Ferill 841. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 1883 —  841. mál.
2. umræða.



Breytingartillaga


við frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2020, sbr. lög nr. 36/2020.

Frá Ingu Sæland og Ágústi Ólafi Ágústssyni.

Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 1:
23 Sjúkrahúsþjónusta
     1.      Við bætist nýr málaflokkur:
23.10 Sérhæfð sjúkrahúsþjónusta
    08 Heilbrigðisráðuneyti
a.    Rekstrarframlög
100,0 100,0
b.     Framlag úr ríkissjóði
100,0 100,0
34 Almennur varasjóður og sértækar fjárráðstafanir
     2.      Við bætist nýr málaflokkur:
34.20 Sértækar fjárráðstafanir
    09 Fjármála- og efnahagsráðuneyti
a.    Rekstrartilfærslur
1.050,0 1.050,0
b.     Framlag úr ríkissjóði
1.050,0 1.050,0

Greinargerð.

    Í 1. tölul. er gerð tillaga um 100 millj. kr. framlag til Barna- og unglingageðdeildar Landspítala, BUGL.
    Í 2. tölul. er gerð tillaga um 1.050 millj. kr. framlag sem skiptist þannig að 100 millj. kr. renna til SÁÁ og 100 millj. kr. til góðgerðasamtaka sem annast matarúthlutanir. Þá er gert ráð fyrir eingreiðslu til lífeyrisþega sem nemur alls 850 millj. kr.