Ferill 690. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 2069  —  690. mál.




Svar


utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra við fyrirspurn frá Birni Leví Gunnarssyni um samninga samkvæmt lögum um opinber fjármál.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hvaða samninga sem í gildi eru hefur ráðuneytið og stofnanir þess gert skv. 40. og 41. gr. laga um opinber fjármál?
     2.      Samkvæmt hvaða heimild hefur hver þeirra verið gerður, sbr. heimildir í fyrrnefndum lagagreinum?
     3.      Hver er gildistími hvers samnings?
     4.      Fellur gildistími einhvers samnings utan ákvæða 40. og 41. gr. laganna? Sé svo, hvers vegna?
     5.      Hver er samanlögð árleg fjárskuldbinding hvers samnings og hvert er hlutfall hennar af árlegri fjárveitingu þess ríkisaðila sem ber ábyrgð á samningnum?
     6.      Hvaða stefnumörkun samkvæmt gildandi fjármálaáætlun liggur til grundvallar hverjum samningi fyrir sig?
     7.      Hvenær var síðast metið hvort hver samningur uppfyllti kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. 40. gr. laga um opinber fjármál?
     8.      Við hvaða gæðamælikvarða var miðað í tilviki hvers samnings?
     9.      Hafa verið gerðir samningar um framkvæmdir, rekstur eða afmörkuð verkefni sem falla utan 40. eða 41. gr. laga um opinber fjármál?
     10.      Eru í gildi samningar sem gerðir voru fyrir gildistöku laga um opinber fjármál, nr. 123/2015?


    1.–8. Í eftirfarandi töflu má sjá svar við 1.–8. tölulið fyrirspurnarinnar. Þar er yfirlit yfir gildandi samninga á árinu 2020 sem falla undir utanríkis- og þróunarsamvinnuráðuneytið og gerðir eru á grundvelli 40. og 41. gr. laga um opinber fjármál. Í svarinu er ekki gerð sérstök grein fyrir samningum sem eru undir 5 millj. kr. á ári og samningum sem eru gerðir til skemmri tíma en eins árs í senn.
    Í þessu yfirliti er heldur ekki gerð sérstaklega grein fyrir fjárhagslegum skuldbindingum Íslands vegna þátttöku í fjölþjóðasamstarfi, svo sem Sameinuðu þjóðunum. Árlegar skuldbindingar landsins nema um 2,6 milljörðum kr. á yfirstandandi ári og falla þessar skuldbindingar undir málaflokk 4.50 Samningsbundin framlög til fjölþjóðasamstarfs í fjárlögum.
    Varðandi 4. tölulið fellur gildistími nokkurra samninga utan ákvæða 40. og 41. gr. laga um opinber fjármál. Þessir samningar voru gerðir fyrir gildistöku laganna og eru tveir þeirra til endurskoðunar.
    Varðandi 5. tölulið um hver sé samanlögð árleg fjárskuldbinding hvers samnings og hvert sé hlutfall hennar af árlegri fjárveitingu þess ríkisaðila sem ber ábyrgð á samningnum er tekið hlutfall af heildarfjárveitingu sem veitt er til þess fjárlagaliðar sem samningurinn fellur undir.

    9. Í einhverjum tilfellum hafa verið gerðir samningar sem falla utan gildissviðs laga um opinber fjármál. Fyrst og fremst er um að ræða samninga með styttri samningstíma en eitt ár en einnig samninga sem byggjast á sérlögum sem og samningar um ýmiss konar fjölþjóðasamstarf.

    10. Já.

    Alls fóru 12 vinnustundir í að taka þetta svar saman.

