Ferill 242. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 932  —  242. mál.




Svar


mennta- og menningarmálaráðherra við fyrirspurn frá Ásgerði K. Gylfadóttur um dreifingu námslána hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hvernig dreifast lántökur úr Lánasjóði íslenskra námsmanna eftir lögheimili lántaka við upphaf náms á árunum 2009–2019, sundurliðað eftir sveitarfélögum og árum?
     2.      Hver er meðallánsupphæð lántaka hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna við upphaf afborgana eftir lögheimili lántaka á árunum 2009–2019, sundurliðað eftir sveitarfélögum og árum?
     3.      Hver er meðalfjöldi ára sem lántakar þiggja lán hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna, sundurliðað eftir sveitarfélögum og árum frá 2009 til 2019?
    
    Við svarið eru gerðir tveir fyrirvarar. Annars vegar eru ekki til samanburðarhæf gögn hjá Lánasjóðnum eins og er vegna námsársins 2015–2016, þar sem nýtt lánakerfi var tekið upp hjá sjóðnum á því ári. Hins vegar er enn verið að greiða út námslán vegna námsársins 2018–2019.
    Í fyrirspurninni er óskað eftir því að svarið sé sundurliðað eftir sveitarfélögum og árum. Í neðangreindum töflum eru upplýsingarnar sundurliðaðar eftir landshlutum, þar sem sundurliðun eftir sveitarfélögum leiddi til þess að í einstaka tilvikum var um hugsanlega persónugreinanlegar upplýsingar að ræða.

Lántökur úr LÍN eftir lögheimili lántaka sundurliðað eftir landshlutum og árum.

Ár Svæði Fjöldi
2009 Austurland 297
2010 Austurland 294
2011 Austurland 286
2012 Austurland 285
2013 Austurland 283
2014 Austurland 222
2015 Austurland 0
2016 Austurland 142
2017 Austurland 125
2018 Austurland 117
2009 Höfuðborgarsvæðið 7653
2010 Höfuðborgarsvæðið 7716
2011 Höfuðborgarsvæðið 7846
2012 Höfuðborgarsvæðið 7600
2013 Höfuðborgarsvæðið 7465
2014 Höfuðborgarsvæðið 6602
2015 Höfuðborgarsvæðið 0
2016 Höfuðborgarsvæðið 4466
2017 Höfuðborgarsvæðið 3760
2018 Höfuðborgarsvæðið 3205
2009 Norðurland 1095
2010 Norðurland 1118
2011 Norðurland 1114
2012 Norðurland 1083
2013 Norðurland 1071
2014 Norðurland 955
2015 Norðurland 0
2016 Norðurland 698
2017 Norðurland 577
2018 Norðurland 447
2009 Suðurland og Reykjanes 1214
2010 Suðurland og Reykjanes 1207
2011 Suðurland og Reykjanes 1235
2012 Suðurland og Reykjanes 1238
2013 Suðurland og Reykjanes 1173
2014 Suðurland og Reykjanes 971
2015 Suðurland og Reykjanes 0
2016 Suðurland og Reykjanes 707
2017 Suðurland og Reykjanes 606
2018 Suðurland og Reykjanes 487
2009 Vesturland og Vestfirðir 625
2010 Vesturland og Vestfirðir 660
2011 Vesturland og Vestfirðir 660
2012 Vesturland og Vestfirðir 663
2013 Vesturland og Vestfirðir 655
2014 Vesturland og Vestfirðir 566
2015 Vesturland og Vestfirðir 0
2016 Vesturland og Vestfirðir 395
2017 Vesturland og Vestfirðir 325
2018 Vesturland og Vestfirðir 248

Meðallánsupphæð hjá LÍN eftir lögheimili lántaka sundurliðað eftir landshlutum og árum.

