsveit 8 38
Vantar uppl. 489
Samtals: 13.886 4.371 1.193 3.752 201 45.600 39 2.887 520 6.341