Nr. Fjárlagaliður 1) Hvaða samninga sem eru í gildi hefur ráðneytið og stofnanir þess gert skv. 40. og 41. gr. LOF? 2) Samkvæmt hvaða heimildum hefur samning ur verið gerður? 3) Hver er gildistími samnings? 4) Fellur gildistími einhvers samnings utan ákvæða 40. og 41. gr. LOF? 5a) Hver er samanlögð árleg fjárskuldbinding hvers samnings? (í m.ISK) 5b) Hvert er hlutfall árlegrar fjárskuldbindingar af árlegri fjárveitingu þess ríkisaðila sem ber ábyrgð á samningum? 6) Hvaða stefnumörkun samkvæmt gildandi fjármálaáætlun liggur til grundvallar hverjum samningi fyrir sig? 7) Hvenær var síðast metið hvort hver samningur uppfyllti kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. 40. gr. LOF? 8) Við hvaða gæðamælikvarða var miðað í tilviki hvers samnings?
1 03-190 Norðurslóðanet Íslands 40. gr. 2021 Nei 23,5 8,0% Stefnumörkun um málaflokk 4.10 Gert einu sinni á ári, síðast í október sl. og við endurnýjun samnings. Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
2 03-190 Norska utanríkisráðuneytið, samvinna um rannsóknir á sviði norðurslóðamála 41. gr. 2020 Nei 21,0 7,1% Stefnumörkun um málaflokk 4.10 Gert einu sinni á ári og við endurnýjun samningsins Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
3 03-611 Samningur við Íslandsstofu 40. gr. des. 2024 Nei 842,0 100,0% Stefnumörkun um málaflokk 4.20 Gert einu sinni á ári, næst í des. á þessu ári. Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
4 03-213 Landhelgisgæsla Íslands 40. gr. er í endurskoðun 2.054,3 77,4% Stefnumörkun um málaflokk 4.30 Gert einu sinni á ári. Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
5 03-213 Ríkislögreglustjóri 40. gr. Er í endurskoðun 45,0 1,7% Stefnumörkun um málaflokk 4.30 Gert einu sinni á ári. Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
6 03-101 Eik fasteigna félag hf. 40. gr. 2022 Nei 59,5 3,7% Húsaleigusamningur – á ekki við Við endurnýjun samninga. Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
7 03-101 Fasteignir ríkissjóðs 40. gr. ótímab. 83,0 5,2% Húsaleigusamningur– á ekki við Við endurnýjun samninga. Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
8 03-101 Dagar 40. gr. ótímab. 15,6 1,0% Samningur um ræstingu á ekki við Gert árlega og við endurnýjun samnings Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
9 03-101 Eignaumsjá 40. gr. ótímab. 7,1 0,4% Samningur um ræstingu á ekki við Gert árlega og/eða við endurnýjun samnings Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
10 03-300 Húsaleigusamningar sendiskrifstofa 40. gr. og 41. gr. Nei 730,0 17,8% Húsaleigusamningur– á ekki við Gert við endurnýjun samninga. Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
11 03-190 Samstarfssamningur UTN og Alþjóðamálastofunar HÍ 40. gr. ótíma. Nei 6,0 2,0% Stefnumörkun um málaflokk 4.10 Gert við endurnýjun samninga. Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
12 03-190 Norðurslóðasamstarf – Samningur um ARENA+ verkefnið – Orkustofnun 40. gr. 2020 Nei 5,0 1,7% Stefnumörkun um málaflokk 4.10 Gert einu sinni á ári. Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
13 03-101 Burson, Cohn & Wolfe 40.gr. ótímab. 10,7 0,7% Stefnumörkun um málaflokk 4.10 engin endurskoðunar ákvæði Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
14 03-390 Jarðhitasamstarf við Alþjóðabankannn – ESMAP 41 2020 Nei 37,4 0,6% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
15 03-390 Jafnréttissamstarf við Alþjóðabankann – UFGE 41 2023 Nei 37,4 0,6% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
16 03-390 Mannréttindasamstarf við Alþjóðabankannn – HRDTF 41 2023 Nei 12,5 0,2% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
17 03-390 Fiskisamstarf við Alþjóðabankann – PROBLUE 41 2021 Nei 49,8 0,8% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
18 03-390 Hjálparstarf kirkjunnar, valdefling ungs fólks í fátækrahverfum Kampala Uganda 41 2023 Nei 12,7 0,2% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
19 03-390 Hjálparstarf kirkjunnar, Eþíópíu 40 2020 Nei 25,0 0,4% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
20 03-390 Rauði krossinn á Íslandi, Aukið viðnámsþol nærsamfélaga í Malaví 40 2020 Nei 30,4 0,5% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