Ár Svæði Meðalupphæð
2009 Austurland 3.064.858 kr.
2010 Austurland 3.646.016 kr.
2011 Austurland 3.906.171 kr.
2012 Austurland 3.846.610 kr.
2013 Austurland 3.779.373 kr.
2014 Austurland 4.237.281 kr.
2015 Austurland 4.075.320 kr.
2016 Austurland 3.952.613 kr.
2017 Austurland 4.660.749 kr.
2018 Austurland 3.918.983 kr.
2019 Austurland 3.382.637 kr.
2009 Höfuðborgarsvæðið 3.962.500 kr.
2010 Höfuðborgarsvæðið 4.124.864 kr.
2011 Höfuðborgarsvæðið 3.970.233 kr.
2012 Höfuðborgarsvæðið 4.280.633 kr.
2013 Höfuðborgarsvæðið 4.334.469 kr.
2014 Höfuðborgarsvæðið 4.396.107 kr.
2015 Höfuðborgarsvæðið 4.330.950 kr.
2016 Höfuðborgarsvæðið 4.372.830 kr.
2017 Höfuðborgarsvæðið 4.369.643 kr.
2018 Höfuðborgarsvæðið 4.300.558 kr.
2019 Höfuðborgarsvæðið 4.380.229 kr.
2009 Norðurland 3.760.095 kr.
2010 Norðurland 4.281.675 kr.
2011 Norðurland 4.072.028 kr.
2012 Norðurland 3.959.217 kr.
2013 Norðurland 3.996.111 kr.
2014 Norðurland 4.028.393 kr.
2015 Norðurland 3.715.528 kr.
2016 Norðurland 4.438.496 kr.
2017 Norðurland 4.445.495 kr.
2018 Norðurland 4.452.603 kr.
2019 Norðurland 4.289.256 kr.
2009 Suðurland og Reykjanes 3.513.026 kr.
2010 Suðurland og Reykjanes 3.807.519 kr.
2011 Suðurland og Reykjanes 3.780.708 kr.
2012 Suðurland og Reykjanes 3.658.740 kr.
2013 Suðurland og Reykjanes 3.985.329 kr.
2014 Suðurland og Reykjanes 4.473.427 kr.
2015 Suðurland og Reykjanes 4.463.833 kr.
2016 Suðurland og Reykjanes 4.423.144 kr.
2017 Suðurland og Reykjanes 4.678.977 kr.
2018 Suðurland og Reykjanes 4.561.460 kr.
2019 Suðurland og Reykjanes 4.868.088 kr.
2009 Vesturland og Vestfirðir 3.744.968 kr.
2010 Vesturland og Vestfirðir 4.304.207 kr.
2011 Vesturland og Vestfirðir 4.321.920 kr.
2012 Vesturland og Vestfirðir 3.489.183 kr.
2013 Vesturland og Vestfirðir 4.015.299 kr.
2014 Vesturland og Vestfirðir 4.325.383 kr.
2015 Vesturland og Vestfirðir 4.079.201 kr.
2016 Vesturland og Vestfirðir 3.837.559 kr.
2017 Vesturland og Vestfirðir 4.362.097 kr.
2018 Vesturland og Vestfirðir 4.056.942 kr.
2019 Vesturland og Vestfirðir 4.386.998 kr.

Meðalfjöldi ára sem lántakar þiggja lán hjá LÍN sundurliðað eftir landshlutum og árum.

Ár Svæði Meðalnámsár
2009 Austurland 4,1
2010 Austurland 3,9
2011 Austurland 3,9
2012 Austurland 3,6
2013 Austurland 4,0
2014 Austurland 4,2
2015 Austurland 3,9
2016 Austurland 2,3
2017 Austurland 2,8
2018 Austurland 2,6
2019 Austurland 2,4
2009 Höfuðborgarsvæðið 4,5
2010 Höfuðborgarsvæðið 4,0
2011 Höfuðborgarsvæðið 3,7
2012 Höfuðborgarsvæðið 3,9
2013 Höfuðborgarsvæðið 4,3
2014 Höfuðborgarsvæðið 4,2
2015 Höfuðborgarsvæðið 4,1
2016 Höfuðborgarsvæðið 2,2
2017 Höfuðborgarsvæðið 2,5
2018 Höfuðborgarsvæðið 2,6
2019 Höfuðborgarsvæðið 2,7
2009 Norðurland 4,5
2010 Norðurland 4,0
2011 Norðurland 3,7
2012 Norðurland 3,6
2013 Norðurland 4,1
2014 Norðurland 4,0
2015 Norðurland 3,5
2016 Norðurland 2,3
2017 Norðurland 2,5
2018 Norðurland 2,7
2019 Norðurland 2,7
2009 Suðurland og Reykjanes 4,2
2010 Suðurland og Reykjanes 3,7
2011 Suðurland og Reykjanes 3,2
2012 Suðurland og Reykjanes 3,2
2013 Suðurland og Reykjanes 3,9
2014 Suðurland og Reykjanes 4,1
2015 Suðurland og Reykjanes 3,8
2016 Suðurland og Reykjanes 2,2
2017 Suðurland og Reykjanes 2,5
2018 Suðurland og Reykjanes 2,5
2019 Suðurland og Reykjanes 2,8
2009 Vesturland og Vestfirðir 4,2
2010 Vesturland og Vestfirðir 3,6
2011 Vesturland og Vestfirðir 3,5
2012 Vesturland og Vestfirðir 3,3
2013 Vesturland og Vestfirðir 4,1
2014 Vesturland og Vestfirðir 4,3
2015 Vesturland og Vestfirðir 3,9
2016 Vesturland og Vestfirðir 2,2
2017 Vesturland og Vestfirðir 2,5
2018 Vesturland og Vestfirðir 2,6
2019 Vesturland og Vestfirðir 2,8