21 03-390 Rauði krossinn, rammasamningur 40 2020 Nei 67,0 1,1% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
22 03-390 Landsbjörg – íslensk alþjóðabjörgunarsveit 40 2020 Nei 3,0 0,1% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
23 03-390 Malaví – Mangochi hérað grunnþjónusta 41 2021 Nei 452,0 7,6% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
24 03-390 Skólamáltíðir í Malaví WFP 41 2021 Nei 37,9 0,6% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
25 03-390 Malaví – UNFPA – manntal 41 2021 Nei 24,0 0,4% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
26 03-390 Mósambík -WASH með UNICEF Zambézía 41 2020 Nei 99,8 1,7% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
27 03-390 NAI, árlegt stofnframlag 41 ótímab Nei 4,8 0,1% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
28 03-390 IDI, árlegt framlag 41 2020 Nei 12,5 0,2% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
29 03-390 Úganda – Buikwe byggðaþróun 41 2020 Nei 340,0 5,7% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
30 03-390 Úganda – Kalangala byggðaþróun 41 2020 Nei 35,0 0,6% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
31 03-390 Félag S.þ. á Íslandi, samstarfssamningur 40 2020 Nei 10,0 0,2% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
32 03-390 Landsnefnd UNICEF á Íslandi 40 2020 Nei 10,0 0,2% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
33 03-390 Landsnefnd UN Women á Íslandi, samstarfssamningur 40 2020 Nei 10,0 0,2% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
34 03-390 Samstarfsverkefni í V-Afríku um fiskimál -Sierra Leone og Líbería 41 2020 Nei 100,0 1,7% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
35 03-390 UN Women – kjarnaframlag 41 2020 Nei 134,0 2,3% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
36 03-390 UNICEF (Barnahjálp S.þj) 41 ótímab Nei 13,0 0,2% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
37 03-390 FAO – PSMA GIES 41 2021 Nei 24,9 0,4% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
38 03-390 FAO (Matvæla- og landbúnaðarstofnunar S.þj.) 41 ótímab Nei 17,0 0,3% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
39 03-390 UNFPA (Mannfjöldasjóður S.þj.) 41 Nei 31,5 0,5% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
40 03-390 WFP (Matvælaáætlun S.þj.) 41 2021 Nei 50,0 0,8% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
41 03-390 World Food Program – Sýrland 41 2020 Nei 27,0 0,5% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
42 03-390 OCHA (United Nations Office for the Coord.inati.on of Humanitarian Affairs) 41 2023 Nei 62,3 1,1% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
43 03-390 CERF (Neyðarsjóður Sam.einuðu þjóðanna) 41 2020 Nei 50,0 0,8% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
44 03-390 CBPF sérstakir neyðarsjóðir LHF 41 2020 Nei 25,0 0,4% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
45 03-390 CBPF sérstakir neyðarsjóðir SHF 41 2020 Nei 25,0 0,4% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
46 03-390 UNHCR (Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna) 41 2023 Nei 62,3 1,1% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
47 03-390 UNHCR – Sýrland 41 2020 Nei 25,0 0,4% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
48 03-390 UNFPA Sýrland 41 2022 Nei 26,3 0,4% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
49 03-390 UNICEF – Sýrland 41 2020 Nei 27,0 0,5% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
50 03-390 UNWRA (Palestínuflóttamannaaðstoð S.þj.) 41 2020 Nei 25,0 0,4% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
51 03-390 UNPDPA (UN Department of Political Affairs) 41 2019 Nei 10,0 0,2% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
52 03-390 WCLAC (Women's Centre for Legal Aid and Counseling) 41 2020 Nei 12,5 0,2% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
53 03-390 PMRS (Palestinian Medical Relief Society) 41 2020 Nei 12,5 0,2% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
54 03-390 ICRC (Alþjóðaráðs Rauða krossins) 41 2020 Nei 20,0 0,3% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
55 03-390 Un Women Tyrklandi 41 2022 Nei 31,1 0,5% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
56 03-390 GCF (Green Climate Fund) 41 2024 Nei 37,4 0,6% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
57 03-390 SE4ALL (UNOPS) 41 2020 Nei 24,9 0,4% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
58 03-390 UNESCO (Menningarmálastofnun S.þj.) 41 2023 Nei 36,0 0,6% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
59 03-390 UNDP (Þróunaráætlunar S.þj.) 41 2020 Nei 10,5 0,2% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
60 03-390 ITC – She trades 41 2020 Nei 12,5 0,2% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
61 03-390 SOS Barnaþorpin á Íslandi – Verkefni gegn kynferðislegri misneytingu á börnum í Togo 40 2021 Nei 12,0 0,2% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
62 03-390 Gender and Energy/Climate Change AWEEF (UNEP) 41 2021 Nei 18,7 0,3% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
63 03-390 UN Women Afghanistan 41 2020 Nei 10,5 0,2% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
64 03-390 DOALOS 41 2020 Nei 6,0 0,1% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
65 03-390 UNICEF / UNFPA – FGMC sjóður 41 2021 Nei 24,9 0,4% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
66 03-390 UNDP: Efling kosningahátta í Úganda 41 2022 Nei 24,9 0,4% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
67 03-390 UNICEF Samþættingarverkefni í N-Úganda 41 2022 Nei 93,4 1,6% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
68 03-390 ICRC Ákall vegna baráttu gegn kynferðislegu í vopnuðum átökum, Suður Súdan 41 2021 Nei 20,0 0,3% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
69 03-390 UN Endurskoðun skipulags þróunarmála hjá SÞ 41 2020 Nei 12,6 0,2% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
70 03-390 UN Women Women's Political Empowerment and Leadership 41 2020 Nei 35,0 0,6% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
71 03-390 UN Women Mozambique 41 2020 Nei 65,8 1,1% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
72 03-390 UN Women í Jórdaníu vegna Sýrlands 41 2021 Nei 21,0 0,4% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
73 03-390 Global Equality Fund 41 2022 Nei 12,5 0,2% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.
74 03-390 Rauði krossinn Sierra Leone 40 2022 Nei 16,0 0,3% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Reglur nr. 300/2019 um styrkúthlutanir utanríkisráðuneytisins til félagasamtaka í þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð.
75 03-390 SOS Barnaþorpin á Íslandi – Fjölskylduefling á Filippseyjum 40 2021 Nei 14,9 0,3% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Reglur nr. 300/2019 um styrkúthlutanir utanríkisráðuneytisins til félagasamtaka í þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð.
76 03-390 Hjálparstarf kirkjunnar, langtímaþróunarsamvinnuverk efni í Úganda 40 2020 Nei 13,4 0,2% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Reglur nr. 300/2019 um styrkúthlutanir utanríkisráðuneytisins til félagasamtaka í þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð.
77 03-390 SOS Barnaþorpin á Íslandi – Atvinnuhjálp fyrir ungt fólk í Sómalíu og Sómalílandi
í Sómalíu og Sómalílandi
40 2020 Nei 17,1 0,3% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Reglur nr. 300/2019 um styrkúthlutanir utanríkisráðuneytisins til félagasamtaka í þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð.
78 03-390 Samstarf við atvinnulífið – Creditinfo group hf. 40. gr 2021 Nei 9,5 0,2% Stefna um Alþjóðlega þróunarsamvinnu 2019–2023 Lögfræðisvið UTN fer fyrir samninga og gætir að hann uppfylli kröfur um umfang og gæði eins og gert er ráð fyrir í 5. mgr. LOF Reglur nr. 300/2019 um styrkúthlutanir utanríkisráðuneytisins til félagasamtaka í þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð.
79 03-390 Húsaleigusamningar sendiskrifstofa tvíhliða þróunarskrifstofa 40. gr. og 41. gr. 2021 Nei 35,0 0,6% Húsaleigusamningur– á ekki við Gert við endurnýjun samninga. Lög um opinber fjármál; reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni; lög um opinber innkaup.